Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 47

Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 47
47MIÐVIKUDAGUR 10. MARS Bad mint on fólk ÍA náði góðum ár angri á Ís lands móti ung linga í bad mint on sem fram fór á Akra nesi um síð ustu helgi, dag ana 5.­7. mars. Hæst bar ár ang ur Andra Snæs Ax­ els son ar sem varð Ís lands meist ari U11 snáða. Mót ið gekk í alla staði vel en alls voru kepp end ur 227 frá 13 fé lög um og leikn ir voru um 550 leik ir. Stjórn Bad mint on fé lags Akra­ ness vill koma á fram færi þökk um til allra eldri kepp enda fé lags ins fyr­ ir frá bæra að stoð og for eldr a sem bök uðu og að stoð uðu í versl un og í skóla. Einnig vill stjórn in þakka þeim fyr ir tækj um sem studdu fé­ lag ið á mót inu s.s. Akra nes kaup­ stað, Lands bank an um, Ein ars búð og Gamla Kaup fé lag inu. Aðr ir sem unnu til verð launa auk Andra Snæs voru; í U11 flokki snáða varð Ingv ar Örn Ein ars son í 3.­4. sæti og í U11 snóta vann Úlf­ heið ur E. Ás geirs dótt ir gull í ein­ liða leik, sem var auka flokk ur á mót­ inu. Í U15 í tví liða leik urðu Guð­ jón Snær Ein ars son og Helgi Grét­ ar Gunn ars son í 3.­4. sæti á samt Kon ráð Frey Sig urðs syni og Arn­ óri Tuma Finns syni UMSB. Al ex­ andra Ýr Stef áns dótt ir lenti í 3.­4. sæti í ein liða leik meyja og einnig í tví liða leik á samt Unni frá TBR. Í ein liða leik sveina, auka flokki, vann Kon ráð Freyr gull. Í U17 komst Jó­ hann es Þor kels son í úr slit í tví liða­ leik drengja og tvennd ar leik. Hann fékk silf ur í tví liða leik á samt Steini Þor kels syni og silf ur í tvennd ar leik á samt Ivalu Birnu TBA. Í ein liða­ leik drengja lenti Jó hann es í 3.­4. sæti, ein liða leik drengja vann Steinn Þor kels son gull og Mar vin Þrast ar­ son silf ur. Í U19 spil aði Eg ill G. Guð laugs­ son í úr slit um í ein liða leik pilta og tvennd ar leik. Eg ill fékk silf ur í báð­ um grein um, í tvennd ar leik með Kar it as Evu Jóns dótt ur. Eg ill lenti einnig í 3.­4. sæti í tví liða leik pilta á samt Ár manni Stein ar Gunn ars­ syni og það gerðu einnig Hall dór Reyn is son og Ó laf ur Jón UMFA. Í auka flokki, ein liða leik pilta, vann Ár mann Stein ar silf ur. þá Ingi Ingi mund ar son, Borg ar nesi, var gjald keri hjá KB og 1. starf aði hjá Sýslu manni Reyn ir Þor steins son, lækn ir Akra nesi2. Guð rún Mar ía Harð ar dótt ir, for stöðu mað ur Ís lands­3. pósts Borg ar nesi Ólöf Dav íðs dótt ir gler l ista kona Brák ar ey4. Þrá inn Gísla son tré smið ur Akra nesi5. Har ald ur Bene dikts son for mað ur Bænda sam taka Ís­6. lands Guð rún Sig ur jóns dótt ir Glit stöð um, bænda bók hald og 7. i stjórn MS Helga Dís Dan í els dótt ir, eig andi versl un ar inn ar Nínu 8. Akra nesi Heið ar Lind Hans son, keppti fyr ir Borg ar byggð í Út svari9. Jó hanna Lóa Sig ur bergs dótt ir hár greiðslu meist ari 10. Borg ar nesi. Bik ar meist ar ar Snæ­ fells í körfuknatt leik máttu þola 91­99 tap í leik gegn Tinda stóli á Sauð ár króki í efstu deild á fimmtu dags kvöld