Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 10. MARS Flott ur strák ur tek ur á móti blaða manni með þéttu hand taki að góð um ís lensk um sið og býð ur gesti að ganga í bæ inn. Tel ur að gott sé að við talið eigi sér stað í betri sóf­ an um í stof unni, þar sé einnig borð sem megi nota við skrift irn ar. Rún ar Gísla son í Borg ar nesi er einn af fjöl­ mörg um sem ferm ast í ár en ferm­ ing ar veisl ur eru ekki hæst ar á vin­ sælda list an um ef þær kom ast þang­ að yf ir leitt. Hann vill gjarn an ferm­ ast en bara gera sér daga mun með nán ustu ætt ingj um og vin um. Tel­ ur sig fara með rétt mál er hann tjá­ ir blaða manni að ferm ing ar dag ur­ inn muni vera 13. maí og að fermt verði í Staf holts kirkju, því hann hafi lang að að breyta til. Syst ir hans hafi fermst í Borg ar nes kirkju en það auki fjöl breytn ina að prófa fleiri kosti. Ekki hellt sér í trú mál af full um þunga „Það er nokk uð langt síð an ég á kvað að ferm ast þótt end an leg á kvörð un hafi kannski leg ið fyr ir í sjötta eða sjö unda bekk,“ seg ir Rún­ ar þeg ar búið er að koma sér fyr ir í betri sóf an um á Skúla göt unni þar sem fjöl skyld an býr. „Ég fór virki­ lega að spá í þessa hluti þeg ar syst­ ir mín fermd ist. Mér finnst gam an að pæla í ýmsu og trú mál eru ekki und an tekn ing á því, þó kannski sé ekki hægt að segja að ég hafi hellt mér í þau af full um þunga. Ég á kvað að breyta til og láta ferma mig í Staf­ holti og við erum þar tveir strák arn­ ir úr Borg ar nesi. Prest ur inn þar sr. El ín borg Sturlu dótt ur hef ur sett á verk efna list ann að mæta skuli í tíu mess ur á ár inu og mér finnst það á huga vert. Þar gefst mér tæki færi til að hugsa um þessi mál og eins í tímun um þar sem ferm ing ar fræðsl­ an fer fram.“ Kvart ar ekki yfir verk efn um „Ekki það að ég sé að kvarta yfir verk efn um, en þá má nefna að prest ur inn læt ur okk ur pæla í ýms­ um mál um sem ég hafði ekki skoð að vel áður. Hún hef ur sem dæmi spurt okk ur hverj um við vild um bjarga ef ann ars veg ar væri um að ræða fimm­ tug an rútu bíl stjóra og hins veg ar tví­ tug an úti gangs mann í góðu formi. Um þessa hluti hef ég nokk uð ver­ ið að hugsa að und an förnu. Segja má að einnig sé pínu ver ið að kanna lesskiln ing inn hjá okk ur því lesn ir eru ýms ir kafl ar og spurt út úr þeim. Þar koma fyr ir hin gömlu góðu gildi eins og ekki vera þjóf ur eða hrekkju­ svín og margt af þessu er sett fram í mynd lík ing um. Efn ið er fjöl breytt og skemmti legt, að mínu mati, og prest ur inn lif andi og af slapp að ur í tím um. Það hent ar mér einnig vel þetta fyr ir komu lag að koma sjaldn ar en vera leng ur í einu. Það gef ur færi á meiri og skemmti legri um ræð um, ef mað ur vill. Hóp ur inn fór einnig í Vatna­ skóg, það gerð um við í haust þeg ar vika var lið in af skóla. Þar má segja að við höf um tek ið mik ið af hinu gamla og krist in fræði legra, en í tímun um í vet ur höf um við meira ver ið í að spek úlera í nú tíma legri hlut um, eins og ég sagði áðan.