Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 10. MARS Séra Leó Júl í us son fermdi með­ hjálp ara Borg ar nes kirkju, Eygló Lind Eg ils dótt ur 17. maí 1964. Hóp ur inn taldi ríf lega 14 börn og Eygló naut þess að vera í kirkju starf inu, bæði sem barn og ung ling ur og hlusta á dæmisög urn ar sem prest ur inn var svo dug leg ur að segja. „Þótt ég vildi nú ná öllu sem prest ur inn sagði þá var ég oft ut an gátta,“ seg ir Eygló og hlær við, „það breytt ist ekk ert þótt kom in væri hár greiðsla og hæla skór á ferm­ ing ar dag inn og ég orð in full orð in. Um breyt ing in var nefni lega svo mik­ il. Mað ur breytt ist eig in lega úr barni í kerl ingu í einu vett vangi. En at höfn­ in var góð og þar gekk allt eins og að hafði ver ið stefnt og dag ur inn sann ar­ lega bjart ur og fag ur. Skórn ir hurfu í garði ná grann ans „Und ir bún ing ur inn heima var á byggi lega hefð bund inn fyr ir þenn an tíma. Mamma saum aði á mig ferm­ ing ar kjól inn sem var grænn hörkjóll, efn ið á byggi lega keypt í kaup fé lag inu. Svo var keypt ferm ing ar kápa, vel við vöxt, eins og þá var sið ur. Flík in átti að end ast eitt hvað. Sá galli var hins veg ar á gjöf Njarð ar að ég var búin að taka út all an vöxt svo ég stækk aði aldrei neitt í þessa kápu. Hins veg­ ar var oft sið ur að fara til Reykja vík­ ur til að kaupa eitt hvað af ferm ing ar­ föt un um. Það var stór part ur af þessu öllu að fá að fara þang að. Hins veg­ ar vildi svo til að fata mark að ur kom í kaup fé lag ið, svo aldrei fór ég suð ur,“ seg ir Eygló. „Auð vit að voru svo fyrstu há hæl­ uðu skórn ir mín ir keypt ir fyr ir þenn­ an at burð. Þeir hurfu í garði ná grann­ ans þeg ar litla syst ir mín fór í skvísu­ leik eitt sinn og svo var auð vit að keypt slæða og hansk ar, það var al veg nauð­ syn legt. Einnig man ég eft ir því að all ar ferm ing ar stúlk ur fengu send ar nylon sokka bux ur frá fyr ir tæk inu Evu á Akra nesi. Þeir voru greini lega góð­ ir í mark aðs setn ingu og gott ef ég not­ aði ekki sokka bux urn ar á ferm ing ar­ dag inn sjálf an. Hús ið var allt tek ið í gegn, þrif­ ið hátt og lágt því veisl an var að sjálf­ sögðu heima. Borð um og stól um var rað að út um allt og ég man að sett­ ar voru sí gar ett ur á borð in fyr ir gesti. Það þótti ó skap lega fínt þá.“ Sofn aði í veisl unni „Svo rann dag ur inn upp, mik ill spenn ing ur í loft inu, eins og gef ur að skilja. At höf in fór vel fram, þar gerð ist ekk ert sem ekki hafði ver ið bú ist við. Svo kom að veisl unni. Hún var ekk­ ert geysi lega fjöl menn enda helm ing­ ur ætt ar inn ar í öðru landi, en mamma var fær eysk. Gjaf irn ar voru góð ar. Þar gaf að líta babydoll nátt föt, ægi lega flott, skjört frá Eros eins og marg­ ar kon ur muna eft ir, kommóðu og 2.500 krón ur í pen ing um og arm­ bandsúr. Svo var auð vit að veisl an og föt in frá mömmu og pabba. Hins veg­ ar varð spennu fall ið svo mik ið þeg ar veisl an var far in haf in að ég sofn aði í minni eig in ferm ing ar veislu. Þá kom hús freyj an í Sól heima tungu og lagði yfir mig ull ar teppi, sem var ferm­ ing ar gjöf in frá henni. Þetta teppi var mik ið not að. Ég fór ekki í mynda töku en Dússi mætti með ein hverja sjálf­ virka mynda vél og tók af mér mynd­ ir, svona var þetta nú þá,“ seg ir Eygló og hlær við. Eng in met ing ur „Þeg ar ég hugsa til baka þá finnst mér sem all ir hafi ver