Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Side 83

Skessuhorn - 24.11.2010, Side 83
83FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER                      Kaffi 59 Grundarfirði Jólaball Kaffi 59 verður haldið 25. desember og byrjar djammið kl. 23.59 Hin landsþekkta og margrómaða hljómsveit DRAUGABANARNIR halda uppi fjörinu og líkur ballinu kl. 04.00 Ekkert áramótaball verður haldið á Kaffi 59 Opnunartími Kaffi 59 um hátíðarnar: Þorláksmessa 10.oo-23.oo Aðfangadagur lokað Jóladagur 23.59-04.00 Annar í jólum 12.oo-23.oo Gamlársdagur lokað Nýársdagur 01.00-04.00 Kaffi 59 Grundarfirði sími 438-6446 Söngtónleikar Laugardaginn 27. nóvember kl. 16.00 mun Smári Vífilsson tenór halda einsöngstónleika í Borgarneskirkju. Undirleikur: Steinunn Árnadóttir. Smáralind og Kringlunni Verið velkomin við tökum vel á móti ykkur Sími 544-4220 - 568-4344 FULL BÚÐ AF FLOTTUM JÓLAFÖTUM Á GJAFVERÐI! S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Lauga seg ir þau Hörð ekki hafa haft mik inn hagn að af bú skapn um og unnu þau alla tíð sam hliða hon­ um inni í Grund ar firði. Hann var að beita og gera að fiski á með an hún vann í frysti hús inu. Árið 1985 tók Lauga síð an af drifa ríka á kvörð­ un þeg ar hún á kvað að opna búð. Hamra búð in var eins og gott kaup fé lag „Ég var með búð ina Hamra í Grund ar firði í tæp lega tutt ugu ár og var það einn besti tími ævi minn­ ar. Mér fannst þetta svo skemmti­ legt starf og ég lifði mig svo inn í það. Þetta var al veg meiri hátt ar. Allt byrj aði þetta þeg ar ég var að vinna fyr ir hann Palla son minn við smíð ar inni í Grund ar firði. Hann bað mig alltaf að panta fyr ir sig hina og þessa bygg inga vör una og úr því varð búð,“ seg ir Lauga er hún rifj­ ar upp árin í búð inni. Þar seldi hún með al ann ars bygg inga vör ur, máln­ ing ar vör ur og gjafa vöru en marg­ ir höfðu það að orði að Hamra­ búð in væri eins gott kaup fé lag, því þar væri allt til. Lauga stóð yf ir leitt sjálf vakt ina alla daga í búð inni en í gegn um all an rekst ur inn var hún nán ast að eins með tvær mann eskj­ ur í vinnu. Í kring um jól in skap að ist alltaf mik il stemn ing í búð inni og muna marg ir eft ir Laugu, jóla barn­ inu sjálfu, við af greiðslu borð ið með jóla eyrna lokka, blikk andi barm­ merki, pip ar kök ur á boðstóln um og jólatón list ina í bak grunni. „Það var alltaf mjög gam an í búð inni í kring­ um jól in; kirkjukór inn kom oft og söng fyr ir okk ur og svo var ég alltaf öðru hverju með fönd ur nám skeið í búð inni. Við vor um að mála á ker­ am ik og fleira en þessi nám skeið voru alltaf mjög vel sótt. Ég hef alltaf ver ið svo mik ið jóla barn en sé líka að það gera ekki all ir jafn mik­ ið úr jól un um og ég. Heildsal arn­ ir í búð inni tóku eft ir þess um jóla­ á huga mín um og voru marg ir farn­ ir að senda mér ým is legt í kring um jól in. Ég fékk til dæm is alltaf jólarós í máln ing ar fötu og heil an striga­ poka af konfekti. Ég föndra sjálf flest allt jóla skraut og finnst voða nota legt að bjóða barna börn un um í súkkulaði, smákök ur og jóla korta­ gerð á að vent unni.“ Nóg að gera alla vik una Eins og glögg ir les end ur hafa nú þeg ar gert sér grein fyr ir er Lauga mik il handa vinnu kona og er að eig­ in sögn á kafi í búta saumi, hekli og ýmsu öðru. „Ég hugsa að ég hafi próf að flest allt sem til er í handa­ vinnu. Var til dæm is lengi að mála og brenna ker am ik og postu lín. Á hug inn kvikn aði af al vöru vet ur­ inn 1949­1950 þeg ar ég var í Hús­ mæðra skól an um á Löngu mýri. Þar lærði ég með al ann ars að skera út, skar út hillu sem ég reynd ar kláraði ekki fyrr en árið 2002. Síð an hef ég alltaf gef ið barna börn un um búta­ saumsteppi þeg ar þau ferm ast,“ sagði Lauga sem hef ur í nógu að snú ast þó hún sé hætt að vinna. Tvisvar í viku er leik fimi eldri borg­ ara. Þá fer hún að sjálf sögðu alltaf í handa vinn una, bæna stund er í kirkj unni á mánu dög um, vina hús á mið viku dög um, hún er á gler l ist ar­ nám skeiði og að vinna fyr ir Rauða kross inn í Grund ar firði. „Það er nóg að gera hjá mér alla vik una. Við erum að eins byrj að ar í jó la und ir­ bún ingn um í handa vinn unni, vor­ um að föndra jóla kort í síð ustu viku. Svo vor um við að búa til konfekt í Vina hús inu,“ sagði Lauga að lok­ um sem seg ist sjálf ætla að byrja að skreyta um leið og jólafast an hefst. Jólag ard ín urn ar fái þó kannski að fara upp vik una áður. ákj Hér er 60 ára gamla upp skrifta bók in henn ar Laugu sem er að eins far in að láta á sjá. Hún byrj aði að skrifa í hana þeg ar hún var í hús mæðra skól an um. Ber serks eyri, upp eld is bær Laugu. Litli strák ur inn á mynd inni er fað ir henn ar, Guð­ mund ur Sig urðs son, en full orðna fólk ið eru amma henn ar og afi. Hér er Lauga með eitt nýjasta jóla­ skraut ið í safn inu, jóla dúk sem hún saum aði að sjálf sögðu sjálf. Lauga hef ur mik ið ver ið að mála og brenna ker am ik og postu lín. Hér er jólakanna úr postu líni sem hún gerði árið 2002. Bókin um Margréti í Dalsmynni Bráðskemmtileg og kemur öllum í gott skap. Bókaútgáfan Hólar holabok.is A N N A K R I S T I N E M A G N Ú S D Ó T T I R L Í F S S A G A M A R G R É T A R Í D A L S M Y N N I og liðugan talanda Með létt sk ap

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.