Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 10. MARS
Að eins leyfi fyr ir
ein um ketti
GRUND AR FJ: Upp á síðkast
ið hef ur bor ið tölu vert á ó næði
frá kött um í Grund ar firði. Í til
kynn ingu á heima síðu bæj ar ins
er því beint til katta eig enda að
katta hald í þétt býli Grund ar
fjarð ar sé ó heim ilt, nema með
sér stakri und an þágu og leyfi.
Í dag sé að eins virkt leyfi fyr ir
ein um ketti í bæn um. Bæj ar yf
ir völd hvetja því fjöl marga eig
end ur katta til að sækja um leyfi
og benda í því sam bandi á sam
þykkt bæj ar stjórn ar Grund ar
fjarð ar um katta hald frá ár inu
2005.
-þá
Skulu orma hreins
að ir og tryggð ir
BORG AR BYGGÐ: Fyr
ir sveit ar stjórn Borg ar byggð ar
liggja nú drög að regl um til sam
þykkt ar um hunda og katta hald
í sveit ar fé lag inu, sem byggða
rráð og um hverf is og land
bún að ar nefnd hafa sam þykkt
fyr ir sitt leiti. Í þeim er horf
ið frá hug mynd um um breyt
ing ar á regl um um hunda hald
í dreif býli. Hund ar þar verða
ekki skrán ing ar skyld ir eins og
lagt hafði ver ið til en þurfa samt
sem áður að mæta í orma hreins
un einu sinni á ári og verða jafn
framt að vera tryggð ir. Eig end
um hunda í dreif býli er skylt
að fram vísa trygg inga vott orði
sé far ið fram á það. Eft ir sem
áður þarf að sækja um leyfi til að
halda hund í þétt býli. -mm
Breyta að komu
að Þjóð braut 1
AKRA NES: Bæj ar ráð Akra ness
hef ur sam þykkt 1.850 þús und
króna fjár veit ingu vegna breyt
inga á að keyrslu að stór hýs inu
á Þjóð braut 1. Breyt ing in felst í
því að gerð verð ur að rein aust
an við hús ið frá Þjóð braut inni í
gegn um lóð ÞÞÞ og þar verð ur
að alinn keyrsl an að hús inu. Gísli
S. Ein ars son bæj ar stjóri seg
ir að lok að verði fyr ir eina inn
keyrslu af Still holti til að létta af
á lagi þar. Hann seg ir að keyrslu
mál þessa húss hafa ver ið vanda
mál frá upp hafi. „Það virð ist
sem ekk ert hafa ver ið tal að við
for svars menn ÞÞÞ um leyfi til
að fara í gegn um lóð þar. Það
var hins veg ar auð sótt mál þeg
ar það var kann að af hálfu bæj
ar ins og nú er ver ið að ganga
frá samn ingi um það. Þetta á að
létta veru lega af á lag inu fram an
við hús ið að vest an verðu en þar
er líka upp keyrsla úr bíla stæða
kjall ara og að keyrsla að bíla stæði
bak við hús ið,“ sagði Gísli. -hb
Víf ið frum sýnt
í Klifi
Ó LAFS VÍK: Leik fé lag Ó lafs
vík ur frum sýn ir næst kom andi
föstu dags kvöld í fé lags heim il
inu Klifi gam an leik inn Með víf
ið í lúk un um eft ir breska leik
rita skáld ið Ray Coo n ey. Það
er Gunn steinn Sig urðs son sem
leik stýr ir og með helstu hlut
verk fara Ari Bjarna son, Erla
Hösk ulds dótt ir, Gúst av G. Eg
ils son og Sól veig Blá feld Agn
ars dótt ir. Gunn steinn hef ur ver
ið dug leg ur að setja upp sýn ing
ar hjá LÓ á und an förn um árum,
en alls standa um 20 manns að
þess ari sýn ingu, þar af átta leik
ar ar. Önn ur sýn ing á „Víf inu“
verð ur síð an í Klifi á sunnu
dags kvöld ið. -þá
Styrk ir til í þrótta
og tóm stunda fé laga
AKRA NES: Akra nes kaup stað
ur veit ir þetta árið 9,7 millj ón
um króna til í þrótta og tóm
stunda fé laga í sveit ar fé lag inu.
