Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Qupperneq 78

Skessuhorn - 24.11.2010, Qupperneq 78
78 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Friðarganga á Þorláksmessu Rauði krossinn á Akranesi efnir til Friðargöngu á Þorláksmessu. Göngufólk safnast saman framan við Ráðhúsið við Stillholt kl. 18.00. Þaðan verður gengið sem leið liggur niður Kirkjubraut og endað í bakgarði Veraldarinnar okkar - Mömmueldhúss þar sem flutt verður stutt hugvekja og boðið upp á tónlistarflutning. Bæjarbúar og nágrannar eru hvattir til þess að slást í hóp göngufólks, eiga kyrrláta stund og sýna friðarvilja í verki. Víf ill Búa son á Fer stiklu á Hval­ fjarð ar strönd er 81 árs gam all. Hann er fædd ur og upp al inn á Fer stiklu og hef ur alla tíð átt lög heim ili sitt í sama hús inu. Sem ung ling ur var hann þó þrjá vet ur á Ak ur eyri í skóla. „Ég fædd ist hérna í kjall ar an um á þessu húsi árið 1929. For eldr ar mín ir voru þá að byggja þetta hús og eins og oft var á þess um árum var flutt inn í það um leið og ein hvers stað ar var hægt að flytja inn og það má segja að þau hafi flutt inn í kjall ar ann um leið og búið var að slá utan af hon um. Efri hæð irn ar voru þá ó klárað ar enn þá. Hér hef ég síð an alltaf búið en fór þeg ar ég var fjórt án ára til Ak ur eyr­ ar í Gagn fræða skóla Ak ur eyr ar en þá var ekk ert nám í boði á Vest ur landi eft ir barna skóla. Syst ir mín var bú­ sett á Ak ur eyri og ég fór til henn ar. Hún lenti síð an inn á spít ala svo ég gat ekki ver ið hjá henni en var það sem eft ir var skóla ár anna hjá ynd is­ legu fólki þar frá Vest fjörð um. Mér fannst ég læra mik ið á Ak ur eyri en það var mik ið fé lags starf í skól an­ um og svo gekk ég í stúk una þar og af þessu tvennu lærði ég mik ið um fé lags starf. Ég sá þarna fyr ir norð­ an líka hvern ig vin fengi við bakkus get ur far ið með menn,“ seg ir Víf­ ill sem seg ist þó ekki vera fanat ísk­ ur bind ind is mað ur en tor trygg inn við bakkus. Hann geti al veg smakk­ að á fengi og amist ekki við öðr um sem geri það. Á Ak ur eyri var mjög sárt at vinnu­ leysi á þess um árum og fólk var eig­ in lega búið að semja sig að þessu. Hann var alltaf á kveð inn í að fara heim aft ur. „Það stóð alltaf til að ég kæmi hing að aft ur og ég ætl aði mér að verða bóndi. Ég varð svo bóndi 1947. Þá ætl aði bóndi hér í ná grenn­ inu að hætta bú skap og við fað ir minn stofn uð um fé lags bú og keypt­ um af hon um kýrn ar og vél arn ar. Fað ir minn hafði þá alltaf ver ið með kýr líka á Fer stiklu.“ Bjó með kýr Víf ill var ó gift ur mað ur og að­ eins 17 ára þeg ar hann hóf bú skap­ inn en hann og Dúfa Stef áns dótt­ ir kona hans giftu sig árið 1956. Þau eiga fjög ur upp kom in börn en þau eru Rún ar, sem býr á Sauð ár króki, Mar grét sem býr á Akra nesi, Búi son ur þeirra býr í Hlíð ar bæ á Hval­ fjarð ar strönd og Smári býr í Reykja­ vík. Barna börn in eru átta. Eft ir að þau Dúfa byrj uðu að búa héldu þau á fram í fé lags bú inu með for eldr um Víf ils og árið 1954 kom Gísli bróð ir Rætt við Víf il Búa son bónda Fædd ist í gamla hús inu á Fer stiklu og býr þar enn Víf ils inn í fé lags bú ið. „Hann óskaði svo eft ir að draga sig út úr því 1968 og tók þá við sauð fénu. Eft ir það var ekki eig in legt fé lags bú hér þótt við höf um unn ið allt meira eða minna sam an eins og sveita sið ur var. Þetta voru svona 200­250 fjár alltaf hérna og þeg ar við byrj uð um fé lags bú­ skap inn 1947 voru kýrn ar 25 til 30 en þær voru um 40 þeg ar þær voru flest ar.