Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 10. MARS
Ósk ar Ingi Inga son prest ur fékk
Hjarð ar holts presta kall árið 1995
eða Dala presta kall, eins og það
heit ir nú. Hann hef ur því starf
að þar all an sinn prest skap ef frá
er talið eitt ár sem hann þjón aði í
Ár bæj ar presta kalli. Nokk uð sem
hann tel ur að fleiri ættu að gera,
fara í skipti vinnu í smá tíma í ann að
presta kall. Ósk ar Ingi seg ir að störf
presta á lands byggð inni og í höfuð
borg inni séu afar ólík, reynd ar svo
mjög að um tvö ólík störf sé næst
um að ræða. Hann kann vel við sig
í Döl un um, þessu sögu fræga hér
aði, enda eitt af á huga mál un um að
grúska í sögu. Hann hef ur ætl að að
verða prest ur síð an hann var fjög
urra ára en vildi ekki vera í kristi
legu starfi sem krakki. Hélt að það
hefði of mót andi á hrif á barn ið sem
hefði ekki vit á að velja og hafna í
þess um mál um.
Mæl ir ekki með
þess ari að ferð
„Ég er fædd ur árið 1969 í Reyja vík
og bjó þar til þess tíma að ég flutti
með for eldr um mín um til Nor egs
sem fóru þang að ein göngu af æv in
týra þrá, þeg ar ég var fimmt án ára. Í
Nor egi gekk ég því í mennta skóla
sem tek inn var á þrem ur árum. Á
þeim tíma var ég samt fleiri daga í
skól an um en fé lag ar mín ir á Ís landi.
Það kom mest til af því að skóla dag
ar voru mun færri á hverju ári hér.
Síð an kom að því að fara í frekara
nám. Frá fjög urra ára aldri hafði ég
á kveð ið að verða prest ur, vildi alltaf
þjóna Guði og taldi best að gera
það sem prest ur. Ég tók þó ekki
þátt í kristi legu starfi sem barn. Ég
hafði nefni lega bit ið það í mig að
þar gæti ég orð ið fyr ir ó æski leg um
á hrif um sem ég, vegna æsku minn
ar, hefði ekki vit á að henda i burtu.
Ég mæli ekki með þess ari að ferð
minni við neinn. Kristi legt upp
eldi og sið ferði er það sem þjóð fé
lag okk ar bygg ir á og ef það er tek
ið út, vant ar und ir stöð urn ar. En ég
var sem sagt á leið í guð fræði nám.
Í Nor egi voru það eink um tveir
skól ar sem komu til greina og hvor
ug ur í raun eft ir mínu höfði. Sá
sem var þó skárri gerði kröf ur um
jakka föt og bindi og þar sem ég var
á þess um tima síð hærð ur í leð ur
jakka, leist mér ekki al veg á blik
una og fór heim. Ætl aði að búa á
stúd enta görð un um en fékk ekki
inni og bjó hjá ömmu fyrsta árið
en eft ir það á Garði. Á þeim tíma
var allt sam eig in legt þar nema her
berg in sjálf. Mér fannst það mik ill
kost ur. Ekki síst til að fræð ast um
nám hinna. Bæði kynnt ist mað ur á
þann hátt öll um sem þarna bjuggu
og eins varð mað ur að taka til lit
til fleiri en sjálfs sín. Það hafa all ir
gott af því og er þrosk andi. Marg
ir strák ar urðu að mönn um í slíkri
sam búð. Urðu að elda ofan í sig og
þrífa á samt því að bera á byrgð á
eig in lífi.“
Leit in að brauði
Ósk ar Ingi út skrif að ist haust ið
1993 og þá tók við fjög urra mán
aða starfs þjálf un og að henni lok
inni leit in að brauði.
„Ég tók þessu frem ur ró lega til
að byrja með. Eft ir starfs þjálfun ina
fór ég til Nor egs þar sem for eldr
ar minir bjuggu enn og skellti mér
á vetr ar ólymp íu leik ana þar en síð
an hófst leit in að brauði. Það gekk
ekk ert sér stak lega vel til að byrja
með og áður en ég fékk Hjarð
ar holts presta kall upp lifði ég það
með al ann ars að verða at vinnu
laus. Sótti um á nokkrum stöð um
en fékk ekki brauð fyrr en febr ú
ar byrj un 1995 og 19. mars sama ár
var ég vígð ur hing að. Þá átti eft ir
upp fræða börn in fyr ir ferm ing una.