ið. Leik ur inn var hörku spenn andi og þeg ar rétt um mín úta var eft ir af leikn um var stað­ an 91­91. Snæ fell ing arn ir, sem léku án Hlyns Bær ings son ar í þess um leik, komu öfl ug ir til leiks og eft­ ir fyrsta leik hluta voru þeir yfir 27­ 13. Fram an af öðr um leik hluta hélst svip að ur mun ur en Stól arn ir náðu svo að kom ast inn í leik inn og í hálf­ leik var stað an jöfn, 42­42. Stól arn ir virt ust hafa eflst við að ná að jafna því þeir komu grimm­ ir inn í seinni hálf leik inn og náðu fljót lega að kom ast yfir 48­45. Síð­ an skipt ust lið in á að hafa for ystu þar til í stöð unni 53­54 en þá tóku Stól­ arn ir und ir sig stökk og náðu á stutt­ um tíma 10 stiga for skoti og héldu því nán ast út þriðja leik hluta. Snæ­ fell ing ar komu öfl ug ir inn í fjórða leik hluta. Sean skor aði þrjár þriggja stiga körf ur á stutt um tíma í upp­ hafi leik hlut ans en Stól arn ir héldu í við Snæ fell inga og þeg ar 5 mín­ út ur voru eft ir var stað an jöfn, 77­ 77, jafn ræði var svo með lið un um það sem eft ir lifði leiks en Stól arn­ ir náðu mik il væg um frá köst um und­ ir lok in á með an Snæ fells mönn um voru mis lagð ar hend ur við körf una. Loka stað an eins og fyrr seg ir 99­91 fyr ir Tinda stól. Í byrj un árs ins var und ir rit að ur sam starfs samn ing ur í 2. og 3. flokki í knatt spyrnu milli Skalla gríms og Snæ fells ness, en fé lög in í bæj un um á Snæ fells nesi hafa átt gott yngri flokka sam starf síð ustu árin. Sam eig in leg lið Snæ fells ness og Skalla gríms í karla­ og kvenna flokk um munu taka þátt í Ís lands mót inu í sum ar. Að sögn Ívars Arn ar Reyn is son ar hjá Skalla grími minn ast elstu menn þess ekki að fé lag ið hafi átt leik menn í 2. flokki á Ís lands móti. Ann ar flokk­ ur Skalla gríms og Snæ fells ness léku sinn fyrsta æf inga leik gegn Gróttu á Sel tjarn ar nesi. Leikn um lauk með 4:3 sigri Skalla gríms/Snæ fells ness í hörku leik og ljóst er að drengirn­ ir ætla sér stóra hluti á Ís lands mót­ inu í sum ar. þá ÍA féll úr fyrstu deild­ inni í körfu bolta karla þeg ar lið ið tap aði fyr­ ir Hetti á heima velli á Akra nesi 98­106 á föstu dags kvöld ið. Hött ur var með 12 stig fyr ir leik inn en ÍA 8 og að­ eins er ein um ferð eft ir. Hatt ar­ menn byrj uðu leik inn með lát um og náðu strax for ystu. Eft ir fyrsta leik hluta höfðu þeir skor að 30 stig á móti 17 stig um heima manna. Sama var uppi á ten ingn um í öðr­ um leik hluta og fljót lega var Hött­ ur kom inn með 36 á móti 20 stig­ um Skaga manna. Þá réttu Skaga­ menn að eins úr kútn um og mun ur­ inn var 6 stig í lok ann ars leik hluta 46­52. Lið ÍA byrj aði seinni hálf leik inn vel og skor aði fyrstu 5 stig in. Mun­ ur inn var þá kom inn nið ur í eitt stig 51­50 en þá tóku Hatt ar menn aft­ ur við sér og voru komn ir með 95 stig gegn 77 stig um Skaga manna þeg ar 5 mín út ur voru eft ir. Skaga­ menn minnk uðu mun inn jafnt og þétt það sem eft ir var leiks ins en sá leikka fli þeirra kom of seint og Hatt ar menn björg uðu