ið svo sæl ir með sitt. Ég man alls ekki eft ir nein­ um met ingi á milli okk ar krakk ana um hvað við feng um. Við vor um ekk ert að bera okk ur sam an, það voru bara all ir á nægð ir. Dag inn eft ir at höfn ina sjálfa geng um við síð an til alt ar is og þá var þetta full komn að. En ég man þeg­ ar við vin kon urn ar fór um eitt sinn út að labba í fínu káp un um okk ar, hæla­ skón um, með slæðu og hanska. Mað­ ur varð auð vit að að sýna sig að eins. Þá hitt um við strák á hjóli sem var ári eða tveim ur eldri en við. Hann spurði okk­ ur hvort við vær um nokk uð með skrúf­ járn í vas an um. Við átt um ekki orð yfir hvað hann var vit laus. Hélt hann virki­ lega að fín ar döm ur í göngu ferð gengju með skrúf járn í vas an um,“ seg ir Eygló Lind Eg ils dótt ir. bgk Þórný El ís dótt ir er ætt uð úr Álfta firði eystra, nán ar til tek ið frá Star mýri. Hún hef ur ver ið með­ hjálp ari í Akra nes kirkju um langa hríð en hef ur ný lega lát ið af störf­ um. Í upp vexti Þórnýj ar var þrí býli á Star mýri og því voru sam tals átta börn á þess ari torfu og því nóg af leik fé lög um. Börn in tíndu fal lega steina sem nóg var af á svæð inu og léku sér með þá á samt kjálk um og horn um. Fað ir inn var org anisti í Hofs kirkju í Álfta firði og það an fermd ist Þórný 21. maí 1956 á ann­ an dag hvíta sunnu. Það var alltaf fermt þá því að á hvíta sunnu dag var fermt inni á Djúpa vogi. Börn­ in úr sveit inni fóru í viku á Djúpa­ vog til að upp fræð ast fyr ir ferm ing­ una. Þórný seg ist muna að henni hafi leiðst. Ekki vegna náms efn is ins held ur hafi henni bara alltaf leiðst á Djúpa vogi. Tutt ugu og fjór ir sálm ar og öll er ind in „Við vor um lát in læra 24 sálma og sko öll vers in, það var eng inn af­ slátt ur gef inn af því,“ seg ir Þórný bros andi. „Svo var það kver ið og þar þurft um við að læra allt svarta letr ið, all ar spurn ing arn ar og síð an hlýtt yfir allt sam an. Þetta var tölu­ verð ur lær dóm ur. Mér fannst þetta ekk ert erfitt þá en er hrædd um að það stæði í mér núna. Við vor um átján sem geng um til spurn inga en fimm ferm ing ar börn sem fermd­ ust sam an í Hofs kirkju. Það var sr. Trausti Pét urs son sem var prest ur hjá okk ur. Hann kom úr Svarf aðar­ dal og var bróð ir Jó hanns risa. Sauð burð ur og hrein­ gern ing ar Oft var ferm ing á Hofi í miðj um sauð burði en á þeim vett vangi var eng inn af slátt ur gef inn þó ferm­ ing ar til stand stæði yfir. Féð var þó ekki inni á þess um árum og minna þurfti að hjálpa því með burð en síð ar varð. „Við löbbuð um um allt til að kíkja eft ir lamb fénu sem var úti og bar þar. Þetta var bara eitt af því sem alltaf var gert. Svo var allt gert hreint heima en það var ár leg­ ur við burð ur og því var ekk ert sér­ stakt til stand fyr ir ferm ing una ann­ að en að held ur var meira bak að. Þeg ar ég var yngri var ekki önn ur kynd ing en kola elda vél og oft var vatns laust og þurfti því að bera vatn í bæ inn. Ég man þeg ar kynd ing in kom árið 1948, þá fannst okk ur svo heitt í hús inu að við gát um ekki sof­ ið. Það er hægt að venja sig á ým­ is legt. Raf magn ið kom hins veg­ ar síð ar eða um 1952­3, ljósa mót or sem knú inn var með olíu.