Fréttablaðið - 22.10.2014, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 22.10.2014, Blaðsíða 33
Tenerife Flug frá 19.999 kr. Í boði: Allan ársins hring frá mars 2015 1 flug á viku Kanarí kallaði og við svöruðum. Tenerife er algjör paradísareyja og þar er einstök veðursæld og stór brotin náttúra. Hér er kominn fullkominn áfangastaður bæði fyrir þá sem vilja slaka á og þá sem vilja sletta úr klaufunum. Gullnar strendur, vatns leikjagarðar, golfvellir, flottir veitingastaðir og fjörugt næturlíf. Hvað getur maður beðið um meira? Róm Flug frá 19.999 kr. Í boði: Júní, júlí og ágúst Flogið einu sinni í viku. Allir vegir liggja til Rómar en það er auðvitað miklu þægilegra að fljúga bara. Kíktu á Vatíkanið, Sixtínsku kapelluna, Colosseum, Forum Roman- um og allar hinar gersemarnar sem þessi sögu- fræga borg hefur að geyma. Vissir þú í Róm eru yfir 16% af öllum menningarfjársjóðum heimsins? Við skulum heldur ekki gleyma því að Róm er á Ítalíu og hér er ljúfur matur og gelato eins og þú getur í þig látið. London Flug frá 9.999 kr. Í boði: Allan ársins hring. 8-11 sinnum í viku. Tedrykkja, fiskur og franskar, fótbolti og risavaxinn klukku- turn sem vill láta kalla sig Ben. Menning, söfn og söngleikir hvert sem litið er. WOW! Berlín Flug frá 9.999 kr. boði: Allan ársins hring. 3 flug á viku í vetur 6 flug á viku í sumar verjar eru pottþéttir. Hér eru ffihús á hverju horni, þétt- et in skapandi listaspírum. Hámenn ing, lágmenning og allt þar á milli. Alicante Flug frá 14.999 kr. Í boði: Frá mars til október. 3-4 sinnum í viku Sól, sandur og sældarlíf. Nóg að gera fyrir börn og fullorðna, allt frá vatnsleikjagörðum til meist aragolfvalla. Vorum við búin að minnast á sólina? Varsjá Flug frá 19.999 kr. Í boði: Frá apríl til september og í desember og janúar 3 flug á viku yfir hásumarið 1 flug á viku í september Höfuðborg Póllands er heillandi og uppfull af sögu og skemmti- legu fólki. Sjarmerandi borg sem vert er að bæta á ferðalistann. Billund Flug frá 14.999 kr. Í boði: Júní, júlí og ágúst 1 flug á viku Allir vilja komast til Billund enda er þetta rétti staðurinn fyrir gott fjölskyldufrí. Legoland, Lalandia og Givskud-dýragarðurinn eru endalaus uppspretta skemmtunar og það er ábyggilegt að vika verður varla nóg. Leiktu þér með krökkunum eða finndu barnið innra með þér og mundu eftir að taka frá pláss í töskunni fyrir alla flottu Lego-kubbana. Kaup manna höfn Flug frá 9.999 kr. Í boði: Allan ársins hring. 5 flug á viku frá janúar til mars 7-8 flug á viku frá apríl til ágúst Uppáhaldsborg Íslendinga og ekki að ástæðulausu. Hér eru allir ligeglad, bjórinn er góður, Strikið er langt og Tivoli býður upp á enda- lausa skemmtun. Lyon Flug frá 12.999 kr. Í boði: frá júní til ágúst 2 flug á viku. Lifðu hinu ljúfa lífi og heimsæktu miðstöð matar- og víngerðarlist ar í Frakklandi. Lyon er ómótstæði- leg borg fyrir sælkera og reynd- ar alla aðra sem vilja njóta Frakklands. Amsterdam Flug frá 9.999 kr. Í boði: Allan ársins hring frá júní 2015 3-4 flug í viku Stærsta borg Hollands er lúxus fyrir augun og næring fyrir sálina. Þetta er rétti staðurinn fyrir listunn endur og þá sem elska tignarlegar byggingar. Salzburg Flug frá 14.999 kr. Í boði: Frá desember til febrúar 1 flug á viku Frá Salzburg er stutt til flottustu skíðasvæða í heimi. Austurríkis- menn kunna manna best að búa til flotta skíðastemn- ingu í Ölpunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.