Mark mið ið er að styrkja virk
sjálf stætt starf andi tóm stunda
og í þrótta fé lög til að halda uppi
öfl ugu starfi fyr ir börn og ung
linga. Styrk ir þess ir eru veitt
ir til þjálf un ar og leið sagn ar
barna og ung linga 3 18 ára.
Skil yrði er að fé lag ið hafi starf
að í að minnsta kosti tvö ár
og stað ið skil á lög form leg um
skyld um sín um. Nán ari upp lýs
ing ar má finna á vef Akra nes
kaup stað ar.
-mm
Á halda hússvinna
lík lega í út boð
BORG AR BYGGÐ: Á fundi
byggða ráðs Borg ar byggð ar í
síð ustu viku var rætt um vænt
an leg út boð á veg um sveit ar
fé lags ins. Með al ann ars var
rætt um að bjóða út rekst ur á
á halda hússvinnu, en fyr ir tæk ið
HS verk tak hef ur haft það verk
með hönd um síð an 2006 og
renn ur samn ing ur við fyr ir tæk
ið út í haust. Fram kvæmda sviði
var falið að taka sam an minn
is blað um út boð á þessu verk
efni.
-mm
Aug lýsa eft ir um
hverf is full trúa
SNÆ FELLS NES: Nátt úru
stofa Vest ur lands í Stykk is
hólmi aug lýs ir nú eft ir um
hverf is full trúa til að sinna um
hverf is mál um sveit ar fé lag anna
fimm á Snæ fells nesi. Um er að
ræða 100% stöðu, sem fel ur
í sér vinnu að og um sjón með
sjálf bærni vott un Snæ fells ness.
Um er að ræða krefj andi og
fjöl breytt starf sem get ur falið
í sér tæki færi til að hafa víð tæk
á hrif á sviði um hverf is mála.
Um sækj andi þarf að hafa lok ið
há skóla námi í um hverf is fræði
eða nátt úru fræði en fram halds
mennt un á há skóla stigi er æski
leg. Færni í að miðla upp lýs
ing um á rit uðu og töl uðu máli
og góð ensku kunn átta er nauð
syn leg. Sjá nán ar á vef Nátt úru
stofu Vest ur lands; www.nsv.is
-mm
Jafn rétt ur til
náms
LAND IÐ: Stjórn Skóla stjóra
fé lags Ís lands bend ir á eft ir lits
hlut verk mennta mála ráðu neyt
is ins og á byrgð þess á að börn
um og ung menn um sé tryggt
jafn rétti til náms, óháð bú setu
í sveit ar fé lagi. „Jafn ræði í að
gengi að góðri grunn mennt un
er einn af horn stein um ís lensks
sam fé lags og því ber rík is vald
inu að fylgj ast með og grípa
inn í ef ein stök sveit ar fé lög
megna ekki að veita þá þjón
ustu sem í bú arn ir eiga rétt á.
Stjórn Skóla stjóra fé lags Ís lands
lýs ir yfir veru leg um á hyggj um
af því á standi sem er að skap
ast í nokkrum grunn skól um
vegna end ur tek ins nið ur skurð
ar í rekstri skól anna. Þetta á við
um sveit ar fé lög sem glíma við
mikla fjár hags örð ug leika,“ seg
ir í frétta til kynn ingu frá Skóla
stjóra fé lag inu en á skor un þessa
efn is hef ur ver ið send ráðu neyti
mennta mála.
