Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 10. MARS Íslenskt gullaldarleikrit sem enginn má láta framhjá sér fara! Næstu sýningar: fi mmtudaginn 11. mars föstudaginn 12. mars laugardaginn 13. mars eftir Davíð Stefánsson í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar Gullna hliðið Sýningarnar hefj ast allar kl. 20:30 Miðaverð er kr. 2.000 og kr. 1.000 fyrir börn 13 ára og yngri Miðapantanir í síma: 848-9043 Leikdeild Skallagríms sýnir í Lyngbrekku Fyrir veisluna Kjólar, skokkar, pils, blússur, dragtir Einnig úrval fermingargjafa Seinnihluta marsmánaðar verður jólaskraut (þ.e. greinar o.þ.h.) fjarlægt af leiðum í garðinum. Ef einhverjir vilja halda skreytingunum til haga er þeim bent á að fjarlægja þær sem fyrst, í síðasta lagi fyrir 25. mars. Ef það er ekki gert er hætta á að skraut lendi í ruslagáminum. Nánari upplýsingar fást hjá umsjónarmanni kirkjugarðsins, Indriða Valdimarssyni í síma 433 1500. Kirkjugarður Akraness Kirkjugarður Akraness Vinsamleg tilmæli til leiðishafa Páskaföndur verður í Hvíta bænum Hamri sunnudaginn 21. mars klukkan 14.00. Panta þarf fyrir 17. mars. Leiðbeinandi verður Edda Soffía Karlsdóttir. Við munum blása úr eggjum og mála þau, búa til páskaunga og óróa. „Tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna að koma saman og gera eitthvað skemmtilegt”. Upplýsingar í síma 437 2000 og 862 2655 • www.hvitibaerinn.is Hvíti bærinn Sóma kon an Jó hanna Lind kvödd Síð ast lið inn laug ar dag var út­ för Jó hönnu Lind Páls son gerð frá Borg ar nes kirkju. Jó hanna flutti í Borg ar nes 1939 og eign að ist með manni sín um Agli Páls syni 14 börn, en af kom end ur þeirra hjóna eru nú 104 tals ins. Jó hanna Lind fædd ist í Svín ey í Fær eyj um 11. sept em­ ber 1916. Hún kom til Ís lands þeg­ ar hún var tví tug og fór fljót lega í kaupa mennsku í Sól heima tungu þar sem þau Eg ill kynnt ust. Þau hófu síð an bú skap í Borg ar nesi þar sem þau bjuggu alla sína tíð. mm Með fylgj andi mynd tók Þor leif ur Geirs son á laug ar dag inn þar sem fær eyski þjóð­ fán inn blakti við hún. Þrátt fyr ir að Jó hanna hafi búið á Ís landi í meira en 70 ár hef ur hún alla tíð haft sterk tengsl við Fær eyj ar. Þessi mynd var tek in í fyrra sum ar af Jó hönnu og börn um henn ar. Hans, Páll, Sól­ ey, Hilm ar, Sig rún, Jenný, Krist inn, Rann veig, Þor berg ur, Sól rún, Guð mund ur, Eygló og Ó laf ur með Jó hönnu Lind, móð ur sinni. Á mynd ina vant ar Sonju, sem býr í Bret landi. Ljósm. ohr.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.