Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Side 39

Skessuhorn - 10.03.2010, Side 39
39MIÐVIKUDAGUR 10. MARS Íslenskt handverk Tákn heilagrar þrenningar til styrktar blindum og sjónskertum Fæst um land allt. Dreifingaraðili Blindrafélagið, Hamrahlíð 17, sími 525 0000. Stuðningur til sjálfstæðis! Skallagrímur – Körfubolti Meistaraflokkur karla 1. deild Föstudaginn 12.mars kl. 19.15 Skallagrímur - ÍA Meistaraflokkur kvenna 1. deild Laugardaginn 13. mars kl. 15.00 Skallagrímur – Stjarnan Reykholtskirkja Sunnudagur 14. mars Guðsþjónusta kl. 14.00 Einleikstónleikar kl. 16.00 Jón Sigurðsson, píanóleikari leikur verk eftir Bach, Mozart, Scriabin og Strauss. Vaktþjónusta heilsugæslulæknis allan sólarhringinn Akranes • Borgarnes • Búðardalur • Grundarfjörður Hólmavík • Hvammstangi • Ólafsvík • Stykkishólmur 112 Loka at höfn Stóru upp lestr ar­ keppn inn ar á Akra nesi fór fram í Tón bergi 3. mars sl. Mark mið keppn inn ar er að nem end ur í 7. bekkj um grunn skól anna leggi sér­ staka rækt við vand að an upp lest­ ur bæði í bundnu og ó bundnu máli. Grunn skól arn ir tveir á Akra­ nesi velja sex bestu les ara úr sín­ um hópi sem síð an mæta á loka at­ höfn og dóm nefnd vel ur síð an þrjá bestu les ar ana. Hall grím ur Ó lafs­ son leik ari á varp aði gesti og kepp­ end ur og lagði á herslu á að mik il­ vægt væri að fylgja eft ir draum um sín um og hug mynd um til að öðl ast sí fellt meira sjálfs ör yggi. Nem end­ ur úr 7. bekkj um fluttu einnig tón­ list, léku á pí anó og spil uðu á fiðl­ ur. Veitt ar voru við ur kenn ing ar fyr­ ir skreyt ingu boðskorta og kenn ar­ ar og dóm nefnd fengu bóka gjöf sem Upp heim ar höfðu lagt hér aðs­ nefnd inni til. Nið ur staða dóm nefnd ar var að Ver on ica L. Þórð ar dótt ir skip aði 1. sæti. Í öðru sæti varð Bryn dís R. Þór ólfs dótt ir og þriðja sæti hreppti Sig ur laug R. Hjart ar dótt ir. All ar eru þær nem end ur í Grunda skóla. hg/ Ljósm. Hilm ar Sig valda son. Fjör leg sýn ing fjöl brauta nema Síð ast lið inn laug ar dag frum­ sýndi leikklúbb ur Nem enda fé lags Fjöl brauta skóla Vest ur lands nýtt ís lenskt gam an leik rit sem nefn ist Karókí. Fé lag ið leit aði til heima­ mann anna Ein ars Við ars son ar og Gunn ars Sturlu Her vars son ar sem tóku að sér að semja verk ið á samt því að leik stýra því. Auk þess að vera fullt af gríni, dans og hröð­ um og skemmti leg um leik, er mik­ il tón list í verk inu. Stór hluti tón­ list ar inn ar er eft ir með limi í hljóm­ sveit inni Cosmic Call en hún er skip uð þeim Sig ur moni, Fjölni, Pétri, Berg þóru og Ásu Katrínu. All ir með lim ir hljóm sveit ar inn ar eru eða hafa ver ið nem end ur í Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands og þess vegna fannst leik stjór um verks ins til val ið að fá þau til liðs við leik­ hóp inn og semja tón list ina. Ti t il­ lag ið sömdu höf und arn ir sjálf ir en Cosmic Call út setti. Karókí ger ist í litlu þorpi úti á landi. Að al sögu hetj an er lít­ ill dreng ur, Kiddi Karókí en hann er son ur eig anda skemmti stað ar­ ins sem jafn framt er heim ili fjöl­ skyld unn ar. Þetta heim ili er tals vert brot ið; móð ir in drykk felld og fað­ ir inn sting ur af til fjar lægra landa þeg ar Kiddi er 10 ára. Þeg ar Kiddi er 17 ára birt ist fað ir hans aft ur með rúss nesk an kaup héð in með sér sem hyggst kaupa skemmti stað inn. Við­ skipti Rúss ans og „ hiskis“ hans og vænt an leg sala skemmti stað ar ins sem breyta á í slöbb stað inn Víti, fara illa í þorps búa sem vand ir eru að virð ingu sinni. Úr þessu öllu verð ur mik ill farsi þar sem hlut irn­ ir ger ast hratt þar sem prest ur inn, sókn ar nefnd ar kon urn ar, unga fólk­ ið í bæn um, fjöl skylda Kidda og ýms ir fleiri koma við sögu. Fyr ir gest inn á frum sýn ingu Karókí birt ist ag að ur og flott ur leik­ hóp ur í leik fé lagi NFFA. Mér er til efs að svo vönd uð og fjöl breytt sýn­ ing hafi í senn ver ið sam in, æfð og frum flutt með jafn metn að ar full­ um hætti af hálfu nem enda fé lags um langa hríð. Ó hætt er að segja að leik gleð in hafi skin ið úr hverju and­ liti. All ir voru með hlut verk sín og texta á hreinu og aldrei varð ég var við að hvísla hefði þurft í öllu verk­ inu. Leik ar ar stóðu sig með sóma og var á gæt lega skipt nið ur í hlut­ verk. Að öll um öðr um ó löst uð um fannst mér þó leik ur Fjöln is Gísla­ son ar í hlut verki Kidda yngri skara fram úr. Góð fram sögn, skemmti­ leg svip brigði og ör yggi ein kenndi leik hans. Marg ir aðr ir voru þó að gera góða hluti. Nefna má Krist­ ján Gauta Karls son í hlut verki Raspótíns, sem og leik Helgu Har­ alds dótt ur í hlut verki Volgu Olgu og Kidda eldri sem Aron Dan í els­ son lék. En það er samt hálf ó sann­ gjarnt að taka fáa út úr, því sýn ing­ in var á gæt lega sam hæfð, rann ljúf­ lega, skreytt með dans at rið um og tón list öðru hverju og svo nátt úr­ lega snilld ar brandur um sem gáfu krydd ið sem þurfti. Ég óska nem enda fé lag inu til ham ingju með glæsi lega sýn ingu og hvet fólk til að láta þessa sýn­ ingu ekki fram hjá sér fara, en sýnt er í Bíó höll inni nokk uð þétt næstu daga. mm Leik hóp ur inn hyllt ur við lok sýn ing ar inn ar. Þeir fóru með stærstu hlut verk in; Krist ján Gauti, Aron og Fjöln ir. Sig ur veg arn ir í keppn inni á Skag an um komu all ir úr Grunda skóla. Stóra upp lestr ar keppn in á Akra nesi Þau kepptu til úr slita á Akra nesi..

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.