Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 34

Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 10. MARS Söng keppni Mennta skóla Borg­ ar fjarð ar og ung menna húss ins Mím is var hald in sl. þriðju dags­ kvöld. Þar var m.a. keppt um hver yrði full trúi í Söng keppni fram­ halds skól anna. Fimm ein stak ling­ ar tóku þátt í keppn inni en sig ur­ veg ari varð Ka ter ína Inga Ant ons­ dótt ir og söng hún lag ið Við geng­ um tvö. Í verð laun fékk hún stúd íó­ tíma hjá hljóð veri Sig ur þórs Krist­ jáns son ar, síma og marga fleiri góða vinn inga. Í öðru sæti varð Magn ús Dan í el Ein ars son. Auk keppn inn ar stigu ung ling ar úr fé lags mið stöðv­ um grunn skól anna á stokk og fluttu söng at riði. mm/ Ljósm. Sig ríð ur Leifsd. Marg ir kann ast við þá til finn­ ingu að vera boð in í ferm ing ar­ veislu og hafa ekki hug mynd um hvað á að gefa ferm ing ar barn inu. Á hverju hef ur það á huga? Er það strák ur eða stelpa sem á að ferm ast? Hvern ig er best að snúa sér í þessu öllu sam an? Í geg um tíð ina hef­ ur Skessu horn ver ið með sér stak­ an blaðauka um ferm ing ar. Þar hef­ ur ver ið leit ast við að hafa fjöl breytt og skemmti leg við töl við fólk sem seg ir af reynslu sinni á ferm ing ar­ daginn. Marg ir hafa gauk að einu og öðru skemmti legu að blaða­ mönn um sem ekki hef ur kom­ ið á prenti. Með al þess eru ýms ar „öðru vísi“ ferm ing ar gjaf ir sem við­ mæl end ur hafa ann að hvort feng ið sjálf ir, eða heyrt af. Svo ef ein hver er nú í vand ræð um með hug mynd­ ir að ferm ing ar gjöf um eða lang ar að vera frum leg ur þá fer hér á eft­ ir listi yfir þær ferm ing ar gjaf ir sem ekki sjást á hvers manns borði. Gull fisk ar Heyrst hef ur að þeir hafi bæði ver­ ið gefn ir í plast poka með vatni í en einnig í fiska búri. Eðl ur Eitt ferm ing ar barn ið hafði afar gam an af alls kyns skrið kvik ind um. Skemmti leg um frænda datt því í hug að gefa búr, fullt af eðl um. Þær átu helst flug ur og sjá mátti ferm­ ing ar barn ið um sum ar ið út um all ar jarð ir með lít inn háf, að veiða fyr­ ir eðl urn ar sín ar. Ekki fylg ir sög­ unni hvort þær end uðu í kló sett inu á ein hverri íbúð. Sól baðs bekk ur Dreng ein um á Snæ fells nesi var gef inn bekk ur til að liggja á úti í sól baði. Afar skemmti lega og sér­ kenni leg gjöf. Rit vél Þessi gjöf var vel þeg in fyr ir um 30 árum en sá sem fékk þessa rit­ vél sem hér er höfð í huga, fékk hana fyr ir þrem ur árum. Gjöf in var hrekk ur frá vini sem sagð ist ekki hafa efni á að gefa tölvu. Pía nó tím ar Í sjálfu sér er ekk ert merki legt að fá pía nó tíma í ferm ing ar gjöf. Sér stak­ lega hér áður fyrr þeg ar það kost­ aði mikla pen inga að fara í pí anó­ n ám. Hins veg ar má segja að þessi gjöf hafi ekki al veg hitt i mark þar sem sá sem tók við gjöf inni var þeg­ ar að læra á hljóð færi. Hann var að læra á selló og hefði kannski frem ur þeg ið sell ó tíma. Edl hús tæki Einu sinni óskaði eitt for eldri eft ir elda vél fyr ir barn ið sitt í ferm ing­ ar gjöf. Kvenna fræð ar inn Hér áður fyrr fengu börn oft bibl íu eða pass íu sálma í ferm ing ar gjöf en bara er vit að um eitt barn sem fékk bók ina Kvenna fræðar ann að gjöf. Tann men Það hef ur löng um tíðkast að gefa háls men í ferm ing ar gjöf en að fá háls men með fyrstu barna tönn inni sem datt úr er lík lega ekki al gengt. Mubl ur Hér er ekki átt við hús gögn held ur falsk ar tenn ur. Í eina tíð var tann­ heilsa Ís lend inga með þeim hætti að for