Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 40

Skessuhorn - 10.03.2010, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 10. MARS Nú er ver ið að hrinda af stað verk efni á Akra nesi fyr ir ungt fólk í at vinnu leit. Frum kvöðla smiðju Vinnu mála stofn un ar á Akra nesi er nú lok ið og því ótt ast marg ir að að gerða leysi taki við hjá ungu at­ vinnu lausu fólki í kjöl far ið en 70 manns fóru í gegn um nám skeið­ in þar. Verk efn ið sem nú fer af stað er á veg um Rauða kross ins, Vinnu­ mála stofn un ar og Akra nes kaup­ stað ar. Fram lag Vinnu mála stofn­ un ar verð ur í formi ráð gjaf ar og nám skeiða halds. Akra nes kaup stað­ ur hef ur lagt tvær millj ón ir króna í verk efn ið og Rauði kross inn legg ur til starfs mann í verk efn ið næstu níu mán uði sam kvæmt samn ingi við Vinnu mála stofn un og held ur utan um verk efn ið. Krafa gerð um virkni at­ vinnu lausra Árni G. Guð munds son hef ur ver ið ráð inn verk efn is stjóri. Hann seg ir ald ur svið mið un fyr ir verk efni sem þetta vera 18­24 ára hjá fé lags­ mála ráðu neyt inu en það verði út­ víkk að í þessu verk efni og reikn­ að með fólki á aldr in um 16­30 ára. Anna Lára Stein dal hjá Rauða kross deild inni á Akra nesi seg ir mik il vægt að ungt fólk sé virkt í sam fé lag inu. Ver ið sé að gera aukna kröfu um virkni fólks á at vinnu leys is skrá og með þátt töku í verk efni sem þessu er ungu fólki tryggð ar at vinnu leys­ is bæt ur á fram. „Það er víða þekkt að fólki sem er á at vinnu leys is skrá sé boð ið að taka þátt í sjálf boða­ starfi RKÍ. Við erum með marg vís­ leg sjálf boða verk efni hér á Akra nesi sem unga fólk ið okk ar gæti tek ið þátt í, en fyrst og fremst er ætl un­ in með þessu verk efni að virkja þau á þeirra eig in á huga sviði og skapa þeim grund völl sem hægt er að byggja á til fram tíð ar.“ Árni seg ir reynsl una frá öðr­ um löndum sýna að í at vinnu­ leysi sé bein lín is hættu legt þeg ar ungt fólk hafi ekki eitt hvað á kveð­ ið fyr ir stafni. „Til dæm is er tal­ að um „ týndu kyn slóð ina“ í Finn­ landi sem varð út und an í krepp­ unni þar og hef ur ekki far ið inn á vinnu mark að aft ur. Í sum um lönd­ um er kraf ist ein hvers kon ar sam­ fé lags þjón ustu strax eft ir tvær vik­ ur á at vinnu leys is skrá. Þá þarf ungt fólk að mæta fjóra tíma á dag í sjálf­ boða starf sem get ur ver ið af ýms­ um toga, laga girð ing ar, að stoða aldr aða, veika eða nán ast hvað sem kem ur að gagni. Ef það sinn ir því ekki miss ir það bóta rétt inn sinn.“ Hús næð ið und ir bú ið Búið er að fá hús næði fyr ir starf­ sem ina að Skóla braut 26 í Akra­ hús inu þar sem versl un inni Akra­ sport var einu sinni til húsa. Arion­ banki er eig andi húss ins og lán aði það und ir starf sem ina. Árni seg­ ir að þeg ar sé byrj að að end ur bæta hús næð ið. „Það eru komn ir iðn að­ ar menn þarna inn til að gera það nauð syn leg asta við pípu lagn ir, raf­ lögn og fleira og það má segja að hús næð ið sé núna fok helt. Síð an er mein ing in að þeir sem verða í verk­ efn inu taki þátt í að inn rétta þetta og gera það hæft fyr ir þessa starf­ semi. Nú vant ar okk ur hús gögn eins og borð, stóla, tölvu borð, jafn­ vel gamla tölvu skjái og fleira,“ seg­ ir Árni. Mein ing in er að vera með nettengd ar tölv ur, sauma vél ar og önn ur tæki á staðn um þannig að hús