“ Víf ill tók svo al far ið við bú­ inu þeg ar heilsu föð ur hans var far­ ið að hraka en hætti svo með kýrn­ ar um alda mót in 2000 og var þá far­ inn að huga að skóg rækt með rækt­ un skjól belta og fleiru. Í fé lags mál um fyr ir mjólk ur bænd ur Fljót lega fór Víf ill að starfa að fé­ lags mál um kúa bænda og var lengi við loð andi þau. Hann var í stjórn Mjólk ur sam lags Kjal ar nes þings, sem Hval fjarð ar strönd in til heyrði, síð ar Mjólk ur sam söl unn ar og Osta­ og smjör söl unn ar. „Það var búið að standa stríð um mjólk ur söl una í Reykja vík. Það setti svip sinn á bú­ skap kúa bænda hér á þessu svæði og reynd ar á Vest ur landi öllu. Ég kom inn í þessi fé lags mál þeg ar það var orð inn nokk ur frið ur um mjólk ur­ söl una. Sunn lend ing ar ætl uðu að leggja und ir sig Reykja vík ur söl una og gerðu það raun ar í krafti stærð­ ar sinn ar. Þeir komust hins veg­ ar ekki með mjólk ina yfir Hell is­ heið ina nema á sumr in og þá átt um við að út vega alla mjólk yfir vet ur­ inn. Það var alltaf mjólk ur skort ur í Reykja vík þeg ar þetta var og svo var lengi fram eft ir. Vanda mál in í mjólk­ ur fram leiðsl unni brunnu auð vit að á þeim sem voru í þess um störf um fyr ir sam tök mjólk ur fram leið enda. Osta­ og smjör sal an, á samt fleir um úr mjólkur iðn að in um héldu alltaf fundi á þeim stöð um sem mjólk­ ur stöðv arn ar voru. Þetta var mik­ il skipu lags vinna og við þurft um að ferð ast um land ið og fá menn til að fram leiða þá vöru sem mark að ur inn þurfti á að halda á hverj um tíma, ost­ um og smjöri, auk þess að sjá til þess að nóg væri til af öllu allt árið. Okk ur á þessu svæði var falið að sjá Reykja­ vík ur mark að in um fyr ir ný mjólk inni. Í þess um fé lags störf um kynnt ist ég mjólk ur fram leið end um um allt land og það var á kaf lega gef andi að starfa í þessu. Mað ur kynnt ist þarna mönn um sem voru framá menn á fleiri svið um í sín um sveit um, bæði skóg rækt ar störf um og öðru. Mað­ ur hef ur alltaf ver ið að rekast á þessa sömu jaxla í gegn um tíð ina og þá nán ast sama hver við fangs efn in hafa ver ið. Ég dró mig svo nán ast út úr öll um fé lags störf um þeg ar ég varð sjö tug ur.“ Skóg ar bóndi í ell inni Nú er Víf ill skóg ar bóndi. Hann fór inn í Vest ur lands skóga verk efn­ ið árið 2001. „Það var svo lít ið erfitt að kom ast þar inn en þeir tóku mig í sátt fyr ir rest. Þetta var ekki talið skóg rækt ar svæði hér en fram an af var bara tal að um á kveð in svæði þar sem rækta átti skóg. Ég hef ver ið að planta hér inn an við bæ inn, neð an við veg og nið ur að sjó. Ég hef mest plant að þarna sitka greni, stafa f uru, ösp, lerki og birki. Ég veit nú ekki ná kvæm lega um töl una á plönt un um sem ég hef sett nið ur en þetta er á 120 hekt ur um. Við höf um ekki sett meira en 2.500 plönt ur á hekt ara hér svo þetta get ur ver ið rúm lega 200 þús und plönt ur. Okk ur var ráð lagt hér að planta ekki þétt ar því reynsl­ an hefði ver ið sú að þar sem þétt ar hafði ver ið plant að var ekki far ið að grisja eft ir 10 ár eins og þarf. Menn voru of nísk ir á að fella trén og þá verð ur of þröngt um þetta.