Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Page 40

Skessuhorn - 24.11.2010, Page 40
40 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER NÝ SENDING FRÁ Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið yfirhaf nir á www.l axdal.i s Íþróttahúsið í Borgarnesi Skallagrímur – Körfubolti Meistaraflokkur karla 1. deild Föstudaginn 26. nóvember kl. 19.15 Skallagrímur – Ármann Meistaraflokkur kvenna 1. deild Laugardaginn 27. nóvember kl. 15.00 Skallagrímur – Þór, Akureyri Allir á pallana „Ég reikna með að við setj um lík­ lega 300­400 jóla tré á mark að fyr­ ir þessi jól, svona frá eins metra háum og uppi í tvo metra en lít­ ið af stór um trjám, Skóg rækt rík is­ ins sér meira um þau,“ seg ir Frið rik Aspelund skóg fræð ing ur hjá Skóg­ rækt ar fé lagi Borg ar fjarð ar, sem var önn um kaf inn við að fella greni­ tré í Dan í elslundi þeg ar Skessu­ horn kom þar við á dög un um. Þar var byrj að að planta trjám árið 1964. „Við erum eig in lega búin að missa þessi tré hér að mestu út úr jólatrjáa mark aðn um, þau eru orð­ in of stór. Menn hugðu því mið ur ekki að því fyr ir svona 20 árum eða svo að halda á fram að planta reglu­ lega jólatrjáa teg und um því þá voru aðr ar teg und ir í tísku en síð ustu árin höf um við ver ið að velja okk­ ur góða staði fyr ir jóla tré. Að vísu er þessi skóg ur hér held ur þétt ur fyr ir jóla tré. Við erum þó búin að planta hér rauð greni í þeirri von að hægt verða að selja eitt hvað af þess­ um stóru trjám hér í kring áður en hin minni vaxa upp. Í svona þétt­ um, h á vöxn um skógi æða ungu trén upp í átt að birt unni og verða því ekki nógu fal leg í jóla tré, ekki nógu þétt og ekki með nógu marg­ ar grein ar. Jólatrjáa sal an er það sem gef ur Skóg rækt ar fé lagi Borg­ ar fjarð ar mest ar tekj urn ar. Önn ur grisj un gef ur fyrst og fremst af sér kurl í stíga og und ir skepn ur og það gef ur lít ið af sér.“ Ekki lögð á hersla á jóla­ tré hjá skóg ar bænd um Frið rik sagð ist vera að leita að trjám til að fella í Dan í elslundi en fé lag ið sé með aðra skóg rækt ar­ reiti sem gefi betri jóla tré. Hann er oft ast einn að fella tré fyr ir Skóg­ rækt ar fé lag Borg ar fjarð ar. „ Helsti jólatrjá areit ur inn okk ar er hérna rétt fyr ir ofan í Graf ar kots landi. Síð an höf um við skóg í Reyk holti og þar er svo lít ið. Eft ir nokk ur ár verð ur það að al reit ur inn okk ar. Í Reyk holti eru all ar teg und ir sem henta í jóla tré. Svo eru fleiri skóg­ ar eins og á Gríms stöð um og í Ein­ kunn um. Björg un ar sveit irn ar hér í Borg ar firði og á Akra nesi hafa ver­ ið með tré frá okk ur í smá sölu. Svo hef ur Blóma val líka keypt af okk ur og skóg ar bænd ur eru að tín ast inn þótt ekki hafi ver ið lögð á hersla á jóla tré í bænda skóga verk efn un um. Ég fékk sím hring ingu áðan frá ein­ um sem spurði hvort ég gæti selt fyr ir hann 50 furu tré. Ann ars hef­ ur það ver ið þannig með nytja skóg­ ana á bú jörð um að menn hafa lagt á herslu á furu kvæmi sem gefa best timb ur og þau henta illa sem jóla­ tré. Bænd ur hafa ekki plant að rauð­ greni og fur an þeirra er yf ir leitt þannig að hún er með færri grein ar en verð ur bein vaxn ari og há vaxn ari sem gef ur gott timb ur.“ Mað ur gríp ur fur una þeg ar hún gefst Frið rik seg ir gren ið taka svona 15­ 20 ár að verða að góð um jólatrjám en fur an taki skemmri tíma. „Hún get ur jafn vel hent að í jóla tré eft ir 8­10 ár. Fur an er þannig að mað ur fell ir öll tré sem eru á lit leg í jóla tré á hverju ári því hún breyt ist mik ið frá ári til árs. Fura sem lít ur vel út í jóla tré þetta árið get ur ver ið for ljót næsta ár en hún get ur jafn vel orð ið góð ári eða nokkrum árum seinna. Því gríp ur mað ur fur una bara þeg ar færi gefst. Jólatrjáa skóg ur með furu get ur því gef ið af sér tré í ein tíu ár. Það þarf bara að fara ár lega inn í hann en svo kem ur að því að hann vex upp úr þessu.“ Frið rik sagð ist byrja á að fella það sem geti talist ann ars flokks tré en síð an fari hann að hella sér út í fur­ una og fella hana í byrj un des em­ ber þeg ar mark að ur inn taki við sér. Hann seg ir oft erfitt að draga felld tré út úr Dan í elslundi og erfitt að koma nokkrum vél knún um tækj­ um að við það verk en sem bet ur fer sé yf ir leitt stutt að fara þannig að handaflið dugi. „Ég felli nú mik­ ið meira en nauð syn legt get ur talist hér. Mér er svo lít ið annt um þenn­ an skóg ar reit og nísk ur á að fella tré hér. Það er svo lít ið mik il vægt að út­ lit ið haldi sér hérna. Þetta er á ber­ andi skóg ar reit ur við þjóð veg inn og hann þarf að vera fal leg ur á fram. Þess vegna get ur það ver ið svo lít­ ið sárt að fella of mik ið hér,“ seg­ ir Frið rik Aspelund, skóg fræð ing­ ur og skóg ar höggs mað ur hjá Skóg­ rækt ar fé lagi Borg ar fjarð ar. hb Skóg rækt ar fé lag Borg ar fjarð ar sel ur mik ið af jólatrjám Skóg ar höggs mað ur inn Frið rik Aspelund heim sótt ur í skóg inn Frið rik, lengst til hægri, skoð ar tré með Guð rúnu Krist jáns dótt ur hjá Hvíta bæn um við Borg ar nes, sem vant aði stórt tré áður en jóla hlað borð in byrja. Skóg ar höggs mað ur mund ar keðju sög ina. „Timb ur!“ Mynd ar legt blá greni tré fell ur í Dan í elslundi fyr ir keðju sög Frið riks. Átthagamyndir af öllum lögbýlum og þéttbýlisstöðum á Vesturlandi Átthagamyndir í nærri hálfa öld Loftmynd frá Mats er alltaf kærkomin gjöf. Mýmargar stærðir og gerðir í boði. Kynnist úrvalinu á www.mats.is Hafið samband á mats@mats.is Glitstaðir

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.