Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Page 64

Skessuhorn - 24.11.2010, Page 64
64 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Allt á einum stað Andlitsmeðferðir Vaxmeðferðir Nuddmeðferðir Handsnyrting Fótsnyrting Brúnkusprautun Litanir og plokkanir Förðun Guðrún Sigurbjörnsdóttir Fótaaðgerðir Eva Guðbjörg Leifsdóttir Naglaásetningar Gjafabréf og glæsilegir lúxuspakkar. Minnum á tímapantanir fyrir jólin. „Það hef ur ver ið stöð ug ur stíg­ andi í sölu á blá skel inni frá því að við byrj uð um í jan ú ar en fyrst var róð ur inn erf ið ur að koma henni inn á veit inga hús in. Þau eru þó orð in stærstu við skipta vin ir okk­ ar í dag,“ seg ir Sím on Már Sturlu­ son einn eig enda Ís lenskr ar blá­ skelj ar ehf í Stykk is hólmi og eini fasti starfs mað ur inn. „Þau veit inga­ hús sem hafa byrj að halda á fram hjá okk ur. Við erum komn ir inn á mörg bestu veit inga hús in á höfuð­ borg ar svæð inu og veit inga hús in hér á Vest ur landi hafa tek ið okk ur vel en vand inn er hins veg ar að þau eru flest bara rek in yfir há sum ar ið. „Þau voru að tín ast inn fram eft ir öllu sumri en nú koma þau ör ugg­ lega inn aft ur strax næsta vor. Við þurf um að hafa stöðugt fram boð og það hef ur tek ist en samt er það svo að í júlí og á gúst, þeg ar sjór inn er hvað hlýjast ur þá geta kom ið eit­ ur þör ung ar hér inn eins og ann­ ars stað ar og þá get um við ekki ver­ ið með upp skeru. Við stopp um því bara með an það geng ur yfir,“ seg­ ir Sím on. Hann seg ir mik ið eft ir­ lit vera með fram leiðsl unni og blá­ skel in sé lif andi af urð sem hafi tak­ mark að geymslu þol. „Það er að vísu hægt að geyma hana eins og gert hef ur ver ið með hum ar inn á svoköll uð um hum ar hót el um. Þá er henni hald ið lif andi í kerj um en það er dýrt að koma upp svo leið­ is bún aði og við höf um ekki lagt í þá fram kvæmd en það væri gam­ an að koma því upp. Þeg ar skel in er á öðru ári setj um við hana í net­ sokka til fram halds rækt un ar í upp­ skeru stærð sem er um 55 mm. Við upp sker um viku lega það magn sem pant að er hverju sinni og búum svo vel hér í Stykk is hólmi að það er alltaf hægt vegna veð urs að kom­ ast á sjó til að upp skera. Það hef ur ver ið mjög góð ur vöxt ur í blá skel­ inni hér í Breiða firði síð ustu tvö til þrjú árin. Þetta teng ist ör ugg lega allri síld inni sem geng ið hef ur inn á Breiða fjörð síð ustu ár og hef ur ver­ ið að drep ast vegna sýk ing ar. Það er mik ill lífmassi sem er í sjón um og fer á botn inn sem krabb ar, skel fisk­ ar og allt líf rík ið nýt ur góðs af.“ Sjáv ar græn met ið er fram tíð in „Ég verð hins veg ar að segja þér frá þar an um,“ seg ir Sím on. „Þar er fram tíð in og jafn vel enn meiri en í blá skel inni. Við erum farn ir að rækta belt is þara sem byrj aði sem auka af urð með þessu og Ís lensk holl usta í Reykja vík hef ur ver ið að fá þetta frá okk ur en hann Eyjólf­ ur sem á það fyr ir tæki tek ur þessu vel. Við vor um með til raun ir í sum­ ar með að salta þar ann fyr ir er lend­ an mark að en salt ið eyk ur geymslu­ þolið og þarna erum við að horfa á mark aði ytra eins og í Suð ur­Evr­ ópu, þar sem menn kunna vel að meta sjáv ar græn meti. Við erum bún ir að senda til rauna send ing ar þang að sem lík uðu vel en þar ann þarf að skera upp í maí og júní. Í júlí fara að setj ast á hann allskyns á sæt ur og kuð ung ar sem gera hann ó not hæf ann til vinnslu. Við erum núna með fjór ar þara lín ur sem ein­ göngu eru ætl að ar belt is þara. Hann sest á þær í vet ur og fer að koma núna í des em ber en þá setj ast frjó­ in á. Þar inn er not að ur með mat eins og sal at. Þetta er víð ast kall að sjáv ar græn meti. Mér finnst þetta spenn andi og þar inn verð ur grænn eins og land rækt að kál þeg ar hann er soð inn. Sjór inn hér við Stykk­ is hólm er A­vott að ur sem þýð ir að hann er ó meng að ur og hreinn. Þetta held ég að muni skipta sköp­ um fyr ir okk ur í út flutn ingi en það eru stöðugt að ber ast fregn ir af svæð um er lend is sem hef ur ver­ ið lok að til skelja og þara rækt un ar vegna meng un ar,“ seg ir Sím on og sýn ir ó út gefna skýrslu um þara til mann eld is. „Það er búið að gera svo margt í rann sókn um sem við vit um ekki um. Svo er kokka lands lið ið að fara utan til keppni núna og það tek ur með sér belt is þara frá okk ur en lands liðs menn irn ir hafa ver ið að þreifa sig á fram með hann að und­ an förnu.