Sem bet ur fer var ég nýi prest ur inn
svo þau báru ótta blandna virð ingu
fyr ir mér og tóku vel á móti boð
skapn um, þekktu mig ekki nógu vel
til að vera ó þekk. Ég átti líka ein al
menni leg föt og það voru spari föt in
svo ég var nokk uð virðu leg ur. Hins
veg ar var það svo fyrstu árin að fólk
þekkti varla mun in á prest in um og
ferm ing ar börn um. En það hef ur
nú breyst,“ seg ir Ósk ar Ingi bros
andi. Ósk ar Ingi kom einn í Dal ina,
var ekki kom inn með fjöl skyldu og
þekkti eng an á svæð inu. „ Pabbi er
reynd ar fædd ur í Þorska firð in um,
svo það er ekki ýkja langt á milli en
það breyt ir ekki því að hér var ég
nýr en vel tek ið.“
Sá um 50% fjölg un í
presta kall inu
Fyrstu árin sem Ósk ar Ingi þjón
aði Dala presta kalli var hann ekki
kom inn með fjöl skyldu en verð
ur síð an fjöl skyldu fað ir með þrjú
börn, þeg ar eig in kon an flyt ur til
hans árið 2000. Hún kom með þrjú
börn með sér svo Ósk ar Ingi seg
ist hafa séð um 50% af fjölg un
inni í presta kall inu það árið. „Ég sá
sem sagt um að nýta prests bú stað
inn bet ur. Reynd ar hef ég flutt mig
til í göt unni og held ur far ið upp á
við, byrj aði í lægra núm eri en ég
er í dag. Það er alltaf gott ef stefn
an er tek in ofar held ur en neð ar.
Við hjón in höf um síð an eign ast tvö
börn en þar sem tvö elstu eru far
in í skóla get um við núna ekið um
á venju leg um bíl þeg ar fjöl skyld an
bregð ur sér af bæ. Það er kost ur út
af fyr ir sig.“
Starf dreif býl is prests ins
Eins og fram hef ur kom ið réðst
Ósk ar Ingi í Hjarð ar holts presta
kall sem í dag heit ir Dala presta
kall. Það helg ast af því að und ir
presta kall ið hafa fall ið fleiri sókn
ir en voru áður, búið að sam eina
og ein af sókn un um í presta kall inu
hef ur ver ið færð und ir Reyk hóla
prest. „Ég var í 100% starfi áður,
fyr ir sam ein ingu, svo ég veit ekki
hvert starfs hlut fall ið er núna. En
þetta er köll um, lífs starf og ég hef
aldrei talið tím ana sem fara í vinn
una. Það versta er þeg ar svona ger
ist að mað ur verð ur að draga úr
ýmsu til að kom ast yfir það sem er
allra nauð syn leg ast er að gera. Sem
dæmi um það eru hús vitj an ir sem
ég hef ekki get að sinnt eins og mig
lang ar til. Það hef ur síð an þær af
leið ing ar í för með sér að það get ur
dreg ið úr starfi og á huga fólks ins.
Einnig hef ég ekki get að ver ið með
æsku lýðs starf sem er afar slæmt.
Ann að sem er nei kvætt við svona
um fangs mik ið presta kall er að það
eru færri prest ar á svæð inu og þar
af leið andi minna sam starf sem get
ur þýtt að dreif býl is prest ur inn ein
angr ast í raun í starf inu. Hann fær
ekki þá fag legu upp örv un og sam
neyti sem er svo nauð syn leg á öll um
víg stöðv um. Í þessu presta kalli eru
í raun alltaf á lags tím ar því sumr in
eru einnig mjög er il söm. Það hef ur
aldrei kom ið til tals á æðri stöð um
inn an þjóð kirkj unn ar að ég fengi
hing að að stoð ar mann. Þeir sem
ekki þekkja til starfs ins úti í hin
um dreifðu byggð um ein blína bara
á hausa tölu í bú anna og hafa ekki
skiln ing á starfi dreif býl is prests ins.
