Fréttablaðið - 17.03.2015, Síða 1

Fréttablaðið - 17.03.2015, Síða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Þriðjudagur 14 VINDHRAÐIMesti 10 mínútna meðalvindhraði sem mælst hefur á landinu er 62,5 m/sek. á Skálafelli 20. janúar 1998. Mesta þriggja sekúndna vind- hviða á landinu var 74,5 m/sek. á Gagnheiði 16. janúar 1995. www.visindavefur.is „Ég fékk mikinn kláða í ennið í lok janúar sem á endanum varð að rauðglóandi bletti sem ætlaði mig lifandi að drepa. Ég hafði ekki hugmynd um hvað þetta var og pantaði mér tíma hjá húðlækni. Fljótlega gerði ég mér svo ferð í apótekið til að at- huga hvort eitthvað væri til þar sem gæti linað þessar þjáningar mínar uns ég kæmist að hjá lækn- inum. Starfsmenn apóteksins gátu því miður ekki mælt með neinu því þetta var orðið mjög slæmt. Á útleiðinni kom einn starfsmaður svo stökkvandi á eftir mér með lítinn brúsa af DermaSprey. Ég hafði aldrei heyrt um þetta en keypti það samt til að prófa,“ segir Eva Ruza, eigandi blómabúðarinnar Ísblóm. EXEMIÐ HVARF„Strax við fyrstu notkun fann ég ró koma í húðina. Ég spreyjaði þessu samviskulega á mig þrisvar á dag í tvo daga eða þar til tíminn minn hjá húðlækn- inum rann upp.Læknirinn sagði mér að ég hefði þróað með mér slæmt exem á ennið í kuldanum. Eina ráðið við því væri sterakrem. Ég hugsaði mig um eftir tímann og ákvað svo að prófa spreyið áfram ásamt kremp- rufu sem fylgdi með í pakkanum. Viku seinna var exemið horfið og ég lýg engu.“ FRÁBÆR, NÁTTÚRULEG VIRKNI„Ég hélt áfram að spre j þþ LINAÐI KLÁÐA OG MIKIÐ EXEM GENGUR VEL KYNNIR Salcura DermaSpray er 100% náttúrulegt meðferðar- úrræði í úðaformi sem getur linað exem, þurrk í húð og sóríasis. Spreyið gefur frábæran árangur, er auðvelt í notkun og því fylgja engar aukaverkanir. Total Result á 20% afslætti– á öllum Matrix sölustöðum landsins. Finndu okkur á „Matrix á íslandi“ HEILSURÆKT Kynningarblað Áhrif veðurs á líðan Vísindafréttir á mannamáli Hreinlæti í sundlaugum Göngur Jóga Mataræði 2 SÉRBLÖÐ Heilsurækt | Fólk Sími: 512 5000 17. mars 2015 64. tölublað 15. árgangur Landsmönnum fjölgar Íbúum landsins fjölgaði um sem nemur einu prósenti í fyrra, eða um 3.500 manns. Fjölgun varð í 45 sveitarfélögum. 10 Hættuleg lausasölulyf Þó svo að kaupa megi lausasölulyf án lyfseðils eru þau ekki hættulaus. Hér er selt meira af bólgueyðandi lyfjum en í nágrannalöndunum. 2 Pútín aftur í sviðsljósið Rússlands- forseti lét sjá sig á ný í gær eftir tíu daga fjarveru. 8 Hafna frekari stóriðju Sveitar- stjórn Kjósarhrepps hefur dregið sig út úr samstarfi um þróunarfélag á Grundartanga. 10 LÍFIÐ Koma hingað til lands til að upplifa sólmyrkvann og ætla að ferðast með þyrlu. 26 SPORT Landsliðsmet Guðna Bergssonar gæti fall- ið síðar í mánuðinum. 28 Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt Grøn Balance fæst í Krónu nni Hafðu það grænt og njóttu lífsins LIFÐU í NÚLLINU! 365.isSími 1817 Til hvers að flækja hlutina? SKOÐUN Skúli Magnús- son skrifar um skipan dómara. 15 MENNING Glæsileg alþjóð- leg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík. 22 MENNING Tökur á fyrstu kvik- myndinni sem byggist á sögu eftir Yrsu Sigurðardóttur hefj- ast í ár. Óskar Þór Axelsson mun leikstýra myndinni sem byggð er á bókinni Ég man þig. Yrsa segist hafa kviðið því að lesa handritið en við lesturinn hafi hún hreinlega brosað hringinn. Í stuttu máli þá er handritið sann- kölluð meistara- smíð. „Sérstak- lega þótti mér skemmtilegt sem höfundi sögunnar að sjá hvernig hand- ritshöfundarnir tækla