Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Side 87

Skessuhorn - 24.11.2010, Side 87
87FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER LJÓSMYNDARI: KRISTÍN JÓNSDÓTTIR MEÐ FULLRI REISN - FULL MONTY Í FÉLAGSHEIMILINU BRÚN, BÆJARSVEIT, BORGARFIRÐI / BORGARBYGGÐ LEIKSTJÓRI: MARGRÉT ÁKADÓTTIR NÆSTU SÝNINGAR: Föstudaginn 26. nóvember – 8. sýning Laugardaginn 27. nóvember - 9. sýning Þriðjudaginn 30. nóvember – 10. sýning Laugardaginn 4. desember – 11. sýning Sunnudaginn 5. desember – 12. desember Síðustu sýningar Ungmennafélagið Íslendingur sýnir gamanleikinn SÝNINGAR HEFJAST KL 20:30 - MIÐAVERÐ KR. 1.800 Miðapantanir í s: 437 1227 - 437 0013 – 661 2629 Langar þig að gefa öðruvísi og skemmtilega gjöf? Nýjung! Skyrkonfekt Gómsætur og girnilegur konfektmoli fylltur með skyri og hjúpaður hvítu súkkulaði. Fáanlegur í stykkjatali eða 6 stk saman í öskju. Rjómabúið Erpsstaðir framleiðir matvæli úr mjólk, beint frá býli. Rjómaísinn Kjaft-æði í fjölmörgum tegundum Sveitaskyr og sveitarjóma Girnilegan „Grikkja“ salatost með nokkrum tilbrigðum Hafðu samband og veldu góða gjöf handa vinum og vandamönnum. Pantanir á netfangið erpur@simnet.is eða í síma 868-0357 Anna Sigga og Stefa hafa um sjón með Breyttu út liti. Breytt útlit Tökum við pöntunum í Breytt útlit í Skessuhorni í símum 864-4520 (Stefa) og 899-7448 (Anna Sigga) Sýnishorn af því sem hægt er að gera: Ve stu rla nd sv eg ur Br ek ku lan d Lönd Ásar Teigar Álafoss verksmiðjusala Álafoss föt Best Sveinsstaðir Áhaldahús Reykjalundur Áslákur KFC Lögreglustöð Teigur Lyngás Sigurplast Ísfugl Álafossvegur sturlan dsve gur Varmár skóli Rey kjalu ndarvegur Engjavegur Varmá Reykjavegur Stóriteigur Víðiteigur Vö lut eig ur Völuteigur He lga fel lsv egu r Va rm ár ve gu r Skamma dalsvegur Dæ lus töð va rve gu rFurubyggð Grenibyggð Efribraut Neðribraut Litlikriki Litlikriki Sunnu kriki Tröllateigur Stó rik rik i Jón ste igu r Meltún Blómsturvellir Íþróttahús Sundlaug Hlégarður Háh olt Holt Reykjavegur Sorpa Hraunhús Mosatorg Gerplustræti Vefarastræti Reykjagarður Námskeið á Sveinsstöðum Mosfellsbæ. Hlín Eyrún Sveinsdóttir. Hlín Blómahús. Haustkransagerð með könglum og úr náttúrunni. Sýnikennsla og ráðgjöf. Er að taka niður pantanir og er miðað við 4-6 í ca 3 tíma kvöld eða eftirmiðdag. Verð : 12.000 allt efni innifalið, og þú ferð með krans heim. Léttar veitingar. Hlín Eyrún Sveinsdóttir S:5668700 og 8649559 Námskeið á Sveinsstöðum Mosfellsbæ. Hlín Eyrún Sveinsdóttir. Hlín Blómahús. Haustkransagerð með könglum og úr náttúrunni. Sýnikennsla og ráðgjöf. Er að taka niður pantanir og er miðað við 4-6 í ca 3 tíma kvöld eða eftirmiðdag. Verð : 12.000 allt efni innifalið, og þú ferð með krans heim. Léttar veitingar. Hlín Eyrún Sveinsdóttir S:5668700 og 8649559 Frum varp til um ferð ar laga sam þykkt í rík is stjórn Rík is stjórn in sam þykkti fyr ir helgi til lögu Ög mund ar Jón as son ar, sam­ göngu­ og sveit ar stjórn ar ráð herra, að senda þing flokk um stjórn ar flokk­ anna frum varp til nýrra um ferð ar­ laga og leita sam þykk is þeirra til að leggja það fram á Al þingi. Frum­ varp ið er alls 120 grein ar og fel ur í sér ýms ar breyt ing ar á nú gild andi lög um. Með al ný mæla í frum varp inu er að heim ilt verð ur að lækka sekt ir vegna um ferð ar laga brota um allt að 25% ef sak born ing ur get ur sýnt fram á að hann hafi haft tekj ur und ir lág­ marks laun um. Einnig eru breyt ing ar á á kvæð um um öku rétt inda flokka og gild is tíma öku skír tein is og verða þau mun ít ar legri en í nú gild andi lög um. Gert er ráð fyr ir að öku skír teini sem gef in verða út hér á landi eft ir 1. jan­ ú ar 2013 gildi í 15 ár. Þá verð ur sam kvæmt frum varp inu til hög un öku náms og öku kennslu breytt þannig að öku skól ar munu verða þunga miðj an í kennslu til öku­ rétt inda í stað sjálf stæðra öku kenn­ ara nú. Öku leyf is ald ur verð ur hækk­ að ur úr 17 í 18 ár. Gert er ráð fyr ir að ald urs mörk verði hækk uð í á föng um til árs ins 2015. Á ár inu 2016 verði 18 ára ald urs mark ið að fullu kom ið til fram kvæmda mið að við að frum­ varp ið verði að lög um þann 1. jan ú­ ar 2012. Regl ur um há marks hraða utan þétt býl is verða rýmkað ar og öku­ hraði á ak braut með bundnu slit lagi og fleiri en einni akrein er sam ræmd­ ur í 90 km á klst. Leyfi legt á feng is­ magn í blóði öku manns er lækk að í 0,2‰ en í nú gild andi lög um er við­ mið ið 0,5‰. Ekki er þó gert ráð fyr ir öku leyf is svipt ingu ef magn á feng is er milli 0,2‰ og 0,5‰ held ur ein ung is sekt. mm

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.