-mm
Um helg ina rann út fram boðs
frest ur til próf kjörs Sam fylk ing ar
inn ar á Akra nesi. Það er því orð ið
ljóst hverj ir það verða sem sækj ast
eft ir fyrstu þrem ur sæt um á list an
um fyr ir kosn ing arn ar í vor. Kos ið
verð ur um fyrstu þrjú sæt in í próf
kjöri laug ar dag inn 20. mars, en um
4.9. sæti á sér stök um kjör fundi að
því loknu.
Þeir sem sækj ast eft ir þrem ur
fyrstu sæt un um eru í staf rófs röð:
Björn Guð munds son húsa smið ur
sæk ist eft ir 1. 3. sæti
Ein ar Bene dikts son verka mað ur
sæk ist eft ir 1.3. sæti
Guð ríð ur Sig ur jóns dótt ir leik skóla
kenn ari sæk ist eft ir 2.3. sæti
Haf steinn Sig ur björns son eft ir
launa þegi sæk ist eft ir 3. sæti
Hrund Snorra dótt ir kaffi húsa eig
andi sæk ist eft ir 2.3. sæti
Hrönn Rík harðs dótt ir skóla stóri
og nú ver andi bæj ar full trúi sæk ist
eft ir 1.2. sæti
Ingi björg Valdi mars dótt ir deild
ar stjóri hjá Orku veitu Reykja vík ur
sæk ist eft ir 2.3. sæti
Sveinn Krist ins son starfs mað
ur Orku veitu Reykja vík ur og nú
ver andi bæj ar full trúi sæk ist eft ir 1.
sæti.
Sam fylk ing in fékk tvo bæj ar full
trúa kjörna í kosn ing un um fyr
ir fjór um árum, Sjálf stæð is flokk ur
fjóra, Fram sókn einn, VG einn og
Frjáls lyndi flokk ur inn einn.
mm
Í síð ustu viku yf ir tók Arion
banki rekst ur tveggja stórra svína
búa sem sam an lagt hafa um fjórð
ung svína kjöts fram leiðsl unn ar hér
á landi. Ann ars veg ar er það svína
bú ið á Braut ar holti á Kjal ar nesi
en hins veg ar Grísa garð ur, búið á
Hýru mel í Hálsa sveit. Fé lag í eigu
Norð lenskra og fleiri í sam ráði við
við skipta bank ann tók yfir rekst ur
Grísa garðs ehf. sl. haust, eins og
fram kom í frétt um Skessu horns,
og hef ur þar til nú rek ið búið. Á
sama tíma misstu fyrr um eig end ur
hlut sinn og hættu störf um hjá fyr
ir tæk inu. Und an farna daga hef ur
verð á svína kjöti far ið hækk andi og
er nú um 310 krón ur á kíló til fram
leið enda, en verð ið hafði lengi fram
að því ver ið um 260 krón ur sem er
langt und ir fram leiðslu kostn aði.
Talið er að verð ið þurfi að fara upp
und ir 400 krón ur til að standa und
ir rekstr ar kostn aði og eðli leg um
fjár magns kostn aði svína búa í dag.
Að spurð ir verj ast for svars menn
Arion banka allra frétta af mál inu og
fram tíð þess ara stóru búa. Grísa
garð ur á Hýru mel hef ur und an far
in ár fram leitt 1012% af svína kjöti
á mark aðn um. Ekki er talið lík legt
að fram leiðslu verði hætt á Hýru
mel enda margt sem mæl ir með
stað setn ingu svína bús þar. Með al
ann ars nægt land rými til að af setja
svína skít, hvera hiti, stöðugt vinnu
afl og sátt við um hverf ið. Flutn
ings kostn að ur er hins veg ar mik
ill vegna stað setn ing ar bús ins. Þeir
sem Skessu horn hef ur rætt við telja
mik il vægt fyr ir at vinnu líf í upp
sveit um Borg ar fjarð ar að fram tíð
bús ins á Hýru mel verði tryggð sem
fyrst. Nú er sú fram tíð þess hins
veg ar al far ið í hönd um stjórn enda
Arion banka.
