Fréttablaðið - 04.02.2015, Page 1

Fréttablaðið - 04.02.2015, Page 1
G yllinæð eru bólgnar og þrútnar æðar í eða við endaþarmsopið og kemur fyrir hjá um 50% einstaklinga einhvern tíma ævinnar. Blæðing úr endaþarmi ásamt kláða og sársauka eru helstu einkenni gyllinæðar og er hún algengust hjá eldra fólki og konum á meðgöngu.„Procto-eze kremið var sérstaklega þróað sem mjúkt og létt krem sem húðin dregur hratt í sig“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræð-ingur hjá LYFIS. Kremið veitir góða vörn með því að búa til vatns-fitufilmu yfir erta svæðið. Vörnin dregur úr kláða og sviða og með-ferðarsvæðið verður mýkra og rakara, sem kemur í veg fyrir að húðin springi og valdi óþægindum. „Vörurnar eru í íslenskum umbúðum og fylgja góðar leiðbeiningar á íslensku“, segir Hákon. PROCTO-EZE NÝJUNG VIÐ GYLLINÆÐLYFIS KYNNIR Procto-eze krem og Procto-eze hreinsir fyrir gyllinæð. Procto-eze kremið er ætlað við ertingu og óþægindum vegna gyllinæðar og hreinsir-inn hreinsar, róar og frískar óþægindasvæðið. Procto-eze fæst í apótekum.PROCTO-EZE KREM HEFUR EFTIRFARANDI KOSTI■ Stjaka fylgir með – auðvelt í notkun ■ Inniheldur ekki stera ■ Byggir á náttúrulegum innihaldsefnum ■ Þoldist vel í 12 vikna klínískri rannsókn ■ Má nota á meðgöngu FLYTIME.ISÁ vefsíðunni flytime.is er að finna allar upplýsingar um komu- og brottfarartíma á Keflavíkurflugvelli. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Eldshöfða 1 S: 577-5000 Hreinsandi.is hreinsandi@hreinsandi.is Húsgagnahreinsun fyrir alla muni REYKJAVÍK MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 2015 COCKTAIL WEEKEND Ég hlakka mikið til að hitta ís-lenska viskíunnendur en ég hef aldrei haldið viskísmökk- un á Íslandi áður. Ég hef heyrt að Íslendingar búi til sitt eigið viskí og ég er spenntur fyrir því að hitta fólkið að baki þeirri framleiðslu,“ segir Ian Miller sem kemur til landsins um miðjan dag á föstudag og ætlar strax um kvöldið að kynna sér þá barmenningu sem Reykjavík hefur upp á að bjóða. Millar er fæddur og uppalinn í hálöndum Skotlands. Hann tók Góðar minningar frá Íslandi Ian Millar hefur einu sinni áður stigið á íslenska grund. „Ég kom til Reykjavíkur í júlí 2013 með eigin- konu minni þegar við vorum á ferð með skemmtif ð ki i Við á Fræðir Íslendinga um viskíIan Millar, sendiherra Glenfiddich-viskíframleiðandans, verður með master class-fyrirlestur á laugardaginn í tilefni Reykjavík Cocktail Weekend. Þar fræðir hann áhugasama um leyndardóma vískís og leyfir þeim að smakka á mismunandi gerðum. Hann hlakkar til að kynnast barmenningu Ísle dinga og ætlar að nýta tímann vel þá fáu tíma sem hann dvelur í borgi i. Það voru írskir munkar sem þróuðu viskíið, þetta vatn lífsins, og komu með það til Skotlands. www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 4. feb rúar 2015 | 5. tölubl að | 11. árgangur FYRSTA F LOKKS Þ JÓNU STA Tekjur vaxa um 30 prós ent Tekjur af Sónar Re ykjavík hafa aukist um þrjátíu prósent á ári frá þv í að hátíðin var fyr st haldin árið ð h ildartekjur af s ölu að- MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Miðvikudagur 14 3 SÉRBLÖÐ Markaðurinn | Reykjavík cocktail weekend| Fólk MARKAÐURINN FRÉTTIR Sími: 512 5000 4. febrúar 2015 29. tölublað 15. árgangur Eyðimerkurgöngu lýkur í Öskjuhlíð Ásatrúarmenn hnýta nú lausa enda til að geta hafið byggingu langþráðs helgidóms safnaðarins við Fossvog. 