Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Síða 38

Skessuhorn - 24.11.2010, Síða 38
38 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Hljóm fagra Ís land er út gáfa á DVD diski sem kom út í síð ustu viku. Disk ur inn er unn inn af tveim­ ur Vest lend ing um, þeim Stein ari Berg og Frið þjófi Helga syni. Það er Fossa tún ehf sem gef ur diskinn út og ann ast dreif ingu hans. Hljóm­ fagra Ís land er stutt mynd þar sem nokkr ir af helstu söngv ur um lands­ ins flytja lög sem unn ið hafa sér sess í hjarta þjóð ar inn ar og eru hér sett í sam hengi við fal leg ar mynd ir af nátt úru Ís lands. Kvik mynda taka og vinnsla er öll unn in af Frið þjófi Helga syni, sem unn ið hef ur sér sess og sér hæft sig í mynd un nátt úru Ís­ lands bæði sem kvik mynda gerð­ ar mað ur og ljós mynd ari. Þá eru á disk in um 175 ljós mynd ir Frið þjófs sem sett ar eru sam an sem mynda­ sýn ing und ir tón um Hljóm fagra Ís lands. Þar gef ur að líta ein staka og fjöl breytta flóru ljós mynda af mann lífi, at vinnu hátt um og lands­ lagi í nátt úru Ís lands. „Hljóm fagra Ís land gef ur sér staka og hríf andi mynd af nátt úru lands­ ins frá eft ir minni legu sjón ar horni. Stutt mynd in hef ur ver ið sýnd gest­ um í Fossa túni í Borg ar firði í nokk ur ár og þeg ar hafa um 10 þús und Ís lend ing­ ar séð hana og stöðug eft­ ir spurn ver ið eft ir að efn ið væri gef ið út á DVD,“ seg­ ir Stein ar Berg í sam tali við Skessu horn. Hann seg ir að mynd in eigi tví mæla laust er indi til Ís lend inga ekki síst þeirra sem eru bú sett­ ir er lend is auk út lend inga á ferð hér á landi. Mynd­ in hef ur ver ið text uð á sex tungu mál; ensku, norsku, þýsku, frönsku, rúss nesku og japönsku og sé því kjör in tæki fær­ is gjöf. Hægt er að nálg­ ast nýja diskinn mjög víða, með al ann ars í stór mörk uð um og öðr­ um sölu stöð um. mm Söngv ar inn knái frá Stykk is­ hólmi, Þór Breið fjörð, hef ur á kveð­ ið að flytja aft ur til Ís lands eft ir 14 ára fjar veru og seg ist gíf ur lega spennt ur að láta til sín taka hér á Ís landi eft ir svona mörg ár. Í gær, mið viku dag inn 24. nóv em ber, fór hann af stað með nýja tón leika röð á Café Rósen berg í Reykja vík sem ber heit ið Inni leik ar. Þar verða hafð ir í heiðri söngv ar ar á borð við Bing Cros by, Hauk Morthens, Nat King Cola og Vil hjálm Vil hjálms son. Í frétta til kynn ingu seg ir að Inni leik­ ar verði róm an tísk og inni leg kvöld þar sem gest ir geta meira að segja pant að borð og snætt kvöld verð við kerta ljós á und an. Næstu tón leik ar verða núna á laug ar dag inn 27. nóv­ em ber kl. 21. Söng leik ir og rokk Þór skap aði sér nafn á West End í London en með al hlut verka sem hann hef ur leik ið þar og ann­ ars stað ar í Evr ópu eru Jean Valje­ an, Javert og Enjol ras í Ves al ing un­ um, Júd as í Súperst ar, Draug ur inn í Óp eru draug Ken Hill að ó gleymdu hlut verki Par ís ar í West End upp­ færslu Vest ur ports á Rómeó og Júl­ íu. Í við tali við Skessu horn frá ár­ inu 2001 seg ist Þór hafa haf ið söng fer il sinn með hin um ýmsu rokk hljóm sveit um þeg ar hann var í Fjöl brauta skól an um í Ár múla og voru helstu af rek þeirra hljóm sveita að hita upp fyr ir Sál ina hans Jóns míns og Síð an skein sól. Und an far­ in þrjú ár hef ur Þór hins veg ar búið í Kanada og unn ið að upp tök um á fyrstu frum sömdu rokk plötu sinni með þekkt um upp töku stjóra þar ytra, enda byrj aði hann fer il sinn sem rokksöngv ari á Ís landi. Plat an kom út í Kanada og var Þór val inn til að spila á ECMA­tón list ar verð­ laun un um á aust ur strönd inni á samt því að eitt laga hans var til nefnt til verð launa þar. Sama lag var val ið af Microsoft í her ferð vegna Windows 7 á inter net inu. Þór til halds og traust verð ur djas stríó með hon um á Inni leik­ un um skip að Vigni Þór Stef áns­ syni á pí anó, Erik Qvick á tromm­ ur og Birgi Braga syni á kontra­ bassa. Miða verð á tón leik ana er 1500 krón ur og eru að sjálf sögðu all ir vel komn ir. ákj Átta fallega myndskreytt og fræðandi landshlutakort sem rekja söguna frá landnámi til nútíma á lifandi og skemmtilegan hátt. Einnig fáanleg á ensku. Tilvalin jólagjöf! Þór Breið fjörð. Ljósm. Benzo.is. Inni legt kvöld með Þór Breið fjörð Hljóm fagra Ís land kom ið út á DVD diski Bóndi sem þurfti að selja fjóra hvolpa, hafði út bú ið skilti og var að ljúka við að negla það á girð­ ing ar staur hjá sér, þeg ar tog að var í sam fest ing inn hans. Þeg ar hann leit nið ur, horfð ist hann í augu við lít inn strák, sem sagði: „ Heyrðu, mig lang ar að kaupa einn hvolp­ inn þinn.