næð ið verði meira en sam­ komu stað ur. „Að al lega vilj um við þó að fólk komi sjálft með hug­ mynd ir,“ seg ir Anna Lára og þau segj ast geta byggt á grunni Frum­ kvöðla smiðj unn ar í það minnsta hjá þeim sem þar hafi ver ið en reikna þó með öðru fólki líka. „At vinnu­ laus ir á þess um aldri á Akra nesi eru um hund rað tals ins og alltaf ein­ hver hreyf ing á hópn um. Við þurf­ um að ná til sem flestra, helst ekki færri en fimm tíu og þrátt fyr ir að þau taki þátt í þessu verk efni eru þau á fram í at vinnu leit hjá Vinnu­ mála stofn un.“ Virkja fólk á eig in for­ send um Hús næð ið á Skóla braut inni verð­ ur bara opið á venju leg um dag­ vinnu tíma og því þýð ir ekk ert að sofa fram eft ir og ætla svo að mæta. „Við vilj um virkja þetta fólk til at­ hafna á þess eig in for send um,“ seg­ ir Anna Lára og Árni seg ir sitt hlut verk að koma fólki af stað og fylgja eft ir því sem það hef ur ver­ ið að gera. „Það verði svo að ráð ast hvern ig verk efn in verði sem fólk­ ið tek ur sér fyr ir hend ur en okk ar hlut verk er að styðja við það og efla það,“ seg ir Árni G. Guð munds­ son, verk efn is stjóri. Hann bæt ir við að ef ein hverj ir sem lesi þetta hafi á huga á að koma og hjálpa til við að koma húsnæð inu í lag þá geti þeir hin ir sömu haft sam band við sig í síma 699­8202 eða á net fang­ ið: arnigummi@redcross.is hb St. Bern hards hund ur inn Goði, sem raun ar heit ir því langa rækt­ un ar nafni Sankti­Ice Dancing on the Moon, hlaut fern verð laun á al­ þjóð legri hunda sýn ingu Hunda­ rækt un ar fé lags Ís lands, sem hald­ in var dag ana 27. og 28. febr ú ar sl. Eig andi Goða er Svan borg Frosta­ dótt ir á Akra nesi. Goði, sem er að verða tveggja ára gam all, hlaut fyrstu verð laun í flokki síð hærðra St. Bern hards hunda og varð í öðru sæti í teg unda hópi 2. Hann fékk sitt þriðja Ís lands meist ara stig og ann að al þjóða meist ara stig Svan borg seg­ ir þetta jafn gilda því að hann hafi ver ið í 11. til 20. sæti af þeim 870 hund um sem tóku þátt í sýn ing unni. „Það eru bara um 30 hund ar í land­ inu úr þess ari rækt un frá Guð nýju Völu Tryggva dótt ur í Mos fells bæ bæði inn flutt ir frá Nor egi sem og fædd ir hér á landi. Rækt un Guð nýj­ ar hef ur náð mikl um ár angri og til dæm is var pabbi Goða stiga hæst ur allra hunda teg unda á hunda sýn ing­ um árið 2007,“ seg ir Svan borg. Goði á nokk uð í land með að vera full vax inn en hann veg ur samt 74 kíló. Á heim ili Svan borg ar, Ó feigs Gests son ar eig in manns henn ar og Kötlu dótt ur þeirra er ann ar St. Bern hards hund ur en það er Glampi sem er að eins hálfs árs og veg ur 47 kíló og síð an einn lít ill og nett ur hund ur en það er Geisli sem er af teg und inni Cavali er King Charles Spani el. „Það má eig in lega segja að St. Bern hards hund arn ir séu eins ljúf ir og þeir eru stór ir,“ seg ir Svan­ borg og bæt ir við að það hafi ver ið stór kost legt að fylgj ast með hvern ig Goði tók Glampa þeg ar hann kom á heim il ið. „Ég byrj aði mitt hunda­ hald með Geisla og á kvað svo að taka næsta skref og mörg um finnst það hafa ver ið svo lít ið stórt skref en þetta er mjög skemmti legt og gef­ andi.