Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 43

Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 43
43MIÐVIKUDAGUR 10. MARS Stóðhestar á vegum Hrossaræktarsambands Vesturlands Margir glæsilegir stóðhestar verða á vegum Hrossaræktarsambands Vestur- lands á Vesturlandi á komandi sumri. Alls verða níu hestar í boði í sumar. Þið getið kynnt ykkur hestana á heimasíðunni. www.hrossvest.is Opnað hefur verið fyrir pantanir svo allt er klárt. Munið að hafa Fengnúmer hryssunnar og örmerki við hendina þegar pöntunarferlið hefst. Þá er ekkert að vanbúnaði. IS1999166214 Blær frá Torfunesi Eftir landsmót. 88.000 m/vsk Fellsöxl IS1994184553 Sveinn – Hervar Fyrra tímabil. 125.000 m/vsk. Hólsland IS2006137637 Alvar frá Brautarholti Eftir landsmót. 75.000 m/vsk. Fellsöxl. IS2001155265 Vökull frá Síðu Síðara tímabil. 69.000 m/vsk. Hólsland IS1994184184 Dynur frá Hvammi Síðara tímabil. 85.000 m/vsk. Borgir IS2006187804 Brjánn frá Blesastöðum Krákssonur. Eftir landsmót. 85.000 Hólsland. IS1992155490 Roði frá Múla Fyrra tímabil. 79.000 m/vsk. Borgir IS2004101166 Þeyr frá Prestsbæ Eftir landsmót. 100.000 m/vsk. Hjarðarholt IS2005156292 Dofri frá Steinnesi Eftir landsmót. 95.000 Fellsöxl. Nánari upplýsingar gefur formaður, Gísli Guðmundsson, sími 894-0648. ATH. Mynd og verð á folanum frá Blesastöðum er væntanlegt á heimasíðuna. Hrossaræktarsamband Vesturlands S K E S S U H O R N 2 0 1 0 Tækifæri fyrir unga atvinnuleitendur Undirbúningur er hafin að opnun athafnaseturs fyrir atvinnuleitendur að Skólabraut 26-28. Notaðu þetta tækifæri til að vera með, undirbúa aðstöðuna og taka þátt í að móta starfið. Hafðu samband við Árna í síma 699 8202. Netfang: arnigummi@redcross.is „Við fé lags kon ur í Soroptim ista­ klúbbi Akra ness þökk um öll­ um fyr ir tækj um og ein­ stak ling um á Akra­ nesi og ná grenni sem keyptu hjá okk­ ur pönnu kök ur á bónda dag inn. Þessi við skipti hafa gert okk ur fært að styrkja m.a. End ur­ hæf ing ar hús ið HVER. Við Soroptim ist ar höf um stofn að styrkt ar sjóð sem not að­ ur er til nám skeiða halds, fræðslu og náms fyr ir þá sem nýta sér þjón ustu End ur hæf­ ing ar húss ins HVER. Takk kær lega fyr ir góð við skipti og já­ kvætt við mót. Við treyst um því að við eig um ykk ur að á bónda dag inn að ári.“ Frétta til kynn ing frá Soroptim ista klúbbi Akra ness. Ingi björg Valdi mars dótt ir við­ skipta fræð ing ur, býð ur sig fram í 2. til 3. sæti í próf kjöri Sam fylk ing ar inn ar sem hald ið verð ur 19.­20. mars næst­ kom andi. „Í ljósi þeirra að stæðna sem við nú búum við er nauð syn legt að fá nýtt fólk inn í bæj­ ar stjórn til við bót ar við þá miklu reynslu sem þar er fyr ir. Við þurf um fólk með breið an bak grunn og víð tæka reynslu í bæj ar stjórn. Við þurf um að leggja höf uðá herslu á at vinnu líf bæj ars ins því at vinna fyr ir alla er stærsta vel­ ferð ar mál ið. Móta þarf öfl uga at­ vinnu stefnu, gera átak í við halds­ verk efn um og nýta inn viði bæj ar­ ins í þágu ný sköp un ar og at vinnu­ upp bygg ing ar. Við þurf um að verja grunn þjón ust una af öll um mætti í þeim nið ur skurði sem reynst get ur ó hjá kvæmi leg ur. Við Skaga menn eig um frá bær ar þjón ustu stofn an­ ir og þær þurf um við að verja. Við þurf um að styrkja bæj ar brag Akra­ ness og forð ast með öll um mætti að bær inn verði tal inn út hverfi Reykja vík ur, þó ná lægð inni við höf uð borg ina fylgi marg ir kost ir. Ég býð mig fram til að vinna að þess um verk efn um og öðr­ um þeim verk efn­ um Ak ur nes inga sem vinna þarf.