Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Page 20

Skessuhorn - 10.03.2010, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 10. MARS Það höfðu ekki fæðst tví bur ar í Borg ar firði í lang an tíma þeg ar bónd ann á Ferju bakka, Sum ar liða Vil hjálms son, dreym ir að tvö móð­ ur systk ini hans Pét ur og Ólöf, vildu koma til að vera. Á þeim tíma hafði hann ekki hug mynd um að frú in væri ó frísk, hvað þá af tví bur um. 12. mars 1961 fædd ust svo 14 marka strák ur og 16 marka stelpa heima á Ferju bakka. Ný kom in í heim in tók frænka ein börn in í fang ið og sagði við strák inn: „ Vertu ekki að pína hana syst ur þína, patt inn þinn. Nöfn in Patti og Pína fest ust því við tví burana sem í raun heita Pét ur Ís leif ur og Ólöf Sess el ía, drauma­ nöfn in með við bót. Þau fengu ætíð mikla at hygli sem „tví burarn ir“ sem þeim fannst ó þægi leg og gerði þau frem ur feim in en hitt. Skóla gang­ an var í Varma landi og þar ann að­ ist sr. Brynjólf ur Gísla son í Staf­ holti í raun ferm ing ar fræðsl una en sr. Leó Júl í us son fermdi þau að Borg. Ekk ert sam starf var við börn­ in í Borg ar nesi á þess um tíma. Litlu mun aði að prest ur mætti ekki sjálf­ ur til ferm ing ar því ein hverra hluta vegna minnti hann að ferm ing­ in skyldi fara fram 8. júní en löngu áður hafði ver ið á kveð ið að fermt yrði þann fyrsta sama mán að ar. Mik ið hef ur þú stækk að Ferm ing ar fræðsl an var hefð­ bund in. Nokkra sálma áttu þau að læra, gera verk efni og læra trú­ ar játn ing una. Vik una fyr ir ferm­ ingu fóru ferm ing ar börn in í nokkr­ ar heim sókn ir að Borg, þar sem at­ höfn in var æfð, kyrtl arn ir mát að­ ir og hnikkt á þeim at rið um sem þurfti. Tví burarn ir hlæja þeg ar þau minn ast þessa tíma. „Og alltaf klapp aði séra Leó á koll inn á okk ur og sagði „mik ið hef ur þú stækk að síð an ég sá þig síð ast,“ jafn vel þótt það hefði ver ið dag inn áður.“ Föt in keypt í kerl inga búð „Við systk in in á Ferju bakka erum mörg, átta börn sam tals,“ seg ir Ólöf þeg ar far ið er að ræða þann hluta ferm ingarund ir bún ings ins sem sneri beint að heim il inu. „Því var nauð syn legt að nýta sem mest hvert frá öðru. Ég var með sálma­ bók frá eldri syst ur minni og Pét­ ur frá eldri bróð ur okk ar. En við feng um öll föt in ný. Ég man að það var tölu vert mik ið mál að fá á mig föt. Ég var svo há vax in og fót­ stór að ekk ert fékkst í Karna bæ. Því var lend ing in að fara í kerl inga búð, Verð list ann og kaupa föt þar. Það var al veg fer legt,“ seg ir Ólöf og bros ir við. „Sama gilti um skóna. Ég not aði skó núm er 42 og í því núm eri feng ust bara eng ir spari­ skór. Á end an um fór ég með vin­ konu syst ur minn ar til Reykja vík­ ur til að leita að skóm. Ég keypti svarta klossa sem ég skreytti með Þeg ar mik ið stend ur til, eink um að vetr ar lagi, vilja ná föl ir Ís lend­ ing ar, ný skriðn ir út úr svartasta skamm deg inu, fá á sig brún an lit. Fólk er sam mála um að það sé mun hraust legra og líti út fyr­ ir að vera hreyst in upp mál uð, ef smá lit ur