Fréttablaðið - 04.02.2015, Page 31

Fréttablaðið - 04.02.2015, Page 31
Reykjavík cocktail weekend4. FEBRÚAR 2015 MIÐVIKUDAGUR 7 Miðvikudagurinn 4. febrúar ● Slippbarinn Campari Club með DJ Margeiri frá kl. 21.00. Frábærir drykkir í boði frá Campari. ● Barber bar Grand Marnier kvöld. Ostabakki og pylsur á sérkjörum og frábær tónlist sem DJ Kári leikur ásamt Rósu Birgittu Ísfeld. Fimmtudagurinn 5. febrúar ● Gamla bíó Forkeppni Íslandsmóts og vinnustaðakeppni barþjóna - húsið opnað kl. 19. ● Sushi Samba Kahlua-upplifun með DJ Benna B Ruff. ● Lavabarinn Bacardi Mojito-kvöld. ● Forréttabarinn Bombay-kokteilar og blús- tónar með Ómari Guðjóns og Tonik tríóinu. ● Frederiksen Bacardi Mojito-kvöld með DJ Upplifun, auðvitað á veskisvænu verði. ● Íslenski barinn Björk- og Birkir-drykkir í hávegum hafðir eftir Íslandsmótið í Gamla bíói. Föstudagurinn 6. febrúar ● Hótel Centrum Master class með Mikhail Karachev á milli 14 og 16. ● Brooklyn bar Bombay 3rd floor opnunar- partí. ● Vínsmakkarinn Four Leaves leikur vel valda rokkslagara og fyrstu gestirnir fá Cold Gin frá Bulldog. ● Austur Havana Club Stormpartí með Maradona Social Club. ● Frederiksen Ballantines Blues með Hljóm- sveit Jóns Ólafssonar. ● Lava barinn Reyka kvöld frá kl. 21-01. 100 fyrstu fá fría Reykadrykki. ● Kol Cointreau-kvöld á Kol, allir matargestir fá Cointreau-kokteil eftir matinn. Laugardagurinn 7. febrúar ● Hótel Plaza Master Class Reykjavík Cocktail Weekend. ● 14.00 - Mekka. ● 15.00 - Mikhail Karachev heldur fyrirlestur um Tanqueray og Tanqueray TEN. ● 16.00 - ALEXANDRE GABRIEL President and Owner, Cognac Ferrand mun verða með fræðslu um Plantation-rommin. ● 17.00 - IAN MILLAR, Master Distiller hjá Glenfiddich verður með fræðslu og smakk. ● 17.00 - Havana Club-fróðleikur með Blaz Roca. ● Brooklyn Captain Morgan Black-partí. Kapteinninn og morganetturnar fögru mæta í gjafastuði og kynna Captain Morgan Black til leiks. Stuðið hefst með drykkjum kl. 23.00. ● Lavabarinn Finnsk upplifun, kokteilsér- fræðingar munu bjóða upp á Finlandia- kokteila á sérstöku tilboðsverði. ● Slippbarinn Tanqueray TEN-kvöld þar sem Mikhail Karachev verður gestabarþjónn. ● Vínsmakkarinn BACK TO BLACK, í boði Captain Morgan Black. Fyrstu gestir fá drykk frá Kapteininum. ● Austur Reykapartí frá 22-00. 100 fyrstu frá fría drykki. Reykakokteilar á 1.000 kr. ● Dillon Jim Beam-kvöld, kokteillinn Jim Beam Old Fashioned á aðeins 1.000 kr. og lifandi blús með Stephensen & Smára frá kl. 20 – 23. ● Frederiksen „Visit Cuba-kvöld“ með DJ Eyfjörð og Bacardi. ● UNO Bombay Lounge, Introbeats sér um tónlistina frá kl. 22. Sérfræðingar Uno hrista Bombay-kokteila að hætti húsins. Sunnudagurinn 8. febrúar ● Gamla bíó Úrslitakvöld Reykjavík Cocktail Weekend. ● Hátíðarkvöldverður og lokahóf. ● Dansleikur með Sigga Hlö. AU ST U RS TR Æ TI LÆKJARGATA BA N KA ST RÆ TI ÞINGHOLTSSTRÆTI LA U G AV EG U R INGÓLFSSTRÆTI SK ÓL AV ÖR ÐU STÍ GU R H VE RF IS G AT A SU Ð U RL AN D SB RA U T INGÓLFSSTRÆTI PÓSTHÚSSTRÆTI AÐALSTRÆTI VEGAMÓTASTÍGUR H AF N AR ST RÆ TI G EI RS G AT A TR YG G VA G AT A M ÝR AR G AT A KLAPPARSTÍGUR ÆGISGATA N ÝL EN D U G AT A M IK LA BR AU T HAGATORG 1 Hilton Suðurlandsbraut 2 2 Kbar Laugavegi 74 3 Vínsmakkarinn Laugavegi 73 4 Barberbar Laugavegi 74 5 Dillon Laugavegi 30 6 Bar Ananas Klapparstíg 38 7 Kaldi bar Laugavegi 20b 8 Lebowski bar Laugavegi 20a 9 Vegamót Vegamótastíg 4 10 Kol Skólavörðustíg 40 11 Le bistro Laugavegi 12 12 Sky bar Ingólfsstræti 1 13 Íslenski barinn Ingólfsstræti 1a 14 101 Hótel Hverfisgötu 10 15 Ísafold Þingholtsstræti 3-5 16 Sushi Samba Þingholtsstræti 5 17 B5 Bankastræti 5 18 Lavabarinn Lækjargötu 6a 19 Apotek Restaurant Austurstræti 20 Nora Magasin Pósthússtræti 9 21 Klaustur Kirkjutorgi 4 22 Frederiksen Hafnarstræti 5 23 Austur Austurstræti 7 24 Brooklyn bar Austurstræti 3 25 Uno Hafnarstræti 1-3 26 Kopar Geirsgötu 3 27 Kjallarinn Aðalstræti 2 28 Hótel Saga Hagatorgi 1 29 Slippbarinn Mýrargötu 2 30 Forréttabarinn Nýlendugötu 14 EFTIRTALDIR BARIR, SKEMMTI OG VEITINGASTAÐIR TAKA ÞÁTT ÍSLANDSMEISTARAMÓT BARÞJÓNA, FYRIRLESTRAR OG FLOTTIR KOKTEILAR REYKJAVÍK COCKTAIL WEEKEND 4.8. FEBRÚAR Kokteilar undir asískum áhrifum K-Bar er metnaðarfullur kóreskur veitingastaður og kokteilbar á Laugavegi 74. Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend hefur K-Bar búið til fimm nýja kokteila sem verða á sérstöku tilboði um helgina. Kjartan Örn Kjartanson sést hér við kokteilstörf. KIM JONG COLLINS Bulldog gin, sítróna, appelsína, engifer, bjór KIMCHI MARY Red Square Vodka, heimagerður tómat- safi, perilla-lauf, sriracha, sítrónusafi, soju MANGA, MANGÓ Finlandia vodka, mangó, epli, Cointreau, Disaronno Amaretto, bitter lemon WHITE ALE, COCK TAIL Plantation Rum, lime, engifer síróp, Einstök white ale 0 3 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 A 0 -5 7 1 8 1 3 A 0 -5 5 D C 1 3 A 0 -5 4 A 0 1 3 A 0 -5 3 6 4 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.