Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 10. tbl. 13. árg. 10. mars 2010 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is 444 7000 Þjónustuver Arion banka Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga. Kalmansvöllum 1a Akranesi Sími: 431 2507 Fermingarrúm Íslensk framleiðsla Þú velur stærð, stífleika og lit á rúmbotni. Opið virka daga 13 – 18 Fermingarúr Framtíðargjöf Með Skessu horni í dag fylg ir 28 síðna ferm ing ar blað. Rætt er við ferm ing ar­ börn nú og fyrr, rifj­ uð upp skemmti leg at vik, sið ir og venj­ ur með því að tala við fólk sem á ýmis tugafmæli á þessu ári. Þá er listi yfir ferm ing ar börn á Vest ur landi, rætt við prest, tvenna tví bura og eina þrí bura, far ið yfir skreyt ing ar, hár­ greiðsl ur og sitt­ hvað fleira. Loks er starfs stétt­ inni með hjálp ur­ um gerð sér stök skil en með hjálp­ ar ar víða af Vest­ ur landi rifja upp end ur minn ing­ ar frá ferm ing ar­ dög um þeirra. Þetta og margt fleira í ferm ing ar blað inu 2010. Sjá bls. 11-38. Í síð ustu viku færð ist held ur bet­ ur líf í veið arn ar hjá drag nóta bát­ um við Breið ar fjörð. Vafa laust má þakka góð an afla loðnu göngu sem kom in var inn í Breið ar fjörð inn. Strák arn ir á Rifs ara SH 70 fengu á mið viku deg in um risa kasts. Eft­ ir að hafa feng ið 15 tonn í þrem ur köst um var um það rætt í borð saln­ um hversu þægi legt það væri að fá í mót tök una í kasti. Svo þeg ar þeir fóru upp á dekk til að taka á móti voð inni eft ir fjórða kast ið þá voru 22 tonn af bolta þorski og vænni ýsu í henni. Tveir aðr ir bát ar voru á sömu slóð um þenn an dag, Stein­ unn SH sem fékk 12 tonn í einu kasti og Vestri BA sem fékk svip að risakast á eft­ ir Rifs ara. Það tók strák ana á Rifs ara tvo og hálf an tíma að koma afl an um nið ur í lest. 37 tonn af væn um afla kom síð an upp úr lest­ inni. Land aði Stein­ unn SH 30 tonn­ um, Vestri BA sigldi hins veg ar með sinn afla vest ur á Pat­ reks fjörð og land­ aði þar. Úti af Önd­ verð ar nesi veidd ust því tæp 100 tonn af þorski og ýsu á ein um degi. Afla brögð in á fimmtu­ deg in um voru svip uð hjá þeim 12 bát um sem gerð ir eru út á dragnót, stærri bát arn ir voru með þetta 20 ­ 25 tonn og minni bát arn ir frá 10 og upp í 15 tonn. Nú virð ist sem Breiða fjörð ur sé smekk full ur af fiski. Þang að er loðn an kom in, hálf millj ón tonna af síld er í friði inni í Grund ar firði og bol fisk ur inn hef ur sjald an ef nokkru sinni ver ið stærri og bet ur hald inn. Verst að nú eru flest skip búin með kvót ann þeg ar hin eig in lega vetr ar­ ver tíð ætti að standa sem hæst. sig/mm Stuttri en snar pri loðnu ver tíð er nú lok ið en Faxi RE og Ing unn AK lönd uðu síð ustu förm un um á Akra­ nesi í gær morg un. Hin tvö loðnu­ skip HB Granda; Vík ing ur AK og Lundey NS héldu til Vopna fjarð­ ar úr sín um síð asta túr. Heild ar­ kvóti HB Granda á ver tíð inni var 20.500 tonn og með því að bæta Vík ingi við til loðnu veiða með hin­ um skip un um þrem ur tókst að nýta all an loðnu kvót ann til hrogna töku og fryst ing ar á hrogn um á Jap ans­ mark að og til Aust ur­Evr ópu. Um 13.000 tonn um af loðnu var land að á Akra nesi á þess ari ver tíð og er fiski mjöls verk smiðj an þar sú þriðja afla hæsta á land inu. Ef gull­ deplu, sem borist hef ur frá ára mót­ um, er bætt við hafa um 20.000 tonn ver ið brædd í fiski mjöls verk­ smiðju HB Granda á Akra nesi það sem af er ári. Þetta er mik ill við­ snún ing ur frá því á síð asta ári en þá var eng in loðna brædd á Akra nesi en að eins lít ils hátt ar af gull deplu og síld. hb Ferm ing - stað fest ing skí rn ar inn ar í at höfn Þótt okk ur í nú tím an um fin n ist sem börn hafi alltaf fermst á Ís landi er það alls ekki svo. Ferm in g ar og und ir bún ing ur þeirra fara held ur alls ekki alls stað ar eins fram , eins og sjá má hér í blað inu. Ís lensk­ ur dreng ur sem geng ur til prests í Þýska landi upp lif ir t.d. öð ru vísi ferm ingarund ir bún ing en tíðkast hef ur hér á landi. Eft ir siða s kipt in