Fréttablaðið - 17.03.2015, Qupperneq 56
FRÉTTIR
AF FÓLKI
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Barneignir í stofunni
Söngelska parið Dísella Lárusdóttir og
Bragi Jónsson eignuðust son á heimili
sínu í New York á sunnudag. Sonurinn
kom skjótt í heiminn og fæddist á
stofugólfinu í íbúð þeirra. Mæðginunum
heilsast vel.
Dísella átti son
fyrir og sögðu þau
frá gleðifregnunum
á Facebook. „Lítill
prakkari kom loksins
í heiminn hér á
stofugólfinu, við
fjölskyldan erum í
skýjunum með
litla prinsinn
okkar svo
vægt
sé til
orða
tekið.“
- kbg
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Smíðar hefil
Það vita ekki allir að þúsundþjala-
smiðurinn Halldór Halldórsson, Dóri
DNA, er einnig smiður. Halldór hefur
getið sér ágætt orð sem rappari,
pistlahöfundur, uppistandari, leik-
stjóri, leikari og svo mætti lengi telja.
Að undanförnu hefur hann verið
duglegur við að deila með notendum
Instagram hvernig honum gengur
að smíða sér hefil úr mahóní-viði og
beyki. Fólk getur fylgst með hvernig
gengur með því
að fylgja
@dnadori. - jóe
Mest lesið
1 Taldi mótmælendur á Austurvelli í
gær og fékk út 1.703
2 Fatlaðri konu meinaður aðgangur að
American bar: „Svona framkoma er
engan veginn í lagi“
3 Flugvélar vagga við Leifsstöð: „Fólk
að verða sjóveikt í biðinni úti á
braut“
4 Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein
lægðin sækir Ísland heim
5 Pútín sést loks opinberlega
1
6
-0
3
-2
0
1
5
2
1
:3
6
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
4
2
5
-C
4
B
8
1
4
2
5
-C
3
7
C
1
4
2
5
-C
2
4
0
1
4
2
5
-C
1
0
4
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
5
6
s
C
M
Y
K