er á húð inni. Að berj ast við fölvann gæti kost að sitt, ekki bara í pen ing um, haft auka verk­ an ir sem eng an fýs ir að fá. Hætt an er ljós. Enga ljósa bekki. Ef þörf­ in fyr ir hinn brúna lit er mik il er best að láta bara sprauta á sig lit, ekki fara í ljósa bekk. Út kom an af ljósa notk un gæti orð ið svaka lega steikt ur ein stak ling ur. Stelp ur og kon ur eru dug legri að fara í ljós en karl ar. Hjá þeim hef ur sortu æxl um líka fjölg að gíf­ ur lega. Sortu æxli er al var leg asta teg und af húðkrabba meini og það sem flest ar kon ur fá á aldr in­ um 15 til 34 ára. Því er betra að vera frísk ur og föl ur en beygð ur og brúnn. bgk Svaka lega steikt ur Nærri lá að prest ur gleymdi að ferma hvít um blóm um. Það kom bara vel út og þeir voru sko sann ar lega not­ að ir lengi.“ Pét ur tek ur und ir það og seg ir að skórn ir hafi bara ver ið hel víti flott ir. Strákaföt in í Karna bæ „Ég var hins veg ar heppn ari,“ held ur Pét ur á fram. „Ég var ekki eins stór mið að við hina strák ana og fékk föt in mín í Karna bæ. Það var ekk ert smá flott að fá að versla þar. Skórn ir voru með þykk um sól­ um, lík lega hátt í 8 senti metra og hæl, of boðs lega góð ir. Ég var mjög á nægð ur með þá og man að þeir voru síð ast not að ir þeg ar ég var að keyra út skít. Það var svo gott að vera í skóm með þykk um sól um, þá sökk mað ur ekki upp fyr ir í drull­ unni. Skórn ir voru því nýtt ir til hins ýtrasta, á því er eng inn vafi.“ Mik il létt ir þeg ar búið var að segja já Ferm ing in fór fram á Borg. Sem bet ur fer sagði eitt ferm ing ar­ barn ið við prest inn á laug ar deg in­ um fyr ir ferm ingu, að þau myndu sjást á morg un. Prest ur hafði nefni­ lega rugl ast í daga tal inu og hélt að ferm ing in ætti að vera vik una eft­ ir. „Ég veit ekki al veg hvern ig þetta hefði far ið ef við hefð um mætt að Borg, eng inn prest ur, org anisti eða kór. Það hefði orð ið saga til næsta bæj ar. En þetta redd að ist allt,“ seg­ ir Pét ur þeg ar rifj ast upp rugl ing­ ur inn með ferm ing ar dag inn sjálf­ an. „Ég kveið mest fyr ir því að ég þyrfti að fara með trú ar játn ing una einn því ég gat aldrei mun að hana al veg. Það var því mik ill létt ir þeg­ ar búið var að segja já og í ljós hafði kom ið að við átt um að fara með hana öll sam an. Þetta er eig in lega það eina sem ég man úr at höfn­ inni sjálfri,“ seg ir Pét ur og bros ir, „jú og því að við vor um alltaf hlæj­ andi, þessi fjög ur ferm ing ar systk­ ini sem auð vit að hef ur bara ver­ ið svona stress hlát ur. Alt ar is gang­ an var síð an strax eft ir ferm ing ar at­ höfn ina og þá var mað ur kom inn í full orð ins manna tölu. Það var ekki flókn ara en það.