Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Síða 36

Skessuhorn - 24.11.2010, Síða 36
36 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Erum komin á fullt í jólabakstrinum. Láttu okkur létta þér lífið. Nýtt – Nýtt – Nýtt Tilbúið deig – þið bakið sjálf. Fæst einnig í Einarsbúð. Kirkjubraut 54 • Akranesi • Sími 431 2399 Bílar & Dekk ehf. Allar almennar bílaviðgerðir og bilanagreining. Þjónustueftirlit, smurþjónusta. Hjólbarðaþjónusta. Akursbraut 11a • Sími 578 2525 • Fax 578 2526 bilarogdekk@internet.is Það er vel við hæfi að í Grunda­ skóla, móð ur skóla um ferð ar­ fræðslu í land inu, skuli það vera nem end ur 10. bekkj ar sem sjá um gang brauta vörslu við skól ann, en nokkr ar gang braut ir liggja að skól­ an um enda mikl ar um ferð ar göt­ ur í grennd inni. Þess um störf um hafa elstu nem end ur skól ans sinnt að morgni hvers skóla dags yfir dimmasta tím ann, frá vetr ar byrj­ un og til loka mars mán að ar, síð­ ustu árin. Krakk arn ir eru mætt­ ir við gang braut irn ar tutt ugu mín­ út um fyr ir átta á morgn ana og eru að fram und ir fyrstu kennslu stund, klukk an átta þeg ar all ir eiga að vera mætt ir í skól ann. Af rakst ur þess ar ar vinnu renn ur í ferða sjóð út skrift ar­ nem enda. Blaða mað ur Skessu horns kíkti í heim sókn til tí undu bekk inga í Grunda skóla þar sem rætt var við fjóra nem end ur um þetta verk efni og sitt hvað fleira. Birta Þöll Krist jáns dótt ir: „ Þetta er gam an þeg ar mað ur er með skemmti legu fólki og það er Eyrún vin kona mín sem er með mér á vakt inni. Þetta er stund um svo lít ið kalt og get ur ver ið svo lít­ ið leið in legt að vakna þetta fyrr á morgn ana en vana lega. En það er gam an að kenna litlu krökk un um um ferð ar regl urn ar og hjálpa þeim yfir göt una.“ Birta Þöll seg ist ekki eiga nein sér stök á huga mál. Hún seg ir að tím inn sem núna fari í hönd sé með þeim skemmti legri. „Ég er bara mik ið með vin um mín um og finnst það skemmti leg ast. Ég er alltaf rosa lega spennt fyr ir jól un um, en er samt ekki enn þá byrj uð að spá í jóla gjaf irn ar.“ Arn ar Steinn Ó lafs son: „Það get ur stund um ver ið kalt og það kem ur fyr ir að erfitt er að vakna á morgn ana, en yf ir leitt er þetta skemmti legt. Ann ars finnst mér svo lít ið skrít ið að fara með krakk ana yfir göt una. Mað ur er þá kom inn svo lít ið í hlut verk full orðna fólks ins. Krakk arn ir eru mjög þæg­ ir og góð ir, þannig að þetta geng­ ur mjög vel.“ Arn ar Steinn seg ist hafa mik inn á huga á í þrótt um og tölv um. „Ég er í fót bolta, að hlaupa úti og í rækt­ inni. Svo þarf ég líka minn tíma í tölv unni. Mér finnst tím inn mjög fljót ur að líða núna þeg ar jól in eru far in að nálg ast. Þá þjóta vik urn ar á fram.“ Eyrún Eiðs dótt ir: „ Þetta er allt í lagi, en svo lít ið skrít ið. Það er skrít ið hvað þú get­ ur haft á hrif á um ferð ina, set ur bara hönd ina út og all ir stoppa. Þetta er gam an að vera í þessu ann að slag ið en yrði það sjálf sagt ekki til lengd­ ar.“ Að spurð seg ir Eyrún að að al á­ huga mál ið sitt sé fót bolti. „Já, það er alltaf gam an á jól un um, en ég er samt ekki enn þá far inn að hugsa til þeirra,“ seg ir Eyrún. Arn ald ur Ægir Guð laugs son: „ Þetta er allt í lagi. Mað ur þarf að vakna held ur fyrr þessa morgna og mér geng ur það á gæt lega. Yf ir­ leitt er þetta bara á gætt, en núna und an far ið er búið að vera svo lít ið kalt.“ Að spurð ur seg ir Arn ald ur að á huga mál sín séu golf yfir sum ar ið og svo er hann að læra á pí anó. „Það fer tal verð ur tími hjá mér í pí anó­ n ám ið. Ég er að fara í grunn próf­ ið inn í Tón list ar skól ann í næsta mán uði. Ég er svo lít ið í klassík inni, finnst sum lög þar skemmti leg. Svo spila ég nú tíma lega tón list og líka svo lít inn jass. Ann ars er ég ekk ert bú inn að á kveða hvort ég ætli að leggja pí anó n ám ið fyr ir mig í fram­ tíð inni. Ég er í þessu bara vegna þess að mig lang aði til að læra á hljóð fær ið.“ Arn ald ur seg ir að það sé alltaf svo lít il til hlökk un sem fylgi þeim vik um sem nú eru framund an. „Það er svo lít il til breyt ing hjá okk ur í jóla mán uð in um. Ég er ann ars ekki mik ið far inn að spá í jól in, til dæm­ is ekki jóla gjaf irn ar. Það er þá helst að mað ur sé far inn að fylgj ast með bók un um og sjá þar nokkr ar. Sjálf­ ur er ég reynd ar ný bú inn að eiga af­ mæli, þannig að ég hef ekk ert spáð í hvað ég vildi helst fá í jóla gjöf.“ þá Gang braut ar verð ir, frá vinstri: Arn ald ur Ægir, Arn ar Steinn, Eyrún og Birta Þöll. Svo lít ið skrít ið í gang brauta vörsl unni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.