eld ar gáfu ekki ferm ing ar barn­ inu sínu úr held ur falska góma. Nót an er upp skeru há tíð tón list­ ar skól anna um land allt. Til gang­ ur með há tíð inni er m.a. að vekja at hygli á því góða og mikla starfi sem tón list ar skól ar lands ins vinna. Laug ar dag inn 13. mars fara fram í Hólma vík ur kirkju svæð is bundn­ ir tón leik ar fyr ir Vest ur land og Vest firði og koma þar fram nem­ end ur frá níu skól um af svæð inu. Nem end urn ir eru á öll um aldri og náms stig um og munu þeir bjóða upp á fjöl breytta og skemmti lega efn is skrá. Val nefnd mun veita við­ ur kenn ing ar fyr ir fram úr skar andi tón list ar at riði auk þess sem þrjú at­ riði öðl ast þátt töku rétt á lokatón­ leik um upp skeru há tíð ar inn ar sem fram fara þann 27. mars í Lang­ holts kirkju í Reykja vík. Tón leik­ arn ir á Hólma vík verða tví skipt ir. Hefj ast fyrri tón leik arn ir kl. 14:00 og þeir síð ari kl. 15:20. All ir eru vel komn ir á með an hús rúm leyf ir. -frétta til kynn ing Árna messa, mál þing helg að minn ingu Árna Helga son ar bind­ inds fröm uð ar, verð ur hald ið öðru sinni í grunn skól an um í Stykk is­ hólmi sunnu dag inn 14. mars nk. á af mæl is degi Árna. Að þessu sinni er á hersla lögð á mik il vægi þess að ungt fólk sé virk ir þátt tak end ur í sam fé lag inu, eigi frum kvæði og taki þátt í ný sköp un á sviði sam fé lags­ mála, at vinnu mála og um hverf is. Til mál þings ins, sem Sam starfs­ ráð um for varn ir og IOGT standa að, er boð ið m.a. full trú um nem­ enda allra grunn skóla, fram halds­ skóla og há skóla á Vest ur landi. Enn frem ur þeim sem vinna að for­ vörn um, lýð heilsu, sveit ar stjórn ar­ mál um, æsku lýðs­ og í þrótta mál um og skóla­ og upp eld is mál um á Vest­ ur landi. Árni Ein ars son fram kvæmda­ stjóri Fræðslu og for varna mun setja mál þing ið. Frum kvöðl arn­ ir Guð jón Már Guð jóns son frá Hug mynda ráðu neyt inu og Sig ríð­ ur Mar grét Guð munds dótt ir fram­ kvæmda stjóri Land náms set urs ins flytja stutt er indi um skap andi hugs­ un og at hafna þrá ungs fólks. Þess má geta að Guð jón var að eins 17 ára þeg ar hann stofn aði sprota fyr­ ir tæk ið OZ sem varð afl vaki nýrr ar tækni í skila boða lausn um. Gunn ar Svan laugs son skóla stjóri fjall ar um virkni ungs fólks í skipu lagi bæj ar­ há tíða og Diljá Helga dótt ir grunn­ skóla nemi fjall ar um þann kraft sem býr í æsk unni. Að er ind um lokn um verða um­ ræð ur í hóp um um virkni ungs fólks þar sem hlust að verð ur eft ir rödd­ um unga fólks ins. Mál þing inu lýk­ ur með pall borðsum ræð um um að­ al þema mál þings ins með þátt töku full trúa ungs fólks í hverj um hópi. Dag björt Hösk ulds dótt ir versl un­ ar mað ur stýr ir mál þing inu. Líkt og í fyrra verð ur á sama stað og sama tíma hald ið veg legt skák­ mót þar sem marg ir af efni leg­ ustu grunn skóla nem end um lands­ ins taka þátt. Teflt verð ur í þrem­ ur flokk um. Lýð heilsu stöð veit ir þrem ur efstu í hverj um flokki verð­ launa pen inga auk þess sem sig ur­ veg ari hvers flokks fær eign ar bik ar. Fjöldi glæsi legra vinn inga verða í boði og dreg ið verð ur í happ drætti þar sem vinn ing arn ir eru dvöl í sum ar búð um KFUM og K. Tefld­ ar verða sex um ferð ir og um hugs­ un ar tím inn er 10 mín út ur. Frétta tilk. Tón list ar há tíð in Nót an Að gefa ferm ing ar gjöf Ka ter ína sigr aði í söng­ keppni MB og Mím is Mál þing og skák mót á Árna messu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.