Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Side 34

Skessuhorn - 24.11.2010, Side 34
34 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Það var held ur bet ur líf og fjör í Geira bak aríi í Borg­ ar nesi laug ar dag inn 13. nóv em ber sl. þeg ar fjór ar syst­ ur og tveir mág ar Sig ur geirs bak ara Er lends son ar, eig­ anda bak arís ins, mættu þang að í laufa brauðs bakst ur. Ekki bara til að steikja laufa brauð fyr ir sjálfa sig held­ ur er mein ing in að láta af rakt ur inn renna til mann úð ar­ mála og gefa Mæðra styrks nefnd þær 2.000 laufa brauð­ skök ur sem hóp ur inn flatti út, skar og steikti þessa dags stund. „Hann er ynd is leg ur hann bróð ir okk ar að lána okk­ ur alla þessa að stöðu hér og tæk in. Við vær um orð­ in hand lama ef við hefð um ætl að að gera þetta allt án þess bún að ar sem er hér,“ sagði ein systra Sig ur geirs en þetta var þó að eins brot af systk ina hópn um því þau eru tólf systk in in og alin upp á Siglu firði, þar sem laufa­ brauð var á borð um um jól in. Það an kom einmitt ein systr anna í bakst ur inn núna, önn ur býr í Hafn ar firði og tvær í Reykja vík. Mág arn ir tveir í hópn um sáu um steik ing una. Létt var yfir hópn um, glós urn ar og skot in flugu á milli og all ir höfðu gam an af. hb Tvö þús und laufa brauð skök ur handa Mæðra styrks nefnd Sig ur geir á samt systr um sín um og mág um. Það var ekki sleg ið slöku við og létt yfir mann skapn um. Glað beitt ir mág arn ir við steik ing una. Bak ara meist­ ar inn virð ir fyr ir sér hluta af urða dags­ ins, um 2.000 laufa brauð­ skök ur lágu.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.