“ Horfi björt um aug um til blá skelj ar inn ar „Ég horfi björt um aug um til blá­ Kræk ling ur frá Ís lenskri blá skel í jólamat inn skelj ar inn ar í vor. Mál ið er að 60­ 70% þeirra sem smakka blá skel hér á landi hafa aldrei smakk að hana áður en 90­ 95% af þeim þykja hún góð og þannig stækk ar neyslu hóp­ ur inn smá sam an. Á vor in, í maí og júní, er skel in hold mest og þá er líka ferða manna tím inn að byrja og hérna get um við boð ið upp á stærri og bragð meiri skel en þekk­ ist víða ann ars stað ar þar sem góð­ ur vöxt ur hef ur ver ið í blá skel inni hér í Breiða firði síð ustu ár. Þetta er ekk ert sama skel in og fjöru skel in sem fólk hef ur ver ið að tína í gegn­ um tíð ina, þessi er stærri, hold­ meiri og al veg laus við sand korn. Nú eru veit inga stað irn ir að byrja með jóla hlað borð in og mörg þeirra ætla að hafa blá skel á boðstóln­ um, eins heyri ég að marg ir ætla að vera með blá skel um næstu jól. Ís­ lend ing ar eru að læra að meta þessa vöru en út lend ing arn ir kunna að meta skel fiskin enda van ir hon um og því er svona góð sala á sumr­ in. Svo erum við með all ar leið­ bein ing ar um mat reiðslu og með­ ferð á heima síðu okk ar blaskel.is. og eins erum við á face book Ís lensk blá skel úr Breiða firði. Blá skel in er þægi leg ur for rétt ur og einnig vin­ sæl sem partýrétt ur. Það skap ast oft skemmti leg um ræða við mat ar­ borð ið þar sem hægt er að spá í út­ lít ið og hvort kyn ið það sé, t.d er hold ið í karlskel inni rjóma gult og kvenskel in inni bleikt. Við erum þrír sem eig um þetta fyr ir tæki en vor um svo með ung linga með okk­ ur í sum ar en ég er að mestu einn í þessu yfir vet ur inn og er svo með fólk í að hreinsa með mér skel ina þeg ar á þarf að halda,“ seg ir Sím on og ít rek ar að bjart sýni ríki hjá þeim í Blá skel ehf. „Við erum með ný­ sköp un og erum búin að vinna fleiri þús und ir tíma í ó laun aðri vinnu við þetta. Það verð ur samt að segj ast að eft ir lits kerf ið er þungt, smá muna­ samt og dýrt og versn aði til muna eft ir að við inn leidd um mat væla­ lög gjöf EES í vor.“ Allt er þetta gert í nafni þess að tryggja ör yggi neyt enda, sem er í sjálfu sér gott, en öllu má of gera,“ seg ir Sím on Már Sturlu son og held ur með fé lög um sín um og börn um ó trauð ur á fram að feta nýj ar braut ir í nýt ingu heil­ næmra sjáv ar af urða sem ekki hafa ver ið nýtt ar að neinu marki áður. „Við erum með bjart sýn ina að leið­ ar ljósi, fyr ir alla muni láttu það koma skýrt fram, sagði Sím on Már Sturlu son. hb Sím on Már Sturlu son kynn ir blá skel í Norska hús inu í Stykk is hólmi á Norð­ ur ljósa há tíð inni. Mik ið hef ur ver ið af síld í Breiða firði und an farna vet ur og þeg ar svo er henni tekst jafn vel að flækja sig í kræk linga lín urn ar. Síld in er því orð in með afli hjá Blá skel ehf. Mikl ar von ir eru bundn ar við út flutn ing á belt is þara. Hér sýn ir Jón Við ar Páls son einn góð an. Kræk ling ur og belt is þari krauma í potti. Blá skel in úr Breiða firði er stór að með al tali eru ekki nema um 30 stykki í kílói af þriggja ára skel. Vitj að um kræk linga lín ur. Hér eru þau Unn ur Ósk ars dótt ir og Alex Páll Ó lafs­ son um borð í Fríðu SH við Kið ey.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.