2 Föst heima Fótbrotin og fjölfötluð kona er föst heima vegna skorts á aðstoð. 6 Þjóðarmorð ekki sönnuð Alþjóða- dómstóllinn í Haag hefur hafnað ásökunum Króata og Serba. 10 MENNING Ljósið læðist inn á Vetrarhátíð með Mary Pinkoski. 20 LÍFIÐ Ungar myndlistarkon- ur setja upp sýningu með verkum um Möru. 30 SPORT Kraftlyftingamaður féll á lyfjaprófi en áfrýjar til íþróttadómstólsins. 26 SKOÐUN Vilja jafnræði í úthlutun fjár til vegamála, skrifar Ó. Ingi Tómasson. 14 JAFNRÉTTI „Þetta stenst ekki lög,“ segir Kristín Ástgeirsdótt- ir, framkvæmdastýra Jafnréttis- stofu, spurð um skipan Ólafar Nordal innanríkisráðherra á starfshópi sem á að kanna hvernig megi jafna stöðu foreldra sem fara með sameiginlega forsjá barna. Umræddur starfshópur er skip- aður fimm konum og einum karli, og hlutfall kvenna er því 80% á móti 20% karla. Í 15. grein jafnréttislaga, eða laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna, komi skýrt fram að það beri við skipun í nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkis og sveitar- félaga að gæta þess að hlutfall kynjanna sé sem jafnast og ekki minna en 40% þegar um fleiri en þrjá fulltrúa er að ræða. „Það er áhyggjuefni að þetta skuli gerast trekk í trekk án þess að nokkuð réttlæti það,“ segir Kristín og vísar til þess að Þjóð- leikhúsráð, sem skipað var fyrir skemmstu, uppfyllir ekki fyrr- nefnd lög um jafna stöðu karla og kvenna. Fjórir karlar sitja í ráðinu en aðeins ein kona. Skipan- in í Þjóðleikhúsráð er til skoðun- ar hjá Jafnréttisstofu og skýringa hefur verið leitað hjá hlutaðeig- andi ráðuneyti. Það sama mun verða uppi á teningnum varð- andi hóp innanríkisráðherra. - shá / sjá síðu 4 Fjórar konur og einn karl í starfshópi ráðherra um jafna stöðu foreldra: Lög brotin við skipun starfshóps Það er ekki hægt að sjá að það sé nokkur einasta ástæða fyrir því að fleiri lögfræðingar af karlkyni geti ekki haft þekkingu á þessum málaflokki. Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu. ÓDÝRARI FARGJÖLD OG BREIÐARA BROS ht.is með Android Engin venjuleg upplifun Við kynnum Philips Ambilight 9000 sjónvörpin TÓNLIST „Mér líst mjög vel á þetta og er mjög spenntur,“ segir tón- listarmaðurinn Ásgeir Trausti Einarsson. Hann er á leið í tón- leikaferð með ensku indí-hljóm- sveitinni alt-J. Hún fékk Merc- ury-verðlaunin virtu árið 2012 fyrir sína fyrstu plötu, An Awe- some Wave. Ferðast verður um Ástralíu maí. „Þetta er líklega með stærstu tónleikum sem við höfum tekið, þetta eru allt tíu til fimm- tán þúsund manna tónleikastað- ir,“ segir Ásgeir. - glp / sjá síðu 30 Ásgeir fer til Ástralíu á ný: Fer í tónleika- ferð með alt-J SPENNTUR Ásgeir hlakkar til að túra með alt-J. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Bolungarvík 1° VSV 18 Akureyri 1° VSV 16 Egilsstaðir -1° VSV 9 Kirkjubæjarkl. -2° V 12 Reykjavík 3° VSV 11 Strekkingsvindur en hvasst, jafnvel stormur með N- og SA-ströndinni og til fjalla N-lands. Dálítil úrkoma vestan til, frostlaust með ströndum landsins. 4 EFNAHAGSMÁL „Með hliðsjón af óum- deildum ávinningi gagnsæis er það áhyggjuefni hversu lítið gagnsæi er í kringum afgreiðslu beiðna um undanþágur frá gjaldeyrishöftum.