“ Skaut bún ing ur frá ömmu „Við fermd umst ekki í kyrtl­ um, þeir voru ekki komn ir svo oft var ann ar kjóll not að ur í kirkj­ unni held ur en síð an heima í veisl­ unni. Amma mín átti höf uð bún að við skaut bún ing og því var á kveð­ ið að ég myndi nota hann við at­ höfn ina. Frænka mín ein saum aði kjól við höf uð bún að inn svo þetta var fínt. Síð an var ég í svoköll uð­ um eft ir ferm ing ar kjól í veisl unni á eft ir. Við mæðgurn ar höfð um saum að á mig kjól fyr ir jól in áður sem mér fannst góð ur og sagði við mömmu að eng in á stæða væri til að sauma ann an. Þessi hafði ekki ver ið svo mik ið not að ur. Þar við sat. Síð­ an fékk ég kápu frá ömmu og afa í ferm ing ar gjöf, á samt úri. Hef lík­ lega not ið góðs af því að vera eina stelp an í systk ina hópn um og þar að auki elst.“ Gíf ur lega stór dag ur Fimm börn fermd ust í Hofs­ kirkju þetta vor. Þórný seg ir að hún hafi þakk að fyr ir að vera ekki ein, þurfa að standa við alt ar ið og fara þar ein og ó studd með trú ar játn­ ing una. „Það vildi nefni lega þannig til að árin á und an var bara eitt barn fermt og ég þakk aði mín um sæla fyr ir að svo var ekki í mínu til felli. Ég var frek ar feim in og hefði fund­ ist afar erfitt að standa í þessu ein.“ Eins og tíðk að ist var boð ið til kaffi­ veislu á eft ir, nán asta skyld fólki og grönn um. Ferm ing ar börn voru frá tveim ur heim il um á Star mýri svo gest irn ir dreifð ust ögn. „ Heima var alltaf mik ill gesta gang ur svo ég hefði átt að vera vön því. Hins veg­ ar fannst mér þetta öðru vísi þeg ar allt snerist um mig og ég var mið­ punkt ur inn. Það var svo lít ið erf ið­ ara.“ Efni í kjóla og ljóða kort „Fyr ir mig var dag ur inn svo stór að ég man nán ast allt sem við hon­ um kem ur. Þar eru gjaf irn ar eng­ in und an tekn ing. Ég fékk gít ar sem ég lærði reynd ar aldrei á, ljóða safn Guð mund ar skóla skálds, efni sem ég saum aði mér þrjá kjóla úr, háls­ men, eyrna lokka og kross. Svo fékk ég góð an slatta af kort um og skeyt­ um sem ég geymi enn. En sú ferm­ ing ar gjöf sem kannski er ekki síst í minn ing unni er ljóða kort sem ég fékk frá frænda mín um Jóni Sig­ urðs syni, tvær vís ur sem hann orti til mín. Þær eru svona: Líttu á vors ins ljóma ljúfa morg un stund hlusta á un aðsóma út um sæ og sund. Festu í hug og hjarta him ins feg urð þá. Láttu ljós ið bjarta, lifa æ þér hjá. Æsku vor ið unga æ þér búi hjá frá þér deyfð og drunga dreifi sól in há. Lifðu í vors ins veldi við þess milda barm allt að ævikveldi öll um fjarri harm. Það eru kannski ekki marg ir sem hafa feng ið ort ljóð til sín á ferm­ ing ar dag inn, ég veit það ekki. En fyr ir mig er þetta afar dýr mæt gjöf og ynd is legt að eiga kort ið enn,“ seg ir Þórný El ís dótt ir. bgk Flest árin sem Skessu horn hef ur gef ið út ferm ing ar blað, hef ur fólk af Vest ur landi ver ið feng ið til að segja frá ferm ing ar deg in um sín um. Oft ar en ekki hef ur hóp ur ver ið val inn sem á eitt hvað sam eig in leg. Að þessu sinni var leit að á náð ir nokk­ urra með hjálp ara í kirkj um á Vest ur landi. Minn ing ar þeirra frá ferm ing ar deg in­ um fara hér á eft ir. Ferm ing ar dag ur inn minn Frumort ljóð með al dýr mæt ustu ferm ing ar gjaf anna Þórný El ís dótt ir frá Star mýri með höf uð bún að ömmu sinn ar á ferm ing ar dag inn. Þórný El ís dótt ir var lengi með hjálp ari í Akra nes kirkju en hef ur ný lega lát ið af störf um. Eygló Lind Eg ils dótt ir. Babydoll nátt föt og sí gar ett ur fyr ir gesti Eygló á ferm ing ar dag inn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.