Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 24.11.2010, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Inn brot í bíla að aukast AKRA NES: Inn brot í bif reið ar virð ast vera að fær ast í auk ana. Seg­ ir lög regl an á Akra nesi á stæðu til að hvetja fólk til að læsa bif reið um og geyma ekki verð mæti í þeim. Fjög­ ur inn brot í bíla voru til kynnt í lið­ inni viku. Brot ist var inn í tvær bif­ reið ar við Bakka tún, rúð ur brotn ar í þeim báð um og rót að til í bíl un um. Eng in verð mæti voru í bif reið un­ um og því engu stolið. Þá var brot ist inn í bif reið við Vita teig og til raun gerð til að ná út varps tæki úr henni, en engu stolið enda eng in verð mæti geymd í bíln um. Úr fjórðu bif reið­ inni, sem var á bíla stæði við Holts­ flöt, var hins veg ar stolið greiðslu­ korti og pen ing um. -þá Út breiðsla viku­ blaða eykst Á síð asta ári voru gef in út hér á landi tvö dag blöð og 21 viku blað. Heild ar út breiðsla dag blað anna nam 138.000 ein tök um og viku­ blaða 70.000. Sam fara fækk un dag­ blað anna úr fimm í tvö á skömm um tíma dróst sam an lögð út breiðsla dag blaða sam an um 140.000 ein tök á síð asta ári. Sam an lögð út breiðsla viku blaða jókst hins veg ar um 12.000 ein tök, seg ir í til kynn ingu á vef Hag stof unn ar, en stofn un in vinn ur úr skýrsl um sem út gef end ur skila inn á hverju ári. Dag blöð hér á landi hafa ekki ver ið færri síð an á öðr um ára tug síð ustu ald ar. Viku­ blöð um hef ur nokk uð fækk að á síð­ ustu árum, eða úr 25 þeg ar best lét, í 21 í fyrra. Flest viku blöð voru gef­ in út á Vest ur landi, eða fimm tals­ ins. Þá er stærsta viku blað lands­ byggð ar inn ar einnig gef ið þar út, eða Skessu horn. -þá Inn brot í beinni BORG AR FJ: Eig andi sum ar bú­ stað ar í Svína dal í Borg ar firði gat brugð ist skjótt við þeg ar hann fékk mynd ir af inn brots þjóf um í bú­ staðn um send ar í far síma sinn á heim ili sitt í Reykja vík. Morg un­ blað ið grein di frá þessu um helgina. Hjón sem eiga sum ar bú stað inn fengu til kynn ingu í far síma um helg ina frá ör ygg is mynda vél sem er í sum ar bú staðn um og fylgdu með mynd ir af ó boðn um gest­ um sem höfðu brot ið sér leið inn í bú stað inn. Lög regl an var kom in á stað inn eft ir um 45 mín út ur og voru þjófarn ir þá á bak og burt en þeir höfðu ein ung is á brott með sér einn gaskút, auk þess að brjóta tvær rúð ur. -mm Bati í end ur skoð­ aðri á ætl un BORG AR BYGGÐ: End ur skoð­ uð fjár hags á ætl un Borg ar byggð­ ar sýn ir já kvæð ari nið ur stöðu en upp haf leg á ætl un gerði ráð fyr­ ir. Helstu á stæð ur eru hærri tekj­ ur og mun ar þar mestu að sveit­ ar fé lag ið fékk út hlut að auka fram­ lagi frá Jöfn un ar sjóði sveit ar fé laga auk end ur greiðslu vegna hækk un ar trygg ing ar gjalds. Þá var fjár magns­ kostn að ur lægri vegna minni verð­ bólgu og vaxta lækk ana. Á fundi sveit ar stjórn ar sl. fimmtu dag kom fram að end ur skoð uð á ætl un sýni einnig að þær hag ræð ing ar að gerð ir sem ráð ist hef ur ver ið í und an far­ in tvö ár hafi skil að veru leg um ár­ angri. Helstu nið ur stöðu töl ur sam­ stæðu reikn ings í end ur skoð ari fjár­ hags á ætl un sýna heild ar tekj ur upp á 2.352,5 millj ón ir. Nið ur staða án fjár magnsliða verði 176,4 millj ón ir og rekstr ar af gang ur 44,8 millj ón ir. Fram kvæmd ir og fjár fest ing ar eru 23,5 millj ón ir og veltu fé frá rekstri 194,3 millj ón ir. -þá TH í sam starfi um sölu AKRA NES: For svars menn Elda skál ans í Ár múla í