Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 10. MARS Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Vor dag skrá BB BORG AR FJ: Hjá Bridds fé lagi Borg ar fjarð ar er búið að á kveða vor dag skrána. Mánu dag ana 15. og 22. mars verð ur ein menn­ ings keppni, ekki er nauð syn legt að mæta bæði kvöld in, en sam an­ lögð stig tveggja kvölda ráða úr­ slit um. 29. mars verð ur spil að ur páskatví menn ing ur með Mon rad fyr ir komu lagi. 6. apr íl (þriðju­ dag ur) verð ur létt ur tví menn ing­ ur, 12. apr íl létt ur tví menn ing ur en 17. apr íl (laug ar dag ur) verð­ ur Vest ur lands mót í tví menn ingi á Mótel Venusi í Hafn ar skógi. 19. apr íl verð ur Opna Borg ar­ fjarð ar mót ið í Loga landi, 26. apr íl Opna Borg ar fjarð ar mót ið á Mótel Venusi og 29. apr íl Opna Borg ar fjarð ar mót ið á Akra nesi. Síð asta mánu dag var spil að ur tví­ menn ing ur hjá fé lag inu. Úr slit urðu þau að Lár us og Svein björn unnu, í öðru sæti voru Eyjólf ur og Jón og í þriðja sæti Gísli og Ó laf ur. -mm Fisk flutn inga bíll út af SNÆ FELLS NES: Fisk flutn­ inga bíll á leið frá Ó lafs vík fór út af veg in um og valt á hlið ina við Brim ils velli skammt aust an bæj­ ar ins um fimm leit ið í gær morg­ un. Að sögn öku manns, sem slapp án telj andi meiðsla, varð sterk vind hviða þess vald andi að létt lestað ur tengi vagn við bíl inn fauk út af veg in um og dró með sér bíl inn. Öku mað ur fest ist í húsi bíls ins en öku mönnum ann­ arra vöru flutn inga bíla sem komu á slys stað tókst að ná mann in­ um út. Var því lok ið skömmu áður en sjúkra flutn inga menn og lög regla komu á vett vang inn an við korteri eft ir að til kynnt var um slys ið. Öku mað ur var flutt­ ur á Heilsu gæslu stöð Ó lafs vík­ ur og reynd ist hann lít ið meidd­ ur, mest megn is var um skrám ur að ræða. Sem áður seg ir var lít­ ill sem eng in farm ur í tengi vagn­ in um og verð ur hann og bíll inn hífð ir upp á veg inn í dag. Bíll inn og vagn inn eru mik ið skemmd ir. -þá Skerpi strax lög um bú fjár hald LAND IÐ: Á Bún að ar þingi í lið­ inni viku var sam þykkt á skor­ un þess efn is að end ur skoð un á lög um um bú fjár hald og dýra­ vernd verði hrað að. „Við þá end­ ur skoð un legg ur Bún að ar þing á herslu á að eft ir lit ið verði ein­ falt og skil virkt í þeim til gangi að koma í veg fyr ir slæma með ferð bú fjár. Mik il vægt er að herða við ur lög og lög festa á kvæði sem gera yf ir völd um kleift að svipta bú fjár eig end ur rétti til bú fjár­ halds á fljót virk an hátt, þeg ar um al var leg brot er að ræða.“ -mm S m á a u g l ý s i n g a r A t b u r ð a d a g a t a l F r é t t i r www.skessuhorn.is „Vel kom in í bíó“ er yf ir skrift tón­ leika sem Létt sveit Tón list ar skóla Grund ar fjarð ar stend ur fyr ir í sal Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í Grund ar firði nk. föstu dags kvöld kl. 20. Sjá nán ar í frétt í blað inu. Veð ur stof an spá ir næstu daga frem ur mildri vest lægri átt lengst af með lít ils hátt ar úr komu víða um land, síst þó suð aust an lands. Í síð ustu viku var því fylgt eft­ ir á vef Skessu horns að þjóð in fékk að greiða atkvæði um Ice­ sa ve. Spurt var „Á oft ar að spyrja í þjóð ar at kvæða greiðslu,“. Lang­ flest ir telja að svo eigi að gera því „já“ sögðu 66,8% og „nei“ 25,5%. Þeir sem ekki höfðu skoð­ un á mál inu voru 7,7%. Í þess ari viku er spurt: Finnst þér að ætti að mynda þjóð stjórn núna? Ferm ing ar börn 2010 eru Vest­ lend ing ar vik unn ar. HEIMASMÍÐI ÚTSÖGUÐ GJAFAVARA Sigmundur Hansen Vallholt 7 300 Akranes Sími: 5518122 HEIMASMÍÐI ÚTSÖGUÐ GJAFAVARA Sigmundur Hansen Vallholt 7 300 Akranes Sími: 5518122 HEIMASMÍÐI ÚTSÖGUÐ GJAFAVARA Sigmundur Hansen Vallholt 7 300 Akranes Sími: 5518122 HEIMASMÍÐI ÚTSÖGUÐ GJAFAVARA Sigmundur Hansen Vallholt 7 300 Akranes Sími: 5518122 www.lbhi.is Búfræði Starfsmenntanám við Land- búnaðarháskóla Íslands Byggð ar ráð Borg ar byggð­ ar ræddi á fundi sín um í síð ustu viku um drög að samn ingi milli fé lags mála ráðu neyt is ins og sveit­ ar fé lags ins um vænt an lega bygg­ ingu og þátt töku í leigu hjúkr un­ ar heim il is fyr ir aldr aða í Borg ar­ nesi. Um er að ræða stækk un DAB um 