“ Allt bak að og unn ið heima Dag ana fyr ir ferm ing una stóð mik ið til á Ferju bakka. Fjöl skyld­ an stór og mörg um boð ið til veislu. Einnig var vit að að fjöldi fólks myndi vera í gist ingu heima á bæn­ um þannig að mik ið þurfti af mat og kaffi brauði, bæði fyr ir hina form legu ferm ing ar veislu og hina sem voru heima, því þar var næst­ um önn ur ferm ing ar veisla. Hús­ ið var und ir lagt af gest um, eins og oft var og ýms ar frænk ur komn­ ar fyrr til að hjálpa til við und ir­ bún ing inn, sem var ær inn. Einnig var leit að til val in kunnra kvenna á næstu bæj um til að baka eins og Katrín ar í Eski holti, Ritu í Trönu, Ing veld ar í Rauða nesi og Þór unn­ ar í Borg ar nesi. Þær hristu fram úr erminni hverja tert una á fæt ur annarri. Á kveð ið var að hafa veisl­ una í Val felli, sam komu húsi sveit­ ar inn ar og þar var nokk uð þétt set­ inn bekk ur inn. Meira að segja kom rúta úr Reykja vík, full af frænd fólki og vin um, til að sam gleðj ast ferm­ ing ar börn un um. Þótt veisl an væri ekki heima þurfti samt að taka þar allt í gegn, því eins og áður seg­ ir var þar í raun einnig ferm ing­ ar veisla. Marg ir minn ast þess frá bernsku sinni að tæki fær ið var not­ að þeg ar ferm ing stóð fyr ir dyr um til að betrumbæta og breyta inn an­ stokks. Á því var eng in und an tekn­ ing á Ferju bakka. Þurftu ekki að fara í fjós ið. Eins og fram hef ur kom ið eru tví burarn ir fædd ir og upp ald ir á Ferju bakka í Borg ar hreppi. Þar var hefð bund ið bú með kind um og kúm. Ólöf seg ist minn ast þess að þau hafi ekki þurft að fara í fjós­ ið eða í fjár hús in á ferm ing ar dag­ inn, sem ann ars var eitt af skyldu­ verk un um. „ Þetta var okk ar dag ur og við vor um svo lít ið með höndl uð eins og kóng ur og drottn ing þenn­ an dag. Það var ynd is legt. Bara það að þurfa ekki að fara í gegn ing ar var nokk uð merki legt og gerði dag­ inn enn sér stak ari í okk ar aug um. Í þetta sinn leið okk ur held ég ekk ert illa með þessa at hygli sem við feng­ um. Þetta var stóri dag ur inn sem stefnt hafði ver ið að lengi.“ All ar gjaf irn ar eins Tví bur ar fá gjarn an allt eins og hjá Pétri og Ó löfu var það ekk ert öðru vísi. „Ég man eft ir því að ég fékk hringi, auð vit að fyr ir stráka og Ólöf fékk jafn marga,“ seg ir Pét ur. „Svo feng um við 35 þús und í pen­ ing um og háls men með fanga mark­ inu okk ar, PÍS og ÓSS og silfur­ arm band með plötu til að láta grafa nöfn in okk ar í.“ „Við feng um gíf ur­ lega mik ið af gjöf um,“ held ur Ólöf á fram. „Tvær mynda vél ar feng um við hvort, lopa peys ur, sæng ur ver a­ sett, mynda albúm svo ég nefni eitt­ hvað meira. Það var al veg ó trú legt. Mig lang aði mest í úr og það feng­ um við frá pabba og mömmu.“ Þau tví burarn ir eru sam mála því að ekki hafi ver ið verra að vera tvö, hafa náin fé laga sér við hlið. Þau fengu styrk hvort af öðru og áttu sam band sem önn ur systk ini vita ekki hvern ig er. Með an þau voru yngri hafi oft ver ið betra að vera tví buri þótt at hygl in sem þau fengu vegna þess hafi á stund um ver ið ó þarf lega mik il. En dag ur inn var frá bær og marg ar skemmti leg ar minn ing ar tengd ar við hann. bgk Tví burarn ir á Ferju bakka hlutu mikla at hygli sem börn, stund um of mikla að eig in mati. Ólöf og Pét ur, tví burarn ir frá Ferju bakka sem fermd ust árið 1975. Fermingarterturnar skornar.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.