Það virð ist sem það sé sálu hjálp ar
at riði að koma öll um prest um suð
ur og minnka starf ið í dreif býl
inu. Hags mun ir lands byggð ar inn
ar eru virki lega fyr ir borð born ir og
það verð ur að fara að segja stopp
því það veik ir ís lensku þjóð kirkj
una veru lega ef und ir stað an, sem er
starf ið úti á landi, verð ur minna en
það er í dag. Marg ir sem starfa fyr ir
kirkj una kynnt ust starf inu fyrst úti
á landi og það an kem ur kjarn inn.
Hann má alls ekki lama.“
Skipti vinna kæmi öll um
til góða
Núna 19. mars verða 15 ár frá því
að Ósk ar Ingi vígð ist til prests starfa
í Dala presta kall. Þar hef ur hann
ver ið öll árin ef frá er talið eitt ár
sem hann þjón aði í Ár bæj ar presta
kalli í Reykja vík. Ósk ar Ingi tel ur
að það hafi ver ið gæfa að prófa að
starfa í höf uð borg inni og vildi mjög
gjarn an að prest ar gerðu meira af
því að skipt ast á, ef svo má að orði
kom ast. „Báð ir að il ar, dreif býl is og
þétt býl is prest ur, hefðu gott af því.
Að kynna sér starf ið á hvorn veg
inn sem er dreg ur úr for dóm um og
eyk ur skiln ing. Prests störf in á þess
um stöð um eru eng an veg inn sam
bæri leg og alls ekki held ur hægt
að segja að ann að sé betra en hitt.
Í Reykja vík eru prest arn ir sér fræð
ing ar. Þeir hafa að stoð ar fólk í ýmis
hlið ar störf sem þarf að vinna, sem
er í sjálfu sér gott mál og aflétt ir
á kveðnu á lagi. Dreif býl is prest ur inn
ger ir sér kannski held ur ekki grein
fyr ir því hversu ólík þessi störf eru.
Á lands byggð inni vinn ur prest ur
inn öll störf. Ég er ekki viss um að
prest ar í þétt býl inu geri sér alltaf
grein fyr ir því og held ur ekki þeirri
ná lægð sem dreif býl is prest ur inn
hef ur við sitt sókn ar fólk. En fyr
ir vik ið er starf ið á lands byggð inni
sann ar lega fjöl breytt ara og ekki
hægt að kvarta yfir því. Það er gam
an að hitta fólk ið og skemmti legt
þar sem hægt er að koma því við
að hafa kirkju kaffi. Þær sam veru
stund ir eru svo nota leg ar, prest
ur og sókn ar börn bind ast öðru vísi
bönd um. Mér finnst það jafn nauð
syn legt fyr ir báða að ila, prest inn og
sókn ar börn in.“
Enda laus ar sam ein ing ar
veikja stoð irn ar
Ósk ar Ingi seg ir einnig að enda
laust ar sam ein ing ar úti á lands
byggð inni, hvort sem rætt er um
presta köll, pró fasts dæmi eða sveit
ar fé lög, veiki stoð irn ar. „Við verð
um að skoða hlut ina í réttu sam
hengi. Fyr ir ligg ur að mat væla
ástand ið í heim in um fer versn
andi. Það er ekki spurn ing hvort
held ur hvenær nýta þarf land ið
hér bet ur að nýju til mat væla fram
leiðslu og af því að ein ing arn ar eru
orðn ast svo stór ar og tengsl in rof
in á milli stjórn enda og íbúa verð
um við að finna upp hjól ið á nýj an
leik. Hér áður fyrr, á með an hver
lít il ein ing bar á byrgð á sér og sín
um gjörð um var gjarn an sagt „við“
þeg ar yf ir völd eða stjórn end ur bar
á góma, því á byrgð in lá heima. En
þeg ar búið er fjar lægja stjórn vald ið
frá gras rót inni og það verð ur ekki
leng ur sýni legt þá fer fólk að segja
„þeir“ og eng inn finn ur fyr ir eða
ber á byrgð á neinu. Þetta á alls stað
ar við. Ekk ert verð ur mér að kenna,
held ur þeim. Heild ar yf ir sýn og
teng ing við þarf ir litlu ein ing anna
er far in. Það er ekki mögu leiki fyr
ir þá sem eiga að stýra að þekkja til
á öll um stöð um í stór um ein ing um.
