Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 10. MARS Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi Akraneskaupstaður veitir nú 9,7 milljónum kr. til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi. Markmiðið er að styrkja virk sjálfstætt starfandi tómstunda- og íþrótta- félög í bæjarfélaginu til að halda uppi öflugu starfi fyrir börn og unglinga. Styrkir þessir eru veittir til þjálfunar og leiðsagnar barna og unglinga 3 – 18 ára. Skilyrði er að félagið hafi starfað í að minnsta kosti tvö ár og staðið skil á lögformlegum skyldum sínum. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Akraneskaupstaðar www. akranes.is og í þjónustuveri Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18. Umsóknir ásamt nauðsynlegum fylgigögnum skulu berast til bæjarskrifstofu. Styrktímabil er 1. janúar – 31. desember 2009 og verða styrkir greiddir út 1. maí 2010. Umsóknar- frestur er til 15. apríl 2010. Nánari upplýsingar veitir framkvæmda stjóri Fjölskyldustofu í síma 433 1000. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Fatl að ir í list sköp un Síð an um miðj an jan ú ar hef­ ur Ólöf Dav íðs dótt ir lista kona úr Borg ar nesi ver ið viku lega með nám skeið í list sköp un fyr ir fatl­ aða ein stak linga á Akra nesi. Hóp­ ur inn hitt ist í Brekku bæj ar skóla og list sköp un in er fjöl breytt. Þeg­ ar ljós mynd ari Skessu horns kom í heim sókn var ver ið að vinna með mósaík en Ólöf seg ir einnig unn­ ið með akrýlliti og mál að á gler. Þá seg ir hún stefnt á að kenna nem­ end un um að vinna með leir einnig en nám skeið in standa fram und­ ir miðj an maí og eru á veg um Sí­ mennt un ar mið stöðv ar inn ar á Vest­ ur landi. hb/ Ljósm. Kol brún Ingv ars dótt ir. Þær Ás laug Þor steins dótt ir t.v. og Guð rún Þórð ar dótt ir eru á nægð ar hér með kennar ann sinn Ó löfu á milli sín. Jón Agn ars son og Krist mund ur Val garðs son á samt Ó löfu. Á hug sam ur hóp ur við list sköp un í Brekku bæj ar skóla á samt að stoð ar fólki.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.