“ Víf ill seg ist frá upp hafi hafa starf­ að í Skóg rækt ar fé lagi Borg ar fjarð­ ar og ver ið þar í stjórn um tíma. „Þá voru menn að planta allt upp í 6.000 plönt um á hekt ara og svo sá mað ur menn grát andi yfir því ef fella átti ein hver tré þeg ar þurfti að grisja. Þess vegna fór um við í það að planta ekki þétt ar en 2.500 plönt um á hekt­ ara en þetta vex vel hérna. Við skóg­ ar bænd ur héð an af Vest ur landi fór­ um aust ur á Hér að á sín um tíma til að kynna okk ur góða reynslu bænda á Hér að inu af gróð ur setn ingu og feng um ýmis holl ráð þar.“ Ferja yfir Hval fjörð in frá 1927 Veg ur inn um Hval fjörð var ekki mik ið ek inn á upp vaxt ar ár um Víf ils enda veg ur inn lé leg ur og rút urn ar að norð an fóru yf ir leitt ekki lengra en í Borg ar nes í fyrstu og síð ar á Akra nes það an sem far þeg ar fóru sjó leið ina til Reykja vík ur. „Guð brand ur Thor­ laci us í Kala staða koti var lengi vel með ferju yfir Hval fjörð inn og flutti svona fjóra til fimm í einu á litl um vél báti sem hét Anna. Hann byrj aði á þessu um 1927 og var fram í stríð en þá vatn aði und an þessu því það var am ast við því að menn færu á sjó. Hann fór í öll um veðr um en helst að hon um væri illa við hval ina ef þeir voru á ferli. Það kom hing að stund­ um hval ur sem kall að ur var stökk­ ull. Þetta er stór höfr unga teg und og gjarn an með rauða slettu á haus eða hálsi. Hann stekk ur all ur upp úr sjón­ um og það var hætta af boða föll un­ um frá hon um þeg ar hann kom nið­ ur. Ég held að Guð brand ur hafi ein­ hvern tím ann hvekkst á hon um og ef hann sá þetta kvik indi fór hann ekki á sjó eða dreif sig strax í land. Þetta var nú ekki mik ið af fólki sem fór þetta þá en jafn nauð syn legt fyr ir þá sem voru á ferð inni að kom ast leið­ ar sinn ar. Hann fór frá Kala staða koti og lenti hin um meg in á Hval fjarð ar­ eyr inni eða far ið inn að Harð bala í Kjós en þar var hægt að leggj ast upp að klöpp og ganga í land.“ Víf ill í eld hús inu heima á Fer stiklu. Víf ill fram an við hús ið á Fer stiklu. Hann er fædd ur í kjall ara elsta hluta húss ins, sem er með ris inu. Víf ill byggði svo við hús ið árið 1965 þann hluta sem er lengst til hægri. Víf ill og fað ir hans á samt Gunn ari Ás geirs syni vöru bíl stjóra á Akra nesi. Þarna eru þeir ný bún ir að hlaða heyi á bíl Gunn ars í Garða landi á Akra nesi árið 1948. Þeir feðg ar fengu þá tún þar til af nota, lík lega á þeim stað sem Flata hverf ið stend ur núna. Kaffi hlé í hey skap á túni neð an við Hall gríms kirkju í Saur bæ en Víf ill hef ur lát ið sig mál efni þeirr ar kirkju varða alla tíð. Þeg ar mynd in var tek in hafði Dúfa kom ið á samt börn um að færa Vífli kaffi og með læti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.