Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Page 45

Skessuhorn - 24.11.2010, Page 45
Hrossafræði Ingimars Stórvirki Ingimars Sveinssonar á Hvanneyri – alhliða upplýsinga- og fræðirit um hesta Þann 6. desember 2010 kemur út einstök bók: Hrossafræði Ingimars eftir Ingimar Sveinsson á Hvanneyri. Nú gefst tækifæri til að tryggja sér bókina í forsölu á sérstöku tilboði, aðeins kr. 4.980 (fullt verð kr. 5.980) á heimasíðu útgefandans: www.uppheimar.is UPPHE IMAFRÉTT IR 2010 | 3 Hrossafræði Ingimars Stórvirki Ingimars Sveinssonar á Hvanneyri – alhliða upplýsinga- og fræðirit um hesta Hér er loksins komið fram alhliða upplýsinga­ og fræðirit um hesta, ritað af höf undi sem býr að ómældri þekkingu og reynslu, bæði á viðfangsefni sínu og eins hinu, að miðla til annarra. Ingimar Sveinsson hefur áratugum saman viðað að sér fróðleik um hesta og hestahald og efnistök hans eru skýr og að­ gengi leg. Hrossafræði Ingimars er mikið og glæsilegt rit í hvívetna, enda hefur höfund­ urinn unnið að verkinu í áratugi og viðað að sér þekkingu og reynslu ævina alla. Bókin er 334 blaðsíður í stóru broti og öll litprentuð. Hana prýðir ara grúi ljós mynda víðs vegar að, auk fjölda skýr ingar teikninga og taflna. Bókin á tvímælalaust erindi til allra sem yndi hafa af hestum og hestamennsku, áhuga fólks jafnt sem atvinnumanna. Ingimar Sveinsson á Hvanneyri er alinn upp á stórbýlinu Egilsstöðum á Fljóts­ dals héraði. Að loknu stúdentsprófi sigldi hann til Banda ríkjanna og lagði þar stund á háskólanám í búvísindum. Heim kominn starfaði Ingimar sem bóndi á Egils stöðum allt þar til hann flutt ist með fjölskyldu sína að Hvanneyri í Borgar firði 1986, þar sem hann hefur starfað sem kennari og fræðari síðan. Ingimar Sveinsson á Hvanneyri er lifandi goðsögn meðal íslenskra hestamanna – og þótt víðar væri leitað. Þann 6. desember 2010 kemur út einstök bók: Hrossafræði Ingimars eftir Ingimar Sveinsson á Hvanneyri. Nú gefst tækifæri til að tryggja sér bókina í forsölu á sérstöku tilboði, aðeins kr. 4.980 (fullt verð kr. 5.980) á heimasíðu útgefandans: www.uppheimar.is

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.