Skessuhorn - 24.11.2010, Side 26
26 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER
Það redd ast! Bóka frétt ir frá Hóla út gáf unni
Bóka út gáf an Hól
ar gef ur út marg ar bæk ur fyr ir jól
in líkt og áður. Þar má fyrst nefna
bók ina „Með létt skap og liðug
an talanda,“ sem er ævi saga Mar
grét ar Guð jóns dótt ur í Dals mynni
í Eyja og Mikla holts hreppi. Mar
grét á kvað níu ára göm ul að gift ast
aldrei. Sext án ára hitti hún mann
inn í lífi sínu og eign að ist ell efu
börn. Þess utan höfðu þau hjón in
fjöl mörg börn í fóstri um skemmri
eða lengri tíma svo það var sjaldn
ast logn molla á heim ili þeirra.
Mörg af þess um börn um segja hér
frá æv in týra legri vist sinni í Dals
mynni. Mar grét seg ist ekki hafa
ver ið „pen asta pían í sveit inni,“ en
það hélt þó ekki aft ur af henni, því
hún er þekkt fyr ir að hafa skoð an ir
á öllu og sumt af því hef ur hún fellt
í ljóð stafi, enda hag yrð ing ur góð ur.
Það er Anna Kristine Magn ús
dótt ir sem skrá ir lífs sögu Mar
grét ar. [Sjá nán ar bók arkafla
aft ar í blað inu].
Ævi saga Sveins
jöklafara
„Það redd ast“ er ævi
saga Sveins Sig ur bjarn ar
son ar jöklafara og æv in týra
manns á Eski firði. Hann fer
sjaldn ast troðn ar slóð ir ef
þá nokkurn tím ann; hef
ur þvælst um fjöll og firn
indi, lág lendi og há lendi og
hjarn breið ur jöklanna með
þús und ir ferða manna og
æv in týr in í þess um ferð
um eru mörg og sum býsna
skugga leg. Kapp inn læt ur
sér þó fátt um finn ast, enda
sagð ur á ræð inn, jafn vel bí
ræf inn og enn frem ur sval
ur í þess orðs
dýpstu merk ingu. Í bók þess ari
lít ur Svenni um öxl og rifj ar upp
minn inga brot frá lið inni ævi með
að stoð nokk urra sam ferða manna.
Yfir frá sögn un um er vita skuld æv
in týra blær, enda sann leik ur inn oft
lyg inni lík ast ur. Það er Inga Rósa
Þórð ar dótt ir sem skrá ir ævi sögu
Sveins.
Í ríki ótt ans
Í bók inni „Í ríki ótt ans“ rek
ur hjúkr un ar kon an Þor björg Jóns
dótt ir Schweiz er ör laga sögu sína.
Sem ung stúlka kynnt ist hún vist ar
bandi, en síð ar gift ist hún Þjóð verj
an um Bru no Schweiz er og flutti
með hon um til Þýska lands skömmu
áður en seinni heims styrj öld in skall
á. Styrj öld in kom nokk uð við fjöl
skyldu henn ar, eink um þó eig in
mann inn, sem var að hafði við nas
ism an um og var því ekki í náð
inni hjá nas ist um. Eft ir stríð ið
töldu marg ir hann hins veg
ar til heyra nas ist um og því
var vand lif að fyr ir þenn an ró
lynd is mann. Saga Þor bjarg
ar, skráð af Magn úsi Bjarn
freðs syni, snert ir strengi í
brjóst um okk ar allra.
Ddag ur
„Ddag ur orr ust an um
Norm andí,“ eft ir Ant ony
Beevor, er eitt hvert vin
sælasta sagn fræði rit ið í ver
öld inni um þess ar mund ir.
Flug mönn um, her mönn um
og sjólið um banda manna
sem tóku þátt í orr ust unni
um Norm andí leið 6. júní
1944 aldrei úr minni. Í dag
renn ingu var stærsti inn rás
ar floti allra tíma, mörg þús
und fley af öll um stærð um
og gerð um, kom inn að strönd um
Frakk lands. Á strönd um Norm
andí var þýskt her lið sem fékk síð
búna við vör un um það sem í vænd
um var. Loka hnykk ur síð ari heims
styrj ald ar inn ar var framund an.
Lækn ir inn og skáta
höfð ing inn
Í bók inni „Lækn ir í blíðu og
stríðu“ seg ir Páll Gísla son lækn
ir, skáta höfð ingi og borg ar full trúi
frá við burða ríkri ævi sinni. Hann
var braut ryðj andi í æða skurð lækn
ing um og hóf slík ar að gerð ir fyrst
ur lækna á Ís landi við sjúkra hús
ið á Akra nesi og byggði síð an upp
æða skurð deild á Land spít al an um.
Þá hef ur hann ver ið skáti frá 12
ára aldri og unn ið mik ið og ó eig
in gjarnt starf í þeirra þágu. Enn
frem ur lét hann til sín taka í póli
tík inni í fjöl mörg ár og var til dæm
is lyk il mað ur við gerð hinn ar um
deildu bygg ing ar, Perlunn ar. Þeir
sem hafa gam an af græsku laus um
sög um ættu alls ekki að láta þessa
bók fram hjá sér fara. Hér fljóta
mörg gull korn in með og þess utan
eru dregn ir fram í sviðs ljós ið menn
á orð við Al bert Guð munds son,
sem ekki var hátt skrif að ur hjá Páli,
og Dav íð Odds son. Háv ar Sig ur
jóns son skráði ævi sögu Páls.
Feimn is mál Vil hjálms
Vil hjálm ur Hjálm ars son á Brekku
ger ir það ekki enda sleppt í bóka
skrif um. Hann er vafa lít ið elst ur
þeirra sem taka þátt í jóla bóka flóð
inu, orð inn 96 ára gam all, en hann
send ir nú frá sér bók ina „Feimn is
mál.“ Í þess ari tutt ug ustu bók sinni
gæð ir hann for tíð ina glettni hins
góða sagna þul ar; glugg ar í göm
ul bréf, skoð ar kynja mynd ir Aust
fjarða þokunn ar, seg ir frá ferð um
sín um með strand ferða skip um
og kynn um af fjöl mörgu fólki,
m.a. lista mönn um og stjórn
mála mönn um, þ. á m. Ó lafi
Thors sem tal aði eins vel um
fram sókn ar dindl ana og hann
þorði. Og hvern ig fór svo með
hvolp inn sem Vil hjálm ur neit
aði að flytja suð ur?
Af öðr um bók um má nefna
Und ir breð ans fjöll um sem
eru ljóð og lausa vís ur Þor
steins Jó hanns son ar frá Svína
felli, Fjalla þyt úr val úr ljóð
um Há kon ar Að al steins son ar
og Gal ar hann enn gam an
sög ur af Norð firð ing um og
nær sveit ung um.
mm
Buffaló
kjúkling
alundir
Bragðs
terkur
heilsub
átur
DALBRAUT 1 AKRANESI
TM
TM
alltaf fe
rsktll
eða
minna