Fréttablaðið - 22.10.2014, Page 62

Fréttablaðið - 22.10.2014, Page 62
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Enginn úr MDMA-partíinu sagt foreldr- unum hvað gerðist 2 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru fl ugvélarnar til þess að fl júga yfi r fj öll, ekki fl ytja þau“ 3 Tvö ár liðin frá sjálfsvígi sonar: Eitthvað sem þú getur aldrei búið þig undir 4 Aukið við vopnabúnað lögreglunnar 5 Bíll við bíl við bíl á Vatnsenda Minntist Oscars Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir minntist fatahönnuðarins Oscar de la Renta á Facebook-síðu sinni í gær en hann lést á heimili sínu í gærmorgun, 82 ára að aldri. „Varð þeirrar ánægju aðnjótandi að hitta Oscar de la Renta baksviðs eftir sýningu einu sinni. Auð- vitað goðsögn í tískuheim- inum sem litaði heiminn, en það sem er mikilvægara er að hann var mjög góð og flott manneskja,“ skrifaði hún á síðunni sinni. - vh VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja ht.is HEIMILISTÆKJA DAGAR 20-50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM STÓRUM HEIMILISTÆKJUM OFNAR ÞVOTTAVÉLAR ÞURRKARAR FRYSTISKÁPAR FRYSTIKISTUR GUFUGLEYPAR HELLUBORÐ KÆLISKÁPAR UPPÞVOTTAVÉLAR ÖRBYLGJUOFNAR ELDAVÉLAR HÁFAR HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • ÞJÓÐBRAUT 1 AKRANESI S: 431-3333 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 VAXTALAUSAR GREIÐSLUR TIL 6 MÁNAÐA Í BOÐI ht.is Næsta bylgja sjónvarpa er komin með Android Samningar í Þýskalandi Fitnesskeppandinn og vélaverk- fræðingurinn Katrín Edda Þorsteins- dóttir er komin með samning við fæðubótarfyrirtækið PES– Physique Enhancing Science. Hún verður andlit fyrirtækisins í Þýskalandi. Á Facebook-síðu hennar kemur fram að fyrirtækið ætli að styrkja hana fjárhagslega og aðstoða hana við þátttöku í komandi fitness- mótum. Katrín, sem stundar meistaranám í Þýskalandi, hefur einnig gert samning við þýska fyrirtækið Gym Aesthetics sem framleiðir íþróttafatnað og verður sömuleiðis andlit þess þar í landi. - fb Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.