féll ferm ing víð ast hvar nið ur með­ al lút ers trú ar manna þar sem þeir við ur kenndu hana ekki sem sakra­ menti. Hún hélst hins veg ar við á Ís landi og var lög fest í dansk a rík­ inu 1736 sem at höfn á und an fyrstu alt ar is göngu, að und an ge ng inni fræðslu í kristn um fræð um. Fyr ir okk ur á Ís landi þýð ir fe rm­ ing stað fest ing. Stað fest ing á þeirri á kvörð un for eldra að láta skíra barn ið og yf ir lýs ing við kom a ndi að hann vilji gera Jesú Krist að leið­ toga lífs síns. Mikl ar vanga velt ur hafa af og til bloss að upp um hvort barn sé nógu gam alt til að sta ð festa skírn sína 14 ára, eða hvort það sé of gam alt. Ekki skal lagð ur dóm ur á það. Sum ir prest ar hafa þó far ið þá leið að spyrja ekki hinn a r mik­ il vægu spurn ing ar um hvor t ein­ stak ling ur inn vilji leit ast v ið að gera Jesú Krist að leið toga lí fs síns. Spurn ing in sem stend ur eft ir er þá hvort um eig in lega ferm ingu sé að ræða. En ferm ing in er einnig an n að og meira. Hún hef ur löng um tákn­ að að við kom andi ein stak ling ur væri þar með kom inn í full o rð inna manna tölu. Það er ekki lít ið stökk. Á ein um degi fer ein stak ling ur frá því að vera barn til þess að verða full orð inn. Áður fyrr urðu mik­ il þátta skil við þessa at höfn, lík lega meira en við þekkj um í dag . Um­ bún að ur í kring um ferm ing u na var sann ar lega mis jafn milli heim ila, þá eins og nú. Hann fer með al ann ars eft ir efna hag en ýmsu öðru e innig. Þó virð ist ætíð hafa ver ið re ynt að gera dag inn eft ir minni leg an í huga ferm ing ar barns ins, hér á lan di, al­ veg sama þótt fólk byggi við fá tækt. Þeim fjöl mörgu við mæl end u m sem blaða menn Skessu horns haf a rætt við, ber öll um sam an um þ að. Á sum um bæj um þótti gott ef b ak að­ ar voru pönnu kök ur í til efni dags­ ins. En það var kannski svo mik­ il ný breytni að ferm ing ar barn ið mundi það alla ævi. Ekki fen gu öll börn ferm ing ar gjaf ir. Efn in h rukku ekki til þess en dag ur inn o g um­ gjörð hans sátu föst í minn i þess sem fermd ist. Stúlk ur áttu að klæð ast hví t um síð um kjöl um. Und ir hæl in n var lagt hversu vel gekk að út veg a slíka flík, sér stak lega á efna minni b æj um. Marg ar frá sagn ir eru af því a ð sami ferm ing ar kjóll in hafi ver ið n ot að ur af mörg um stúlk um, enda e in ung­ is flík til að vera í við sjálfa a t höfn­ ina, kyrt ill þess tíma. Þeg ar heim var kom ið var skipt um föt o g far ið í svo kall að an „eft ir ferm ing a r kjól.“ Dreng ir voru hins veg ar í jak ka föt­ Ferm ing ar 2010 um bæði við at höfn ina og h eima á eft ir. Til þess að gera börn um sem komu frá fá tæk ari fjöl skyld um auð­ veld ara fyr ir var far ið að nota ferm­ ing ar kyrtla hér á landi. Það mun hafa ver ið sr. Jón M. Guð jó ns son sókn ar prest ur á Akra nesi sem fyrst­ ur hug leiddi þetta. Mar grét dótt ir hans, sem var í Nor egi, send i hon­ um snið af kyrtli sem not að ur var þar í landi. Sagði séra Jón frá þessu síð ar og ræddi með al ann ar s inn­ leið ingu kyrtla við sr. Pét ur Sig ur­ geirs son sem þá var sókn ar pr est ur á Ak ur eyri. Þar var hug mynd in strax grip in á lofti svo lík lega er u það börn á Ak ur eyri sem fyrst fer md ust í kyrtl um, viku á und an bör n um á Skag an um. Fyrstu börn in s krýdd­ ust kyrtl um í ferm ing ar guð s þjón­ ustu á Akra nesi 9. maí 1954. Ferm ing ar blað Skessu ho rns 2010 Um sjón: Skessu horn ehf. Texti og sam an tekt efn is : Birna G Kon ráðs dótt ir. Mynd ir: Birna G Kon ráðs d ótt ir, mynda safn Skessu­ horns og úr einka söfn um við mæl enda. Aug lýs ing ar: Mark aðs dei ld Skessu horns. For síðu mynd: Frið þjóf ur Helga son. Ferm ing ar blað fylg ir Skessu horni í dag Faxi kem ur inn til Akra ness með sinn síð asta farm á þess ari loðnu ver tíð. Ljósm. ki. Stuttri loðnu ver tíð lok ið Drag nóta bát arn ir á feng sæl um mið um Bolta þorsk ur kom inn um borð í Rifs ara SH. Risa kast á leið um borð í Rifs ara SH.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.