32 hjúkr un ar rými, en sú fram­ kvæmd hef ur lengi ver ið í und ir­ bún ingi. Sam bæri leg ur samn ing ur er nú í vinnslu fyr ir upp und ir tug sveit ar fé laga sem hyggj ast stækka og bæta að stöðu á dval ar heim il um. Nú virð ist vera að draga til tíð inda í þess um mál um og eru til um sagn­ ar hjá sveit ar fé lög un um drög að samn ing um um fram kvæmd ir. „Gert er ráð fyr ir að sveit ar fé lög­ in byggi og leigi síð an hjúkr un ar­ rými til rík is ins og fái þannig fyr­ ir stofn­ og rekstr ar kostn aði. Sam­ kvæmt samn ings drög um nú er gert ráð fyr ir að sveit ar fé lag ið þurfi að vera lán tak and inn, en ekki stjórn sjálfs eign ar stofn un ar inn ar DAB, eins og við höfð um gert ráð fyr­ ir. Því var á kveð ið í byggðar ráði að óska eft ir um sögn sér fróðs að ila um hvaða á hrif samn ing ur inn hef­ ur á efna hags reikn ing sveit ar fé lags­ ins,“ sagði Páll S Brynjars son sveit­ ar stjóri í sam tali við Skessu horn. mm Við ræð ur hafa far ið fram að und­ an förnu við mennta mála ráðu neyt­ ið um Kútt er Sig ur fara, sem hvíl ir lúin bein við Byggða safn ið í Görð­ um á Akra nesi. Fyr ir ligg ur samn­ ing ur um að ráðu neyt ið leggi 60 millj ón ir króna til end ur bóta á skip inu þannig að það verði sjó klárt á ný. Ljóst er hins veg ar að end ur­ smíða þarf skip ið al veg og kostn að­ ur við það er ekki tal inn und ir 250 millj ón um króna. Á fundi bæj ar ráðs Akra nes kaup­ stað ar á fimmtu dag var m.a. rætt um þá hug mynd að kaupa ann an kútt er. M.a. var bók að að þar sem lit ið sé á að skuld bind ing ráðu­ neyt is ins mið ist ein göngu við um­ samd ar 60 millj ón ir þá muni Akra­ nes kaup stað ur á byrgj ast greiðslu á kaup verði ann ars kútt ers um fram 60 millj ón ir króna og jafn framt sjá um að fá ein hvern til að ann ast skip­ ið. Tek ið er fram að sam þykki bæj­ ar stjórn ar þurfi til að kaupa ann an kútt er. Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri seg ir að ljóst sé að kostn að ur við að smíða nýtt skip sé gíf ur lega hár en það sé raun það sem gera þurfi við kútt er Sig ur fara. „Hins veg ar er mögu legt að fá ann an vel út bú inn og haf fær an kútt er fyr ir mun minni upp hæð og með því get um við hald­ ið uppi þess ari kútt ersí mynd hér á Akra nesi. Þetta þarf allt að skoð ast vel og í sam vinnu við ráðu neyt ið,“ sagði Gísli. hb/Ljósm. Frið þjóf ur. Lands menn gengu til fyrstu þjóð­ ar at kvæða greiðsl unn ar á lýð veld is­ tím an um sl. laug ar dag. Þrátt fyr ir að frem ur ó ljóst væri um á hrif at­ kvæða greiðsl unn ar, á hvorn veg inn sem hún hefði far ið, var kjör sókn mik il á land inu öllu. Ljóst var að lands menn vildu upp til hópa senda skýr skila boð til stjórn valda um að fella lög in um rík is á byrgð inn láns­ trygg inga vegna Ices a ve skuld bind­ ing anna sem sam þykkt voru naum­ lega á Al þingi 30. des em ber sl. Þeg­ ar at kvæði voru tal in á land inu öllu reynd ust um 93% hafa sagt nei, ör­ fá ir sögðu já og held ur fleiri skil­ uðu auðu eða gerðu ó gilt. Skýr ara gat það vart ver ið. Í Borg ar nesi voru tal in at kvæði úr Norð vest ur kjör dæmi. Sam­ tals greiddu 13.561 at kvæði sem er 63,6% kjör sókn. Já sögðu 295 eða 2,18%, nei sögðu 12.573 eða 92,71%. Auð ir at kvæða seðl ar voru 660 eða 4,87% og ó gild ir 33 eða 0,24%. Í Reykja vík ur kjör dæm­ num báð um sögðu 91,7% nei en 2,2% já. Í Suð vest ur kjör dæmi greiddu 94,6% at kvæði gegn lög­ un um og Suð ur kjör dæmi 95,2%. Sam kvæmt skýrsl um yf ir kjör stjórna voru 229.977 kjós end ur á kjör­ skrá við þjóð ar at kvæða greiðslu og greiddu 144.231 manns at kvæði. mm Höfum ekki tölu á tölunum okkar! Erum til húsa í Háholti 24 Mosfellsbæ Opið 10 - 18 virka daga og 11 - 16 laugardaga Innrömmun Mosfellsbæjar Merkjum rúmföt og annan fatnað Tökum að okkur almennar viðgerðir Fyrir Ferminguna: Föt á ferminga barnið, mömmuna og ömmuna Rúmfatnaður klútar, bindi og fleira Úrval fermingagjafa Áprentun á sálmabækur og servíetur Ann ar kútt er í stað Sig ur fara Samn ings drög kynnt um stækk un DAB Frá kjör stað í Ó lafs vík Ljósm. sig. Tæp lega 93 pró sent sögðu NEI í Norð vest ur kjör dæmi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.