“ Jæja, sagði bónd inn og strauk sér um enn ið. „Þess­ ir hvolp ar eru af góðu kyni og kosta tals vert.“ Strák ur inn hik aði smá stund, en stakk síð an hend­ inni djúpt í vas ann og kom upp með lófa fylli af smá mynt. „Ég er með fimm tíu og níu krón ur ­ er það nóg til að ég megi skoða þá?“ Bónd inn sagði að það ætti að vera í lagi. Að svo mæltu blístr aði hann og um leið og hann kall aði: „Hing­ að Dolly!“ Kom Dolly hlaup andi út úr hunda hús inu og fjór ir litl­ ir loðn ir hnoðr ar eltu hana. Augu stáks ins ljóm uðu. Já, bara döns­ uðu af gleði þar sem hann horfði á þá í gegn um girð ing una. Þeg­ ar hund arn ir nálg uð ust tók strák­ ur inn eft ir því að eitt hvað hreyfð­ ist inni í hunda hús inu. Síð an kom enn einn lít ill, loð inn, hnoðr inn í ljós og staulað ist í átt til hinna. Þótt þessi væri á ber andi minni, gerði hann samt sitt besta til þess að halda í við þá. „Mig lang ar í þenn an,“ sagði strák ur, og benti á litla garminn. Bónd inn kraup við hlið drengs­ ins og sagði. „Væni minn, þú vilt ekki velja þenn an hvolp. Hann mun aldrei geta hlaup ið og leik ið við þig eins og hin ir hvolp arn ir.“ Strák ur færði sig frá girð ing unni, beygði sig og þeg ar hann bretti upp aðra buxna skálm ina, komu í ljós stál spelk ur, sem studdu sitt­ hvor um meg in við fót legg hans og voru fest ar við sér smíð að an skó­ inn. „ Sjáðu til, ég er ekki svo mik­ ill hlaup ari sjálf ur og hann þarf á ein hverj um að halda sem skil­ ur hann,“ sagði stráksi og horfði fram an í bónd ann. Með tár in í aug un um beygði bónd inn sig eft­ ir litla hvolp in um, tók hann var­ lega upp og lagði hann af mik illi nær gætni í fang stráks ins. „Hvað kost ar hann?“ Spurði strák ur inn. „Ekk ert,“ svar aði bónd inn. „Það kost ar ekk ert að elska.“ Það kost ar ekk ert að elska 28. nóvember kl. 14 1. sunnudagur í aðventu Guðsþjónusta í Akraneskirkju . Félagar úr Kór Akraneskirkju syngja. Mánudagsmenning 29. nóvember kl. 20 Píanótónar í upphafi aðventu Gunnar Gunnarsson píanóleikari, Tómas R. Einarsson bassaleikari og Ómar Guðjónsson gítarleikari leika lög af nýútkomnum geisladiski Gunnars, Gnótt. Hér er um einstakt tækifæri að ræða til að heyra eðalfínar útsetningar Gunnars á lögum sem hitt hafa margan manninn í hjartastað. Sunnudagur 5. desember kl. 20 Aðventuhátíð í Vinaminni. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Mánudagsmenning 6. desember kl. 20 Aðventu-farandleiksýning Farandsýning í Vinaminni frá Möguleikhúsinu sem byggð er á sögu Gunnars Gunnarssonar, rithöfundar. Í sýningunni er unnið eftir aðferðum frásagnarleikhússins þar sem einn leikari, Pétur Eggertz, stendur á sviðinu, flytur söguna og bregður sér jafnframt í hlutverk helstu persóna. Möguleikhúsið fékk nýverið viðurkenningu á Degi íslenskrar tungu. Fimmtudagur 9. desember kl. 13:30-16 Opið hús fyrir eldri borgara í Vinaminni Gestur dagsins er Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir Sunnudagur 12. desember kl. 14 Fjölskylduguðsþjónusta í Akraneskirkju. Stúlknakór Akraneskirkju syngur. Fimmtudagur 16. desember kl. 18 Jólatónleikar Stjörnukórsins (Litla barnakórsins). Stjórnandi er Hanna Þóra Guðbrandsdóttir. Föstudagur 17. desember kl. 20 Gleðjumst, fögnum! Kór Akraneskirkju og Jógvan Hansen á jólatónleikum í Vinaminni. Hátíðlegir tónleikar með fallegri jólatónlist sem kemur öllum í hátíðaskap. 19. desember kl. 14 Jólasöngvar í Akraneskirkju. Hljómur, kór eldri borgara syngur. Aðventu- stundir í Akranes- kirkju 2010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.