“ Hepp inn að vera af kyn­ slóð sem hef ur val Rún ar hef ur ekki á huga á því að halda stóra veislu í til efni ferm ing­ ar inn ar og seg ist hepp inn að vera af þeirri kyn slóð sem fær að ráða hvern ig dag ur inn verð ur. „Mér leið ast ferm ing ar veisl ur og úr því að það stend ur til boða kýs ég held ur að fara utan á fót bolta leik. Ef ég fæ líka ferm ing ar gjöf, verð­ ur það bara bón us. En þrí tug ur vil ég held ur minn ast þess að hafa séð Liver pool og West Ham spila en hafa stað ið vatns greidd ur veif andi seðl um í veislu þar sem ég þekkti fáa og væri sí fellt að spyrja hver væri hver. Það er dá lít ið kjána legt í mín um huga ef ferm ing ar barn ið get ur ekki einu sinni nefnt gest ina eða nöfn þeirra. Það skipt ir mig held ur engu máli þótt aðr ir komi til með að veifa seðl um eða ein hverj­ um gjöf um. Þessi minn ing mín um fót bolta leik á er lendri grundu lif­ ir á byggi lega leng ur en veisl an. Því er ekki sam an að jafna.“ Mað ur versl ar ekki við svona fólk Það er ekki hægt að sleppa Rún­ ari al veg án þess að minn ast eitt­ hvað á fót bolta. Í ljós kem ur að heim il is menn halda ekki all ir með sama lið inu. Rún ar er mik ill stuðn­ ings mað ur Liver pool. Þeg ar kem­ ur að mynda töku fyr ir við talið er því sjálf sagt að stilla sér upp við stóra mynd frá því liði. Með von­ ar neista í rödd inni spyr hann blaða mann hvort hann sé kannski „Púll ari?“ Svo reyn ist ekki vera enda hef ur blaða mað ur ekki grips­ vit á fót bolta. Fað ir inn er í að dá­ enda liði Totten ham Hotspur og marg ir kann ast við að kaup mað ur í bæn um held ur einnig með sama liði. Þeg ar talið berst að því svar­ ar Rún ar snöggt. „Mað ur versl ar auð vit að ekki við svona fólk.“ Svo er mik ið hleg ið, þessi um ræða hef­ ur greini lega ver ið tek in áður. bgk Oft ger ist það að eitt hvað sér­ stakt hend ir í tengsl um við ferm­ ingu sem verð ur þess vald andi að at burð ur inn verð ur enn eft ir minni­ legri en ella. Hjá ár gangi sem fædd­ ur er árið 1943 í Borg ar nesi var það sann ar lega til fellið. Borg ar nes kirkja hafði ver ið í bygg ingu í nokk ur ár þeg ar þetta bar til. Ung ling arn­ ir höfðu hjálp að nokk uð til við þær fram kvæmd ir á ýmsa lund og því var von ast til að þar myndi ferm­ ing ar at höfn in geta far ið fram. Er líð ur nær hin um stóra degi er orð­ ið ljóst að svo gat ekki orð ið. Kirkj­ an ekki til bú in þannig að at höfn in skyldi fara fram á Borg. En þá kem­ ur ann að babb í bát inn. Prest ur inn veikt ist svo ekki var hægt að ferma yf ir höf uð. Ingi björg Hargra ve í Borg ar nesi var ein úr þess um ár­ gangi. Enn er kirkj an ekki til bú in „ Þetta var nokk uð merki legt allt sam an. Fyrst var kirkj an ekki til­ bú in og svo veikt ist prest ur inn, sr. Leó Júl í us son, svo það var bara ekki hægt að ferma. Þá var á kveð ið að bíða í eitt ár. Það myndi kannski verða til þess að við gæt um fermst í nýju kirkj unni. Hóp ur inn var því orð inn nokk uð stór, tveir ár gang­ ar, tæp lega þrjá tíu börn. Prest ur­ inn kom í Borg ar nes til að kenna okk ur um vet ur inn. Svo líð ur tím­ inn og þeg ar kem ur lengra fram á vet ur er sýnt að enn verð ur kirkj­ an ekki til bú in, ekki verð ur held ur hægt að ferma í henni þetta árið. Þá er á kveð ið að ferma okk ur að Borg, ekki talið ráð legt að vera með all­ an þenn an hóp ó fermd an. Svo við þurft um að ganga til prests ins að Borg til að æfa það sem þurfti í kirkj unni. Og þá var sko geng ið, alla vega ekki keyrt á bíl. Við þurft­ um að fara að mig minn ir tvisvar sinn um. Sum ir fóru gang andi, aðr­ ir á hjól um og ein hverj ir ríð andi. Ein hverj ir af strák un um voru með hesta og komu því á þeim.