“ Þetta segir Páll Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands, í grein í Mark- aðnum í dag. Páll segir Seðlabankann telja gagnsæi takmörkunum háð vegna þagnarskyldu gagnvart umsækjend- um en hafi reynt að koma til móts við kröfu um aukið gagnsæi með birtingu upplýsinga um almenna framkvæmd undanþágubeiðna. „Umsækjendum er engu að síður nokkur vandi á höndum við mat á því hvort jafnræðis sé gætt í ákvörðunum bankans. Einfalt væri að draga úr tortryggni, til dæmis með því að bjóða upp á fljótvirka kæruleið eins og Viðskiptaráð Íslands hefur lagt til,“ segir Páll. Viðskiptaráð sendi umboðsmanni Alþingis og Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, bréf í september með tillögum um umbætur á stjórnsýsluháttum Seðlabanka Íslands, þar á meðal til- lögu um kæruleið þannig að unnt sé að láta reyna á bæði málsmeðferð og niðurstöðu ákvarðana. „Það sem við höfum nefnt sem viðbótarvalkost er að fyrirtækjum verði gefinn kostur á flýtiafgreiðslu á undanþágubeiðnum í samhengi við það að það er mjög misjafnt hvað eru miklir hagsmunir undir þegar kemur að þessum undanþágubeiðn- um. Og í þeim tilfellum þar sem þarf að fá svar fljótt í samhengi við þann gjörning sem um ræðir, þá sé fyrirtækinu gert kleift að standa undir þeim viðbótarkostnaði sem fylgir slíkri flýtiafgreiðslu,“ segir Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Eftir ábendingar ráðsins segir Frosti Seðlabankann hafa birt á heimasíðu sinni ítarlegri upplýs- ingar um eðli undanþáguferlisins, en ekki brugðist við að öðru leyti. - jhh / sjá Markaðinn Forstjóri Kauphallar segir skorta gagnsæi Forstjóri Kauphallar Íslands segir áhyggjuefni hve lítið gagnsæi er í kringum afgreiðslu beiðna um undanþágur frá gjaldeyrishöftum. Viðskiptaráð er sammála. Einfalt væri að draga úr tortryggni, til dæmis með því að bjóða upp á fljótvirka kæruleið. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar. LEIKUR Á TJÖRN Caribe, þriggja ára, undirbýr skautaferð á Reykjavíkurtjörn. Hún er dóttir Natöshu og Jay Thompson González sem búa með Caribe og tveimur eldri dætrum sínum í seglskútu í gömlu höfninni í Reykjavík. „Við viljum njóta þess að vera hér um vetur og okkur fi nnst gaman að fara á skauta, við tökum með okkur skófl ur og sköfum ofan af ísnum og reynum að fá Íslendingana til að skauta með okkur,“ segir Jay glaður í bragði. Þau hjón eiga von á barni í byrjun mars og dvelja hér fram í júnímánuð. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ALÞINGI Ragnheiður Elín Árna- dóttir, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, skap- aði enn frekari óvissu um afdrif frumvarps um náttúrupassa undir lok fyrstu umræðu í gær- kvöldi, þegar hún velti því upp hvort vísa ætti málinu til umhverfis- og samgöngunefndar en ekki atvinnuveganefndar. Heitar umræður urðu um málið og lýstu flokksbróðir ráðherra, Jón Gunnarsson, formaður atvinnu- veganefndar, og fleiri sig algjör- lega andsnúna hugmyndinni. Að lokum lagði ráðherra til að málið færi til atvinnuveganefndar en til umsagnar í öðrum nefndum. - kóp / sjá síðu 8 Deilt um náttúrupassa: Ráðherra gerð- ur afturrækur RAGNHEIÐUR ELÍN ÁRNA- DÓTTIR Fer til Svíþjóðar Stærsti munurinn á að vinna í banka og hjá tölvuleikjafyrirtæki er að bankinn starfar á innanlandsmark- aði en tölvuleikjafyrirtækin á alþjóð- legum markaði. Þetta segir Elísabet Grétarsdóttir sem hefur prófað hvort tveggja. 0 3 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 A 0 -2 5 B 8 1 3 A 0 -2 4 7 C 1 3 A 0 -2 3 4 0 1 3 A 0 -2 2 0 4 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.