Reykja­ vík og TH á Ísa firði og Akra­ nesi und ir rit uðu sl. fimmtu­ dag sam starfs samn ing. Í hon­ um felst að Elda skál inn sjái um alla sölu inn rétt inga og inni hurða TH ehf, sem mun reynd ar eft ir sem áður sjá um sölu í sínu nærum hverfi. Í til­ kynn ingu frá fyr ir tækj un um seg ir að við þetta verði á kveð­ inn að skiln að ur á fram leiðslu og sölu sem styrki bæði fyr ir­ tæk in í ó vissu um hverfi. Um er að ræða eld húsinn rétt ing­ ar, bað inn rétt ing ar, fata s kápa og inni hurð ir. -mm Fimm ó höpp í um ferð inni LBD: Í lið inni viku urðu fimm um ferð ar ó höpp í Borg ar firði og Döl um. Þar á með al fór jeppa bif reið útaf Vest ur lands­ vegi við Galt ar holt sl. laug ar­ dag. Öku mað ur er grun að ur um að hafa ver ið und ir á hrif­ um á feng is. Þrennt var í bíln­ um og slapp fólk ið án telj andi meiðsla, en bíll inn var ó öku­ fær. Á sunnu dag lentu tveir bíl ar utan vega og er mik il ís­ ing tal in hafa átt þátt í ó höpp­ un um. Ann ar bíl anna fór út af Vest ur land vegi við Galt ar holt, valt þar og hafn aði á hvolfi. Tvennt var í bíln um og kenndi fólk ið sér eymsla eft ir bíl belt­ in en var ó meitt að öðru leyti. Öku mað ur inn er grun að ur um að hafa ekið und ir á hrif um lyfja. Bíll inn var ó öku fær og fjar lægð ur af krana bíl. Í hinu til fell inu lenti bíll út af uppi í Hálsa sveit. Í því ó happi urðu eng in meiðsli á fólki og bíll inn skemmd ist lít ið. Þá gerð ist það í vik unni að flutn inga bíll með tengi vagn fór útaf Snæ fells­ ness vegi við gatna mót Hey­ dals veg ar og valt þar á hlið ina ofan í skurð. Öku mann sak aði ekki. Lík legt er talið að öku­ mað ur inn hafi sofn að við akst­ ur inn. -þá Rjúpna veið in geng ur hægt LAND IÐ: Ljóst er að rjúpna­ veið in hef ur geng ið mun hæg­ ar fyr ir sig í ár en í fyrra og ræð ur þar vænt an lega miklu að skil yrði til veiða hafa ver ið veiði mönn um ó hag stæð, veð ur hafa ver ið ströng og snjó hula. Þetta kem ur fram á vef Nátt­ úru fræði stofn un ar Ís lands. Stofn un in hvet ur rjúpna skytt­ ur til að klippa ann an væng inn af rjúp um sem þær veiða og senda stofn un inni. Af vængj­ un um má ráða hvort um er að ræða fugl á fyrsta ári eða eldri fugl. Fugl um af sama veiði­ svæði eða úr sömu sveit þarf að halda sam an í poka þannig að hægt sé að sund ur greina sýn in eft ir lands hlut um. Sér fræð ing­ ar Nátt úru fræði stofn un ar hafa um ára tuga skeið rann sak­ að ald urs hlut föll í rjúpna afla. Þessi gögn eru með al ann ars not uð til að reikna út heild ar­ stofn stærð rjúp unn ar í land inu og eins til að rann saka af föll. -ákj Fram kvæmda ráð Akra ness hef­ ur sam þykkt að leggja til við bæj ar­ stjórn breyt ingu á sam þykkt um um katta hald, þannig að hætt verði við bann við lausa göngu katta í bæj ar­ fé lag inu, en skv. nýrri sam þykkt um katta hald sem taka á gildi um næstu ára mót er kveð ið á um bann við lausa göngu katta. Á fundi fram kvæmda ráðs sl. þriðju dag var sam þykkt til laga Heil brigð is eft ir list Vest ur lands um regl ur sam an ber nýj ar sam þykkt­ ir um hunda hald á Akra nesi í þeim til fell um sem um sókn ir eru um að halda fleiri en tvo hunda. Við leyf is veit ingu þarf m.a. að hafa í huga mis mun andi rým is þarf ir fyr­ ir hunda, gæta að lág marks stærð vist ar vera bæði úti og inni o.fl. Fyr­ ir ligg ur já kvæð um sögn Fé lags hunda eig enda á Akra nesi á þess um skil yrð um. Báð ar sam þykkt ir fram­ kvæmda ráðs eiga eft ir að fara fyr ir bæj ar stjórn Akra ness. þá