“ Veisl an á hót el inu og Bebý greiddi Svo kom hinn stóri dag ur eft­ ir langa bið. Búið var að fara til Önnu Agn ars dótt ur sauma konu til að fá ferm ing ar kjól in og sér­ staka Reykja vík ur ferð til að kaupa kápuna, sem þótti afar mik il vægt. All ar voru stelp urn ar síð an í flat­ botna skóm. Á þess um árum var eng in hár greiðslu stofa í Borg ar nesi en Bebý, Guð ríð ur El ísa bet Ní els­ dótt ir, átti þurrku og var lag in við að leggja hár. Hún var því feng in til að greiða döm unni. Hóp ur inn var svo stór að hon um var skipt í tvennt og þeg ar Ingi björg fermd ist voru þrjú börn skírð um leið. Hún hélt á dótt ur vina móð ur sinn ar und ir skírn sem átti að heita tveim­ ur nöfn um. Mesta stress ið var að gleyma ekki seinna nafn inu, en allt bless að ist þetta. „Veisl an var hald in á Hót el Borg­ ar nesi í saln um uppi. Ekki hefði ver ið nokk ur veg ur að halda hana heima þar sem hús ið var ger nýtt, þar bjuggu svo marg ir. Ég held að veisl an hafi kost að hátt í mán að ar­ kaup hjá mömmu, Freyju Bjarna­ dótt ur, sem var síma mær. Reikn ing­ ur inn frá hót el inu er enn til,“ seg ir Ingi björg og rétt ir fram litla nótu. Þar stend ur eft ir far andi: Ferm ing­ ar veisla 25/5 1958. Freyja Bjarna­ dótt ir. 40 í mat. Súpa, wín ars hnit­ sel, ís og kaffi. Öl með mat. 55/­ Sam tals krón ur 2.200.­ Þetta er bara eins og ein til boðspizza kost ar í dag! En svo var ekki allt búið þótt hin form lega ferm ing ar veisla væri af stað in því síð an komu eft ir­ferm­ inga veisl urn ar. Þær voru að eins fyr ir vin ina og haldn­ ar heima. M a ð ­ ur var að fara í eft ir­ f e r m i n g ­ ar veisl ur í lang an tíma á eft ir.“ Enn var beð ið Þótt búið sé að ferma er önn ur stór og ekki síð ur mik­ il væg at höfn eft ir, sem er að ganga til alt ar is. Enn var reynt á þol in mæði þessa hóps því á kveð ið var að geyma það um ár í þeirri von að nýja kirkja yrði þá til bú in. „ Þetta var eig in lega að verða sag an enda­ lausa,“ seg­ ir Ingi björg b r o s a n d i . „Ég man að við vor­ um að klára lands próf­ ið þeg ar loks kom að því að ganga til alt ar is og þá loks­ ins í nýju kirkj­ unni. Við vor um ekki einu sinni öll á staðn um þeg ar að því kom. Einn var far inn til sjós og ann ar sem alltaf hafði ver ið bekk á und­ an var í Mennta skól an um á Ak ur­ eyri. Við stelp urn ar vor um auð vit­ að orðn ar al veg svaka lega píur þeg­ ar að þess ari at höfn kom. Byrj að ar að fara á rúnt inn með strák un um á Skag an um og svona. Við skrupp um bara upp í kirkju til að klára þetta. Á með an biðu gæj arn ir úti í bíl til að geta tek ið okk ur á rúnt inn þeg­ ar við vær um bún ar. Það tók sem sagt þrjú ár að koma ár gangi 1943 í krist inna manna tölu í Borg ar nesi,“ seg ir Ingi björg Hargra ve. bgk Kýs frek ar að fara utan á fót bolta leik en standa vatns greidd ur veif andi seðl um Rún ar Gísla son vill þrí tug ur frem ur eiga minn ingu um fót bolta leik á er lendri grund en vatns greidd an ferm ing ar dreng veif andi seðl um. Svona var reikn ing ur inn fyr ir ve it ing um í veislu Ingi b jarg ar Har gra ve árið 1958. Veisl ­ an var hald in á Hót el B org ar nesi. Tók þrjú ár að kom ast í krist inna manna tölu Ingi björg Hargra ve árið 1958. Mynd in var tek in hjá Stjörnu ljós mynd um og hefði með réttu átt að vera tek in árið áður. Ingi björg úti í Litlu Brák ar ey með ein um af stubb un um sín um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.