“ Ingi björg er 37 ára, fædd og upp­ al in á Akra nesi. Hún lauk stúd ents­ prófi af við skipta­ og hag fræði braut frá Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi og B.Sc gráðu í við skipta fræði frá Há skóla Ís lands 1997. Hún stund ar nú meist ara nám í al þjóða við skipt um við Há skól ann í Reykja vík sam hliða starfi sínu. Ingi björg starfar nú sem deild ar­ stjóri Mark aðs deild ar Orku veitu Reykja vík ur og hef ur einnig með­ al ann ars starf að hjá Lands bréf um og sem mark aðs stjóri inn an lands­ þjón ustu Eim skipa áður en hún tók til starfa hjá Orku veit unni, en þar hef ur hún starf að í 8 ár. Ingi björg er gift Egg erti Her berts syni fram­ kvæmd astjóra og eiga þau 3 börn á skóla­ og leik skóla aldri. -frétta til kynn ing Guð ríð ur Sig ur jóns dótt ir leik­ skóla kenn ari gef ur kost á sér í próf­ kjöri Sam fylk ing ar inn ar á Akra nesi sem fram fer 19. ­20. mars næst­ kom andi. Guð ríð­ ur er fædd og upp­ al in á Akra nesi, dótt ir hjón anna Sig ur jóns Hann­ es son ar og Guð­ laug ar Berg þórs­ dótt ur. Gift Á gústi Grét ari Ingi mars­ syni og sam an eiga þau 3 syni, Rún ar Frey 18 ára, Ingi­ mar Elf ar 7 ára og Hilm ar Veig ar 2 ára. Guð ríð ur lauk upp eld is prófi frá Fjöl brauta skóla Vest ur lands árið 1996 og námi sem leik skóla kenn ari frá KÍ árið 2000. Guð ríð ur stund ar nú Meist ara nám í Mennta­ og menn ing ar stjórn un við Há skól ann á Bif röst. Guð ríð ur starfar sem leik skóla­ kenn ari við leik skól ann Akra sel en þar hef ur hún starf að frá opn­ un hans. Þar á und an starf aði hún í leik skól an um Garða seli í 14 ár. Guð ríð ur hef ur kom ið víða við í fé­ lags mál um og hef ur starf að mik­ ið með Skáta fé lagi Akra ness með al ann ars sem fé lags for ingi í 7 ár. Guð ríð ur býð ur sig fram því hún tel ur þörf á nýju og fersku fólki til setu í bæj ar stjórn í bland við eldri r e y n s l u b o l t a . Fólk sem kem­ ur inn af hug sjón og hef ur vel ferð og efl ingu sveita­ fé lags ins að leið­ ar ljósi. Fólk sem hef ur fing urna á púlsi sam fé lags­ ins, er með vit að um þarf ir bæj ar­ búa og ekki hvað síst fjöl skyldu­ fólks. Fólks sem er til bú ið til að gera bæ inn okk ar að enn betri bæ. En til þess að svo megi verða þarf sam stæða bæj ar stjórn sem set ur mál efni íbúa og ekki síst barna fjöl­ skyldna í for gang. Guð ríð ur hef ur á kveð ið að bjóða sig fram í próf kjöri Sam fylk ing­ ar inn ar á Akra nesi fyr ir kom andi sveita stjórn ar kosn ing ar og gef ur kost á sér í 2.­3. sæti list ans. -frétta til kynn ing Val dís Þóra Jóns dótt ir frá Akra­ nesi, Ís lands meist ar inn í golfi, lék fyrsta hring inn á In vita tional há­ skóla mót inu í Las Ve g as á mánu dag á 67 högg um sem er fimm högg um und ir pari vall ar ins. Þetta er besti hring ur Val dís ar Þóru í keppni á golf vell in um, en með ár angrin­ um jafn aði hún besta skor ein stak­ lings í skóla liði sínu Texas State á móta röð inni. Besta hring skól ans áður átti Krista Puiste er hún lék á 67 högg um á Chal lenge mót inu á On ion Creek­vell in um í nóv em ber í fyrra. Þetta kem ur fram á heima­ síðu skól ans. Ragn ar Ó lafs son, lands liðs þjálf­ ari seg ist í sam tal ið við vef mið il inn igolf.is ekki muna eft ir að nokk­ ur ís lensk ur kylfing ur hafi náð svo góð um hring á há skóla móta röð­ inni eins og Val dís gerði á mánu­ dag. „Ég man ekki eft ir svona lágu skori úr há skóla móti. Þetta er frá­ bær ár ang ur hjá Val dísi. Ég veit að hún hef ur ver ið meidd á úln lið en er greini lega að ná sér af þeim meiðsl um. Von um að þetta gefi henni með byr í mót inu og öðr um ís lensk um stúlk um frek ari hvatn­ ingu til ár ang urs,“ sagði Ragn ar við iGolf. „Ég er mjög á nægð ur með hring­ inn hjá Val dísi,“ sagði Mike Akers, þjálf ari Texas State, eft ir fyrsta keppn is dag. Val dís er í öðru sæti eft ir fyrsta hring, 2 högg um á eft­ ir Kayla Mortell aro frá há skól an um Ida ho, sem lék á 65 högg um. Ther­ ese Koel ba ek frá UNLV er í þriðja sæti á 4 högg um und ir pari og síð­ an koma fjór ar jafn ar í fjórða sæti á 3 högg um und ir pari. Val dís átti að hefja leik á öðr um hring klukk­ an 15:30 að ís lensk um tíma í gær, þriðju dag. þá Val dís Þóra jafn aði há skóla met iðSoroptim ist ar þakka fyr ir stuðn ing inn Ingi björg býð ur sig fram fyr ir Sam fylk ing una á Akra nesi Guð ríð ur í próf kjör Sam fylk ing ar inn ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.