mm
Á fjöru tíu manna fundi í fé lags
heim il inu Fanna hlíð 2. mars sl. var
kos ið í efstu sæti Hval fjarð ar list
ans fyr ir kom andi sveit ar stjórn ar
kosn ing ar í Hval fjarð ar sveit. Nú er
list inn með tvo menn af sjö í sveit
ar stjórn. For ystu sæti list ans skip
ar á fram Sig urð ur Sverr ir Jóns son
í Stóra Lamb haga. Á kveð ið var að
Magn ús Hann es son bóndi sem set
ið hef ur í sveit ar stjórn færði sig nið
ur í fjórða sæti list ans, eða að hans
sögn vænt an legt bar áttu sæti.
Sjö efstu sæti skipa
eft ir far andi:
1. Sig. Sverr ir Jóns son, Stóra
Lamb haga IV
2. Birna Mar ía Ant ons dótt ir, Efra
Skarði
3. Sæv ar Ari Finn boga son. Glóru
4. Magn ús Hann es son. Eystri
Leir ár görð um
5. Halla Jóns dótt ir, Gröf
6. Brynj ar Ottesen, Tungu
7. Frið jón Guð munds son, Hóli.
-frétta til kynn ing
Und an farna mán uði hef ur Borg
ar byggð ver ið með al þeirra sveit
ar fé laga sem hafa ver ið til sér
stakr ar skoð un ar hjá eft ir lits nefnd
sveit ar fé laga vegna rekstr ar nið ur
stöðu árs ins 2008 og skuld setn ing
ar. Nú hef ur eft ir lits nefnd in skrif að
stjórn end um Borg ar byggð ar bréf
og til kynnt að hún muni ekki að
haf ast frek ar í mál efn um Borg ar
byggð ar að svo stöddu. „Ný ver ið
skil aði Borg ar byggð á ætl un um um
rekst ur sveit ar fé lags ins til eft ir lits
nefnd ar, en í þeim er gert ráð fyr ir
já kvæðri nið ur stöðu á rekstri sveit
ar fé lags ins á næstu árum. Þá var
lögð fyr ir nefnd ina grein ar gerð um
end ur skipu lagn ingu á rekstri. Frá
árs lok um 2008 höf um við unn ið
mark visst að því að draga úr rekstr
ar kostn aði sveit ar fé lags ins og lækka
skuld ir. Þess ar að gerð ir hafa skil að
ár angri en á fram er unn ið að end
ur fjár mögn un mennta og menn
ing ar húss ins í Borg ar nesi,“ seg ir
Páll S Brynjars son sveit ar stjóri í til
kynn ingu.
Páll seg ir að þrátt fyr ir fækk un
íbúa, tekju fall og aukna greiðslu
byrgði lána séu góð bata merki í
rekstri sveit ar fé lags ins sé lit ið til
næstu ára. „Mið að við þriggja ára
á ætl un sveit ar fé lags ins eru horf
ur þokka leg ar með rekst ur, en þó
má vissu lega lít ið út af bregða. Eru
sveit ar stjórn og stjórn end ur með
vit að ir um mik il vægi þess að eft ir
lit sé stöðugt þannig að hægt verði
að grípa til að gerða ef þurfa þyk ir,“
sagði Páll.
mm
Eft ir lits nefnd tel ur batn andi
horf ur í rekstri Borg ar byggð ar
Arion banki yf ir tók Grísa garð
Hval fjarð ar list inn til bú inn
Átta gefa kost á sér hjá Sam fylk ing
unni á Akra nesi
Handverksmarkaður
Handverksmarkaður verður haldinn í
Safnaskálanum að Görðum laugardaginn
13. mars frá kl. 13:00 til 17:00. Margt nýtt
og skemmtilegt til sölu, kíkið á varninginn
og fáið ykkur kaffisopa í Garðakaffi. Frítt er
í söfnin þennan dag.
GJÖRR og Byggðasafnið í Görðum.