Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Side 24

Skessuhorn - 24.11.2010, Side 24
24 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Hó hó hó jólin nálgast við erum tilbúin Bjóðum ótrúlegt úrval af jólavörum á verði sem kemur skemmtilega á óvart Harðir og mjúkir pakkar fyrir stráka og stelpur á öllum aldri TÍSKUFATNAÐUR – SKÓR – ÍÞRÓTTAFATNAÐUR – CINTAMANI GJAFAVARA - LEIKFÖNG – HEIMILISTÆKI STÓR OG SMÁ - BÚSÁHÖLD FLOTT ÚR OG VINSÆLU SKARTGRIPIRNIR FRÁ SIGN - OXXO OG SNÖ Afgreiðslutími frá og með 6. desember: Mánud. – föstudaga kl. 11.oo – 12.oo ..13.30 – 18.oo og 20.oo – 22.oo Laugardaga kl. 13.oo – 18.oo Sunnudaga kl. 13.oo - 16.oo Verið velkomin – heitt á könnunni Erum góðir í smáu sem stóru Flutningar eru okkar fag Sími: 430-8100 Gsm: 892-1817 Dala byggð Fimmtu dag inn 2. des em ber verð ur hið ár­ lega kaffi húsa kvöld hjá Auð ar skóla, nem­ end ur flytja þá nokk ur skemmti at riði, eru með happ drætti og boð ið verð ur upp á heitt súkkulaði með rjóma og smákök um, sem nem end urn ir hafa bak að sjálf ir. Þann 4. des em ber verð ur jóla hlað borð í Leifs­ búð að hætti verts ins þar, Freyju Ó lafs dótt­ ur. Mánu dag inn 6. des em ber ætla Dala menn að kveikja ljós in á jóla trénu við Dala búð. Þá verð ur dans að í kring um tréð, jóla svein­ ar kíkja á svæð ið með eitt hvað gott og Dala­ byggð býð ur upp á heitt súkkulaði með rjóma og pip ar kök um að venju. Þann 11. des em ber kl. 14:30 verða svo hin­ ir ár legu jólatón leik ar með söng fé lag inu Vor­ boð an um í Breiða bóls staða kirkju á Skóg ar­ strönd. Flutt verða nokk ur klass ísk jóla lög. Einnig mun Ó laf ur Rún ars son kór stjórn andi og óp eru söngv ari með meiru flytja nokk ur lög við und ir leik Hall dórs Þórð ar son ar. Al veg frá 1. des em ber til 22. des em ber er Hand verks hóp ur inn Bolli með opið hjá sér frá kl. 12 ­ 19. Á Þor láks messu þann 23. des­ em ber verð ur opið frá kl. 12 ­ 21, heitt á könn unni og nota leg stemn ing hjá þeim. Snæ fells bær Snæ fells bær er óðum að fær ast í jóla bún­ ing og eins og víð ast er flest í föst um skorð­ um. Fyrsta sunnu dag í að ventu er kveikt á jólatrjám bæj ar ins með til heyr andi húll um­ hæi og að ventu stund ir í kirkj un um á ró legri nót un um. Á Þor láks messu og að fanga dag eru Lions klúb b arn ir á Hell issandi og í Ó lafs vík með jóla bingó fyr ir börn in. Und an far in ár hef ur ver ið sett upp jóla­ kaffi hús í Pakk hús inu í Ó lafs vík með veg­ legri dag skrá. Svo er einnig núna. Dag skrá­ in þar hefst 27. nóv em ber kl. 14­18 með jóla­ mark aði. Ís lensku jóla svein arn ir munu síð an koma við í Pakk hús inu þeg ar þeir koma til byggða og dag lega er eitt hvað um að vera þar til jóla. Nán ar um dag skrána má sjá á heima síðu Snæ fells bæj ar www.snb.is Akra nes Laug ar dag inn 4. des em ber kl. 16:00 verð­ ur kveikt á ljós un um á jóla trénu á Akra torgi. Sung in verða jóla lög, boð ið upp á heitt kakó og pip ar kök ur og þá mæta jóla svein ar á svæð­ ið og skemmta börn um á öll um aldri. Stykk is hólm ur Amts bóka safn: 4. des em ber: Jóla stund fyr­ ir börn in kl. 13. 23. des em ber: Frið ar ganga frá Hólm garði að Ráð húsi. 9. bekk ur sel ur kyndla og heitt súkkulaði. Borg ar byggð 25. nóv em ber kl. 20.00 Kyrrð ar stund og að ventu tón leik ar í Reyk holts kirkju ­„Eruð þið búin að Bach­a fyr ir jól in?“ Tón list ar­ fé lag Borg ar fjarð ar. 25. nóv em ber kl. 20.00 Jóla bingó í Lyng brekku ­ Kven fé lag Álfta­ nes hrepps. Sama dag, einnig kl. 20.00 Jóla­ bingó í Mat sal LBHÍ á Hvann eyri ­ Kven­ fé lag ið 19. júní. 27. nóv em ber kl. 16.00 Að­ ventu tón leik ar í Reyk holts kirkju og sama dag einnig kl. 16 ein söngs tón leik ar í Borg­ ar nes kirkju, þar sem Smári Víf ils son syng­ ur við und ir leik Stein unn ar Árna dótt ur. 28. nóv em ber kl. 14.00 Gilitrutt í Brúðu heim um í Borg ar nesi. 28. nóv em ber kl. 17.00 Kveikt á jóla tré Borg ar byggð ar á Kveld úlfsvelli í Borg ar nesi. 2. des em ber kl. 20.00 Að ventu tón leik ar í Reyk holts kirkju ­ Kór ar í hér aði. 3. des em ber kl. 21.00 Jóla kvöld vaka í Loga landi ­ Ung­ menna fé lag Reyk dæla. 4. des em ber kl. 13.00 Jóla mark að ur í Loga landi ­ Ung menna fé­ lag Reyk dæla. 4. des em ber kl. 20.00 Raggi Bjarna skemmt ir á jóla hlað borði í Mun að­ ar nesi. 5. des em ber kl. 14.00 Pönnu kak an henn ar Grýlu í Brúðu heim um í Borg ar nesi. 7. des em ber kl. 20.00 Að ventu sam koma á Dval ar heim ili aldr aðra í Borg ar nesi. hb Við burð ir í sveit ar fé lög um á að ventu Ým is legt er um að vera á veg um sveit ar fé laga á Vest ur landi á að vent unni. Hér er það helsta sem Skessu horni barst frá þeim sveit ar fé lög um sem svör uðu fyr ir spurn um slíkt:

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.