Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 33

Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 33
33MIÐVIKUDAGUR 10. MARS Knattspyrnuskóli Bobby Charlton www.itferdir.is Mörkin 3, 108 Reykjavík, sími 588 9900 Námskeið 2010 30. júlí til 9. ágúst Um 1600 ánægð íslensk ungmenni frá 1994! Hefur þinn unglingur áhuga á fótbolta? Ef svarið er já, þá er ferð í Knattspyrnuskóla Bobby Charlton í Manchester væntanlega besta gjöfin sem fjölskyldan getur gefið honum/henni. Fallegar og góðar fermingar- og kransatertur Kirkjubraut 54 • Akranesi • Sími 431 2399 Eins og all ir vita ferm ast mörg börn á Ís landi ár hvert. Að stæð ur þeirra eru kannski eins mis mun andi og þau eru mörg. Ró bert Örn Andr­ és son er með al þeirra fjöl mörgu sem ferm ast mun þetta árið. Það sem er kannski sér stakt við ferm ing una hans er að Ró bert hef ur búið með fjöl­ skyldu sinni í Þýska landi í tæp tvö ár. Það breyt ir þó ekki því að hann vill hvergi ferm ast nema á Ís landi og mun at höfn in fara fram í Borg ar nes­ kirkju 1. apr íl. Sleg ið var á þráð inn til Þýska lands og spjall að ögn við Ró­ bert Örn. Von ar að fjöl skyld an haldi ekki að þetta sé gabb „Ég mun ferm ast 1. apr íl og vona að ein hver komi, að fjöl skylda og vin­ ir haldi ekki að þetta sé gabb þeg­ ar þau fá boð ið,“ seg ir Ró bert Örn. „Það hef ur aldrei ver ið rætt um ann­ að en að ég fengi að ferm ast á Ís landi með mín um gömlu bekkj ar fé lög­ um og vin um og mér finnst það frá­ bært þótt ég hafi ekki get að geng ið til prests ins með þeim. Við höf um ver­ ið í sam bandi við sr. Þor björn Hlyn Árna son sem mun ferma mig, svo ég held að allt sé í lagi hvað það varð ar.“ Geng ur til prests í Þýska­ landi, þar sem ým is legt er öðru vísi Eins og fram hef ur kom ið er eðli máls ins sam kvæmt erfitt fyr ir Ró­ bert Örn að ganga til prests á Ís­ landi svo hann hef ur fylgt vænt an leg­ um ferm ing ar börn um í Þýska landi. Þar er margt öðru vísi en hér á landi. „Við för um svona aðra eða þriðju hverja viku til að læra eitt hvað gott fyr ir ferm ing una og erum þá lengi í hvert sinn. Í fyrsta skipt ið vor um við nærri heil an dag en eft ir það svona 4­5 klukku tíma. Í þess um fyrsta tíma vor um við sett í hópa til að kynn ast bet ur og lát in gera ýmis verk efni og við vinn um mest í hóp um. Við bjugg­ um til lista með nöfn um og heim il­ is föng um okk ar allra og vor um hvött til að hafa sam band hvert við ann að. Við erum nefni lega ekk ert frek ar úr sama bekk og þekkt umst ekki áður en við byrj uð um í ferm ing ar fræðsl unni. Okk ur var einnig fylgt um kirkj una, sagt frá alt ar inu, hvað kirkj an væri göm ul, hvað turn inn er hár og svo­ leið is. Á eft ir vor um við lát in taka smá próf til að at huga hversu vel við hefð um tek ið eft ir. Það er mjög al­ gengt hér, að láta mann taka svona smá próf í hinu og þessu. Við feng um einnig vinnu bók sem okk ur var sagt að skreyta með því að teikna mynd á for síð una. Í hana setj um við verk­ efn in sem við vinn um, bæði skrif leg og ýms ar teikn ing ar. Ein teikn ing­ inn átti t.d. að sýna hvað við vilj um að Guð gerði fyr ir okk ur. Eins höf um við skrif að bréf eða bæn til Guðs sem byrj ar svona: „Kæri Guð! Þakka þér fyr ir að ég er heil brigð ur, fyr ir fjöl­ skyld una mína og að við eig um nóg­ an mat.