Þeir geta því ekki held ur brugð ist
við því sem er að ger ast á hverj um
stað fyr ir sig og fólk ið stend ur ekki
í því að upp lýsa yf ir vald ið því fjar
lægð in er orð in of mik il. Þá fer að
halla und an fæti, sag an sann ar það.
Hrun ið sem varð hér var ekki bara
í banka kerf inu held ur var það á fell
is dóm ur á hvern ig ís lenskt sam fé lag
er byggt upp, sem er á sama hátt.
Allt var „þeim“ að kenna. Sam fé
lag ið hefði sjálft hrun ið á end an um
að mínu mati.“
Sögu skoð un
í frí stund um
Eins og fram hef ur kom ið býr
Ósk ar Ingi í Döl un um, hinu fræga
sögu svæði. Ef á hugi er á sög unni í
sinni víð ustu mynd er vart hægt að
finna betri stað til að búa á. Prest
ur inn seg ist hafa mik inn á huga á
sögu. Sat með al ann ars í nefnd
inni sem byggði upp bæ inn á Ei
ríks stöð um í Hauka dal. Hann hef
ur kaf að í kirkju sög una og reynt að
finna göm ul bæna hús, bæði manna
og álfa. Verk efn ið sé brýnt því fólk
sem veit og man sé óðum að safn
ast til feðra sinna. „Ég var dug leg
ur að setja upp lýs ing ar á net ið og
fékk strax við börgð við því. Með al
ann ars á www.kirkjan.is/dala presta
kall Því mið ur hef ur ekki gef ist eins
mik ill tími til þess und an far in ár
en það er kom inn á kveð in gagna
grunn ur. Þessi sögu á hugi minn
hef ur leitt mig víða. Ég fer í heim
sókn ir, spjalla við fólk, rýni í gjörð
ar bæk ur og ann að slíkt því upp lýs
ing arn ar liggja víða ef mað ur veit
hvar á að leita. En eins og ég sagði
áður þarf að sinna þessu hratt því
að heim ilda mönn um fækk ar. Sama
má segja um horfna kirkjumuni.
Þeir voru oft sett ir á upp boð hér í
eina tíð og eru enn til á bæj um. Það
sem horf ið er í dag get ur því kom
ið fram síð ar við eft ir grennsl an.
Mér finnst einnig hin írsku á hrif á
kirkju sög una afar at hygl is verð og
rétt að muna að Auð ur djúpúðga,
land náms mað ur í Döl um, var írsk
krist in. Það sést á mörgu í henn ar
at höfn um. Á ýms um stöð um hef
ur því ver ið kelt nesk kristni hér á
landi, mun víð ar en við gerð um
okk ur kannski grein fyr ir.“
Gam an að emb ætta
Í þau fimmt án ár sem Ósk ar Ingi
hef ur þjón að Dala mönn um hef
ur kirkju sókn auk ist sem hann seg
ir að ger ist ekki bara ef prest ur inn
held ur skemmti leg ar ræð ur held ur
einnig ef hann er dug leg ur við að
hús vitja og starfa með fólk inu sínu
á all an hátt. Fjöldi sókna hef ur tvö
fald ast í presta kall inu, fóru úr fjór
um í átta og svo í sjö. Ósk ar Ingi
seg ist hafa virki lega gam an af því
að emb ætta enda aldrei kom ið ann
að til greina en að verða prest ur. „Á
sín um tíma tóku Dala menn virki
lega vel á móti mér og það hef ur
ekk ert breyst. Starf ið er fjöl breytt,
fólk ið gott, svæð ið frá bært og líf ið
ynd is legt. Er nokk uð hægt að biðja
um meira,“ spyr að end ingu Ósk ar
Ingi Inga son sókn ar prest ur í Dala
presta kalli.
bgk
Séra Ósk ar Ingi Inga son prest ur í Dala presta kalli
Vildi þjóna Guði frá því hann var fjög urra ára gam all
Sr. Ósk ar Ingi Inga son sókn ar prest ur í Dala presta kalli hef ur þjón að Dala mönn um
í 15 ár.
Prest ur inn með ferm ing ar börn um árs ins í upp fræðsl unni.