mikil- væg atriði sem koma til dæmis fram í hugsun- um persónanna í frumtextanum. Enn vænna þykir mér sjá að þær Katrín og Líf halda sínum sessi sem burðarpersónur í þeim hluta sögunnar sem gerist á Hesteyri vegna umræðunnar um skort á spennandi kvenhlutverkum í kvikmyndum,“ bætir hún við. - kak / sjá sidu 34 Tökur hefjast á nýrri mynd sem byggir á bók Yrsu Sigurðardóttur Ég man þig: Brosti hringinn við lesturinn YRSA SIGURÐAR- DÓTTIR SAMFÉLAG Ekki hefur verið gefin út ákæra í svikamáli þar sem aðstand- endur látinnar konu þáðu ellilífeyri hennar frá Tryggingastofnun eftir að hún lést. Stofnunin kærði bótasvikin til lögreglu árið 2011 en enn hefur ekki verið gefin út ákæra. Konan bjó í Bandaríkjunum og aðstand- endur hennar létu hjá líða að til- kynna andlát hennar til Þjóðskrár. Þess í stað hirtu þeir ellilífeyri hennar í tíu ár. Svikin nema að minnsta kosti tuttugu og fjórum milljónum króna. Hafliði Þórðarson hjá auðgunar- brotadeild lögreglunnar segir að annir og mannekla valdi því að ekki hafi tekist að ljúka rannsókn máls- ins á styttri tíma en fjórum árum. Málinu sé hins vegar að ljúka og það komið í meðferð saksóknara. „Það er ekki búið að gefa út ákæru en ég veit til þess að það er í for- gangi að klára það.“ Málið sé ekki fyrnt þó það sé orðið gamalt. Á árunum 2011 til 2014 kærði Tryggingastofnun fimm mál til lögreglu þar sem rökstuddur grun- ur var um alvarleg bótasvik. Auk málsins frá 2011 kærði stofnunin eitt mál 2013, vegna gruns um að greiðsluþegi hefði ekki gefið réttar upplýsingar um heimilisaðstæður. Þá vísaði stofnunin tveimur málum til lögreglu á síðasta ári. Annað var vegna gruns um að greiðsluþegi hefði ekki gefið réttar upplýsingar um tekjur. Hitt var vegna gruns um að kona hefði ekki gefið réttar upp- lýsingar um feðrun barns og haft af því ávinning. - kbg Hirtu milljónalífeyri löngu látinnar konu Enn hefur ekki verið gefin út ákæra í tugmilljóna bótasvikamáli. Aðstandendur íslenskrar konu þáðu lífeyri hennar frá Tryggingastofnun í tíu ár eftir að hún lést. 24 milljónir hið minnsta er fj árhæð sem ættingjar látinnar konu sviku út úr Tryggingastofnun ríkisins. Bolungarvík 0° S 4 Akureyri 2° S 2 Egilsstaðir 2° N 3 Kirkjubæjarkl. 3° N 3 Reykjavík 3° SV 2 VÍÐA LOGN! Í dag verður víðast hæg suðlæg eða breytileg átt og stöku él en stífari norðanátt og úrkoma eystra síðdegis. Hiti 0-5 stig. 4 Í EVRÓPU EÐA EKKI? Um 300 manns mættu á Austurvöll í gær til að mótmæla valdníðslu stjórnvalda. Engin samtök stóðu að mótmælafundinum heldur var hann sjálfsprottinn. Á sama tíma var hitafundur inni í Alþingishúsinu um stöðu þingsins gagnvart ríkisstjórninni en margir eru þeirrar skoðunar að vegið hafi verið að grundvallar stjórnskipan landsins. Sjá síður 4 og 10 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM UMHVERFISMÁL Ný sorpbrennslu- stöð er sögð vera valkostur fyrir Vestmannaeyjar í nýju áliti starfs- hóps sem fjallaði um málið. Hinn kosturinn sé óbreytt ástand. Mikil þróun hafi átt sér stað síðan síðast var reist sorpbrennsla í Eyjum. Fá megi stöð sem henti og gæti rúmast í núverandi hús- næði á 320 til 350 milljónir króna. Sorpið er nú flutt í land til eyð- ingar, en einnig hefur verið skoð- aður flutningur til Færeyja. - gar / sjá síðu 6 Velta fyrir sér brennslustöð: Segja tvo kosti vera á borðinu 1 6 -0 3 -2 0 1 5 2 1 :3 6 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 2 5 -C 4 B 8 1 4 2 5 -C 3 7 C 1 4 2 5 -C 2 4 0 1 4 2 5 -C 1 0 4 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.