Frysti tog ar inn og nóta veiði skip ið Há kon EA 148 tók niðri um nón­ bil á þriðju dag í lið inni viku á sund­ un um inn af Stykk is hólmi, en skip­ ið var þá ný lega kom ið til síld veiða á Breiða firði. Gat kom á skip ið á ein um stað og þá laskað ist skrúfa þess einnig. Þrátt fyr ir það tókst að sigla skip inu til hafn ar í Grund ar­ firði þar sem kaf ar ar unnu á mið­ viku dag inn við að meta skemmd­ ir og gera bráða birgða við gerð á því þannig að sigl ing í slipp yrði ör ugg. Sam kvæmt upp lýs ing um frá Gjögri hf, sem ger ir skip ið út, var skip­ inu siglt til við gerð ar í þurrkvínni í Hafn ar firði þar sem fulln að ar við­ gerð verð ur gerð á því. Skip ið kom á síld ar mið in í Breiða firði sama morg un og ó happ ið átti sér stað og var búið að kasta einu sinni, án þess að fá afla, þeg ar það rakst á sker. Eng an sak aði um borð. Há kon EA er 76,2 metra langt og 14,4 m breitt upp sjáv ar veiði skip. Af kasta geta þess í fryst ingu er um 120 tonn á sól ar hring. mm „Það virð ist ekk ert eiga að gera fyr ir fyr ir tæk in, þannig að ég sá eng an mögu leika að halda þessu á fram. Byggða stofn un virð ist vera með all ar klásúl ur í lána­ samn ing un um til stað­ fest ing ar um að þetta sé er lent lán þó ég hafi feng ið það greitt í ís­ lensk um krón um. Lán ið hef ur hækk að það mik­ ið að ég sá eng an mögu­ leika að halda á fram með þenn an skuldaklafa. Það er þá betra að hætta og snúa sér að ein hverju öðru, þar sem að veð­ ið er í tækj um og hús­ eign fyr ir tæk is ins og við ekki í per sónu leg um á byrgð um,“ seg ir Unn ur Guð munds dótt ir fram­ kvæmda stjóri þvotta húss ins Snæ­ þvott ar í Grund ar firði sem hætt ir starf semi núna um mán aða mót in. Í til kynn ingu um lok un ina seg ir að hún sé vegna ó við ráð an legs er lends láns og minnk andi við skipta, vænt­ an lega vegna kreppu. Unn ur var búin að starf rækja þvotta hús ið frá ár inu 2001 og að henn ar sögn var starf sem in lengi vel blóm leg, 8­10 störf á sumr­ in með an sum artraffík in á hót el­ un um var sem mest og 2­3 störf á öðr um tím um. Unn ur seg ir að auk­ in verk efni hafi þýtt að þvotta hús­ ið þurfti stærra hús næði. Ekki tókst að fá hent ugt hús næði í Grund ar­ firði og því var á ár inu 2005 ráð­ ist í að byggja 300 fer metra hús við Grund ar götu 61. Er lenda geng is­ lán ið, í japönsk um jen um, var tek­ ið vegna bygg ing ar inn ar á ár inu 2007. Það var þá 25 millj ón ir en er nú kom ið upp í 70 millj ón ir. Unn ur seg ir að þeir hjá Byggða­ stofn un hefðu ver ið ó fá­ an leg ir að af skrifa hluta láns ins, enda ekki laga­ leg heim ild til þess, ein­ ung is boð ið upp á leng­ ingu láns tíma í allt að 60­ 70 ár. „Ég sá eng an til gang með því. Mér skilst að eft ir að ég á kvað að loka þá muni þeir vera til bún ir að leigja rekstr in um nýj­ um að ila ef ein hver skyldi hafa á huga á að taka við,“ seg ir Unn ur. Hún seg ir að auk sam drátt ar í við­ skipt um við þvotta hús­ ið frá efna hags hrun inu, hafi einnig dreg ið úr við skipt um við fyr ir tæki sem keyptu af henni hrein læt is vör­ ur. Núna síð ast hafi Grund ar fjarð­ ar bær ver ið að færa sín við skipti yfir til sam keppn is að il ans um hrein læt­ is vör urn ar. þá Er lent geng is lán varð Snæ þvotti um megn Hætt verði við bann á lausa göngu katta Há kon EA við bryggju í Grund ar firði með an bráða birgða við gerð fór fram. Ljósm. ákj. Há kon EA tók niðri í sund un um inn af Stykk is hólmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.