Fréttablaðið - 04.02.2015, Page 17

Fréttablaðið - 04.02.2015, Page 17
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 4. febrúar 2015 | 5. tölublað | 11. árgangur Stjórnarmaðurinn hefur fengið að reyna gjaldeyris- höftin á eigin skinni. Hann vill að ákvarðanir um undanþágur séu birtar opinberlega. ➜ SÍÐA 12 STJÓRNAR - MAÐURINN @stjornarmadur F Y R S TA F L O K K S Þ JÓNUSTA PayRoll verði fyrsti kostur „Markmiðið er bara að þetta sé fyrsti kostur allra sem eru að leita sér að launaþjónustu. Við erum að koma að útreikningi launa og líka að greiða laun. Það er líka ráðgjöf varðandi vinnutengda samninga, ef fólk vantar ráðgjöf við að búa til samninga, ráðningarsamninga og starfslokasamninga og svoleiðis,“ segir Elísabet Ósk Guðjónsdóttir, sem er nýr framkvæmdastjóri PayRoll. Þegar Sóley er ekki að vinna kýs hún að hreyfa sig og ferðast sem mest er- lendis. ➜ SÍÐA 8 Nefndin á lokaspretti Nefnd sem vinnur að breytingum á stjórnskipulagi Seðlabanka Íslands áformar að skila Bjarna Bene- diktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, tillög- unum áður en febrúar er á enda. Í þingmálaskrá kemur fram að Bjarni hyggst leggja fram frumvarp um málið á Alþingi ekki síðar en 26. mars. Þráinn Eggertsson, hagfræðingur og formaður nefndar- innar, segir að nefndin sé ekki komin að endanlegri niðurstöðu. Hugmyndir verði kynntar fulltrúum stjórnmálaflokkanna og aðilum atvinnulífsins áður en þær verði kynntar formlega. ➜ SÍÐA 4 Tekjur vaxa um 30 prósent Tekjur af Sónar Reykjavík hafa aukist um þrjátíu prósent á ári frá því að hátíðin var fyrst haldin árið 2012. Gera má ráð fyrir að heildartekjur af sölu að- göngumiða nemi um 62 milljónum í ár. En tekjurnar koma víða að. Sónarhátíðin verður haldin í þriðja sinn í Reykjavík dagana 12.-14. febrúar. Sömu helgi fer hátíðin fram í Stokkhólmi í annað sinn og verður svo haldin í Kaupmanna- höfn í mars. ➜ SÍÐA 2 ➜ Elísabet Grétars- dóttir verður markaðsstjóri hjá alþjóðlegum tölvuleikjafram- leiðanda. ➜ Hún segir leikja- heiminn vera orðinn stærri en Hollywood. ➜ Vill að börn byrji að læra að forrita sex ára. SÍÐA 6 SYNDIR Á MÓTI STRAUMNUM 0 3 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 A 0 -4 3 5 8 1 3 A 0 -4 2 1 C 1 3 A 0 -4 0 E 0 1 3 A 0 -3 F A 4 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.