Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Side 42

Skessuhorn - 24.11.2010, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Mikið úrval af allskyns gjafavöru fyrir jólin Bráðum koma blessuð jólin... Apótek Vesturlands verður með fjölbreytt úrval af allskyns gjafavöru fyrir jólin. Mikið úrval af bað- og ilmvöru auk ýmissa annarra góðra kosta. Komdu og kannaðu úrvalið. Smiðjuvellir 32 - 300 Akranes - Sími 431 5090 - Fax 431 5091 - www.apvest.is Afgreiðslutímar:Virka daga 9–18Laugardaga 10–14Sunnudaga 12–14 For vitni lega búð in í Grund ar firði „Þeg ar bæk urn ar fara að tín ast inn veit ég að jól in fara að koma,“ sagði Jó hanna H. Hall dórs dótt ir eig andi Hrann ar búð ar inn ar í Grund ar firði. „Ég finn það líka að fólk er byrj að að spyrja um jóla papp ír, jóla lím miða og fleiri jóla hluti. Sum ir eru svo fyr ir­ hyggju sam ir. Nokkr ar ömm ur byrj­ uðu að kaupa hjá mér leik föng í jóla­ pakk ann í byrj un októ ber. Svona fyr­ ir hyggju samt fólk þarf að taka til fyr­ ir mynd ar.“ Jó hanna seg ir ekki mik ið hafa minnk að í leik fanga söl unni frá hruni bank anna því þó svo að hér ríki kreppa vilji fólk samt gefa gjaf ir. Stemn ing í að vent unni Jó hanna seg ir jóla tíð ina vissu lega mik il væg an árs tíma fyr ir kaup menn en árið skipt ist í nokk ur tíma bil. „ Helstu sölu tíma bil in hjá okk ur eru á haustin þeg ar skól arn ir eru að byrja og svo í að vent unni. Þess á milli get ur ver ið ansi ró legt. Hér mynd ast alltaf mjög skemmti leg stemn ing þeg ar jól in fara að nálg ast og búð in fyllist af fólki sem er að leita sér að jóla gjöf­ um, jóla kort um, jóla ljós um eða jóla­ papp ír. Ég hef það ekki á til finn ing­ unni að fólk vilji endi lega rjúka í höf­ uð borg ina til þess að versla fyr ir jól­ in þeg ar það er hægt í heima byggð. Jó la und ir bún ing ur inn er alltaf frem­ ur hefð bund inn hjá okk ur í Hrann ar­ búð inni. Við mun um kveikja á jóla­ ljós un um og skreyta búð ina 27. nóv­ em ber næst kom andi yfir að ventu­ helg ina og þá byrj ar fjör ið.“ Alltaf í eigu sömu fjöl­ skyld unn ar Hrann ar búð in hef ur ver ið rek in í sama hús næði á Hrann ar stíg 5 frá ár inu 1968 en svo skemmti lega vildi til að þeg ar Jó hanna fór að rifja upp upp haf ið fyr ir blaða mann gekk inn í búð ina stofn andi henn ar og móð ir Jó hönnu, Pálína Gísla dótt ir. „Í fyrstu var þetta ein göngu bóka versl un en fljót lega bætt ust við rit föng og fleira. Lengi vel vor um við með búð ina í að­ eins um ein um þriðja af því rými sem hún er í núna en þá var Spari sjóð ur­ inn í hluta og íbúð í öðr um hluta,“ sagði Pálína sem var einnig áður með lyfja af greiðslu á Grund ar götu 27. Jó­ hanna byrj aði svo að vinna í búð inni árið 1983 og árið 1987 tók hún við rekstr in um. Hrann ar búð in hef ur því alltaf ver ið í eigu sömu fjöl skyld unn­ ar sem verð ur að telj ast sjald gæft á 42 árum í rekstri. Í dag er hægt að fá margt ann að en bæk ur í Hrann ar búð inni þó svo að bóka sal an eigi sér stak an sess í búð­ inni. Hvern ig væri búð in þó skil­ greind? Gunn ar Krist jáns son, eig­ in mað ur og með eig andi Jó hönnu, seg ir Hrann ar búð ina vera for vitni­ legu búð ina sem fólk kík i í til þess að skoða og for vitn ast. Jó hanna seg­ ir þau í raun selja all ar nauð synja vör­ ur fyr ir utan föt og mat vöru. Það ætti því að vera hægt að kaupa allt til jól­ anna í Hrann ar búð inni fyr ir utan jólasteik ina og jóla kjól inn. ákj Einu eig end ur Hrann ar búð ar inn ar í gegn um tíð ina; Pálína Gísla dótt ir og dótt ir henn ar Jó hanna H. Hall dórs dótt ir. Hrann ar búð in í Grund ar firði und ir býr sig und ir jól in. Það kenn ir ým issa grasa í Hrann ar búð inni og þar er vel hægt að gera öll helstu jólainn kaup in.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.