“ Svan borg seg ir eig end ur St. Bern hards hunda úr rækt un Guð­ nýj ar í Mos fells bæ hitt ast reglu lega til að bera sam an bæk ur sín ar og nú sé hún með Glampa í hvolpa skóla. „Það eru tvær teg und ir af St. Bern­ hards hund um, ann ars veg ar snögg­ hærð ir og hins veg ar síð hærð ir og þeir eru af sitt hvorri teg und inni,“ seg ir Svan borg. hb Eldri borg ar ar í Stykk is hólmi fengu á dög un um nýja fé lags að­ stöðu. Hún hef ur feng ið nafn­ ið Setr ið og er til húsa í Kálf in um, bygg ingu við gamla Barna skól ann sem áður hýstu bæj ar skrif stof urn ar og var einnig nýtt til kennslu. Setr­ ið var tek ið form lega í notk un síð­ ast lið inn fimmtu dag. Vel var mætt í at höfn í Setr inu en við opn un­ ina fluttu á vörp Ey dís Ey þórs dótt­ ir í þrótta­ og tóm stunda full trúi og Gret ar D. Páls son for seti bæj ar­ stjórn ar. Ey dís sagði í sam tali við Skessu­ horn að í Setr inu væri rýmri og betri að staða en eldri borg ar­ ar höfðu áður í fé lags að stöð unni á dval ar heiml inu en það er þarna skammt frá. Hús næði Set urs ins er tví skipt, fé lags að staða eldri borg ara öðr um meg in og í hin um hlut an um er bæki stöð Aft anskins fé lags eldri borg ara. Setr ið er opið alla virka daga í fjóra til sex tíma og þar eru tveir starfs menn frá Stykk is hólms­ bæ. Í til efni opn un ar Seturs ins á fimmtu dag fékk Aft anskin, fé­ lag eldri borg ara, tölvu að gjöf frá Stykk is hólms bæ. Lions klúbb ur Stykk is hólms færði Setr inu blóm og þá hafði einnig kven fé lag ið fært fé lags starfi aldr aðra sauma vél að gjöf. Í til efni vígsl unn ar var í Setr­ inu sýn ing á ýms um mun um sem unn ir hafa ver ið í fé lags starfi aldr­ aðra, s.s. mynd list, tré skurð ur og ýmis kon ar handa vinna. Eins og áður seg ir lögðu marg ir leið sína í Setr ið á vígslu da dag inn og spjöll­ uðu þar yfir kaffi bolla og klein um. þá Föstu dag inn 12. mars kl. 20.00 verð ur Lúðra sveit Tón list ar skóla Grund ar fjarð ar með tón leika í sal Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í Grund ar firði. Sveit in ræðst ekki á garð inn þar sem hann er lægst­ ur því ætl un in er að leika tón list úr kvik mynda heim in um og kall­ ast tón leik arn ir „Vel kom in í bíó.“ Sýnd verða brot úr kvik mynd un­ um sem tengd ar eru hverju lagi og má nefna mynd irn ar Star Wars, Indi ana Jo nes, Lord of the Rings, Austin Powers, Bat man og James Bond. Á tón leik un um fær Lúðra sveit in til liðs við sig nokkra hljóð færa leik­ ara úr Sin fón íu hljóm sveit Ís lands og fleiri góða gesti sem spila með krökk un um. Tón verk in sem krakk­ arn ir takast á við eru síð ur en svo auð veld við fangs en sveit in hef ur vax ið jafnt og þétt frá stofn un. Nú í jan ú ar varð Lúðra sveit in tveggja ára og eru 25 börn í sveit inni á aldr­ in um 11 til 15 ára. Stjórn andi sveit­ ar inn ar er Bald ur Orri Rafns son. hb Rauði kross inn á Akra nesi held ur utan um ungt at vinnu laust fólk Árni G. Guð munds son verk efn is stjóri í hús næð inu að Skóla braut 26 sem nú verð ur tek ið til við að inn rétta fyr ir starf sem ina. Hér eru all ir þrír hund ar Svan borg ar með henni á pall in um við hús henn ar á Akra­ nesi. Goði lengst til hægri með verð launa borðana um háls inn. Goði vann til verð­ launa á hunda sýn ingu Eldri borg ar ar í Hólm in um í Setr ið Lúðra sveit Tón list ar skóla Grund ar fjarð ar á æf ingu. Tón leik ar Lúðra sveit ar Tón list­ ar skóla Grund ar fjarð ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.