sér frá falli með því að sigra 106­98 en lið ÍA er fall ið í 2. deild eft ir eins árs veru í þeirri fyrstu. Hörð ur Niku lás son var stiga­ hæst ur Skaga manna með 24 stig og 5 stoðsend ing ar, Dag ur Þór is­ son var með 21 stig, 8 frá köst og 4 stoðsend ing ar, Trausti Freyr Jóns­ son var með 14 stig, 11 stoðsend­ ing ar og 7 frá köst og Hall dór Gunn ar Jóns son var með 17 stig. Akeem Cl ark var at kvæða mest­ ur hjá Hetti með 48 stig, 7 frá köst og 5 stoðsend ing ar og ald urs for­ seti Hatt ar manna, Hanni bal Guð­ munds son, var með 15 stig og 7 frá­ köst. hb Kvenna lið Snæ fells sýndi það og sann aði í keppn inni við geysi sterkt lið Kefl vík inga að þær voru vel að því komn ar að ná í átta liða úr slita­ keppn ina í IE­deild inni. Eft ir að hafa tap að með 13 stig um syðra á laug ar dag, 95:82, komu Snæ fells­ kon ur mjög grimm ar til leiks í Stykk is hólmi á mánu dags kvöld ið. Í mikl um bar áttu leik kom til fram­ leng ing ar þar sem gest irn ir reynd­ ust sterk ari og sigr uðu 112:105. Allt Snæ fellslið ið lék mjög vel í leikn um. Sherell Hobbs var geysi­ sterkt und ir lok venju legs leik tíma þeg ar hún jafn aði met in 96:96 með þriggja stiga skoti þeg ar 10 sek­ únd ur voru eft ir. Hún vann síð an bolt ann aft ur og minnstu mun aði að bolt inn færi aft ur nið ur í körfu Kefl vík inga og sig ur inn yrði Snæ­ fellskvenna. Þetta var í fyrsta skipti sem kvenna lið Snæ fells kemst í úr­ slita keppni í efstu deild, en Kefl vík­ ing ar mæta næst Hamri í fjög urra liða úr slit um IE­deild ar inn ar. þá Knatt spyrnu lið ÍA er í efsta sæti síns rið ils í deilda bik ar keppn inni með 9 stig eft ir að hafa lagt Fjarða byggð að velli með þrem ur mörk um gegn einu í Akra­ nes höll inni á sunnu dag inn. Lið ÍA hef­ ur unn ið alla þrjá leiki sína í mót inu en helg ina áður var það efstu deild ar lið Hauka sem tap aði fyr ir ÍA 4­3 og þar áður var það Njarð vík sem lá 3­1. Ragn ar Le ós son skor aði fyrsta mark Skaga manna gegn Fjarða byggð en Óli Val ur bætti öðru við fyr ir leik hlé og stað­ an því 2­0 í hálf leik. Fjarða byggð náði síð an að skora eitt mark áður en Ragn­ ar Le ós son skor aði sitt ann að mark og þriðja mark ÍA. Næsti leik ur ÍA í deilda bik ar keppn­ inni er gegn Stjörn unni laug ar dag inn 13. mars kl. 11 í Akra nes höll inni. hb Góð ur ár ang ur og vel heppn að Ís lands mót á Akra nesi Andri Snær Ax els son varð í Ís lands meist ari í flokki U11 snáða. Sam eig in leg fót boltalið Skalla gríms og Snæ fells ness Stól arn ir lögðu Snæ fell Stiga skor Snæ fells: Sean 33, Sig­ urð ur 18, Mart ins 17, Jón Ó laf ur 13, Emil 6 og Sveinn 3. hb ÍA með fullt hús stiga í deilda bik ar keppn inni Ferm ing ar börn á árum áður - Lausn ir Körfu boltalið ÍA féll í aðra deild Unn ur Lára Ás geirs dótt ir sæk ir að körfu Kefl vík inga í Hólm in um á mánu dags­ kvöld ið. Ljósm. Þor steinn Ey þórs son. Kvenna lið Snæ fells féll út eft ir mik inn bar áttu leik

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.