“ Þetta er al veg á gætt þeg ar mað ur er byrj að ur á því. Um ræð urn­ ar í tímun um eru svip að ar og heima, held ég. Í fyrsta skipti, þeg ar við vor­ um svona lengi, feng um við ekki að borða en gát um keypt okk ur eitt­ hvað. Það er hins veg ar öðru vísi en við erum vön á Ís landi.“ Kíkt í kirkjugarðinn Það er ekki ein ung is að kom andi ferm ing ar börn í Þýska landi sæki bók­ lega fræðslu held ur eru önn ur verk­ efni einnig. „Í ein um tím an um vor um við lát in heim sækja starfs fólk kirkj­ Vill bara ferm ast heima á Ís landi unn ar, þ.e. aðra en prest inn, ganga á milli húsa og banka upp á. Öll um var boð ið inn og feng um við gos og með­ læti. Ég spurði nú ekki mik ið, held­ ur þáði bara kök urn ar og gosið,“segir Ró bert hlæj andi, „en hin ir krakk arn­ ir voru dug leg ir að spyrja. Við átt um að kom ast að því af hverju fólk hefði val ið sér að starfa við kirkj una, hversu lengi það hefði unn ið þar og hvern ig því hefði lík að. Þetta var reynd ar bara gam an og mað ur komst að ýmsu. Svo var okk ur sýnt í lík hús ið og hvar lík­ kist urn ar eru geymd ar. Einnig vor um við lát in fara í kirkju garð inn og lesa á leg steina og skrifa nið ur allt sem við sáum þar sem Guð er nefnd ur. Mér fannst þetta líka svo lít ið sér stakt.“ Þá fer hann bara eitt hvert ann að „Ég gleymdi líka að segja þér að við syngj um alltaf í lok hvers tíma, ein hvern sálm en við þurf um samt ekki að læra sálma utan að. Krakk­ arn ir hérna eru held ur ekki endi lega 14 ára þeg ar þeir ferm ast. Þau koma bara þeg ar þau eru til bú in. Mér heyr­ ist að ekki séu svona stór ar veisl ur eins og heima á Ís landi og gjaf ir eru bara frá nán ustu fjöl skyldu. Þau segja líka hér að ef þú vilt ekki að Guð sé hjá þér, þá fari hann bara eitt hvað ann­ að. Mér fannst það mjög at hygl is vert og hafði aldrei spáð neitt i það áður. Hér er líka margt frek ar form legt og krakk arn ir eru það að mörgu leyti líka og því svo lít ið öðru vísi en krakk­ ar á Ís landi og ég veit ekki hvern­ ig sjálf at höfn in fer fram hér því ég hef ekki séð ferm ingu í Þýska landi. Svo er skylda að mæta í messu þeg ar mað ur er í ferm ing ar fræðslu, minnsta kosti tutt ugu sinn um en get ur far ið upp í fjöru tíu, ég hef stað ið mig al­ veg á gæt lega í því. Við lær um auð vit­ að líka Fað ir vor og Trú ar játn ing una. Ég er búin að læra Fað ir vor á þýsku og það er al veg á gætt. Einn að stoð­ ar mað ur prests ins hér, sem reynd ar er líka kristni fræði kenn ar inn minn, spurði hvort ég vildi bara ekki ferm­ ast tvisvar, bæði í Þýska landi og á Ís­ landi. Ég þakk aði hon um bara fyr ir gott boð og sagð ist halda að það væri al veg nóg að ferm ast bara einu sinni. Ég held að ég verði ekk ert betri þótt ég myndi ferm ast tvisvar.“ bgk Ró bert Örn Andr és son, býr í Þýska landi á samt fjöl skyldu sinni en vill hvergi ferm­ ast nema á Ís landi. Hér er hann við pýramída í Karls ru he þar sem ferða menn láta gjarn an taka af sér mynd ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.