Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Síða 3

Skessuhorn - 21.11.2012, Síða 3
BÆNDAFUNDIR Á VESTURLANDI OG SUÐURLANDI Fræðslufundir um kjarnfóður og áburð með skemmtilegu ívafi Sláturfélag Suðurlands býður til bændafunda í samvinnu við DLG og YARA þar sem í boði eru fræðsluerindi um kjarnfóður og áburð. Allir velkomnir. Fundarstjóri verður Guðni Ágústsson. Léttar veitingar og góðgæti frá framleiðsludeildum SS í umsjá kvenfélags Borgarness og kvenfélagsins Einingar á Hvolsvelli. Jóhannes Kristjánsson eftirherma mætir á fundina og fer yfir stöðu helstu þjóðmála eins og honum er einum lagið. Fyrirlestrarnir verða þýddir eins og þurfa þykir auk þess sem glærur verða á íslensku. Fundirnir verða haldnir frá kl. 20:30 – 23:00 Hótel Borgarnesi fimmtudaginn 29. nóvember. Félagsheimilinu Hvoli föstudaginn 30. nóvember. DAGSKRÁ • Steinþór Skúlason, forstjóri SS Setur fundinn og ávarpar gesti. • Jakob Kvistgaard, framleiðslustjóri kjarnfóðurs hjá DLG Fóðrun mjólkurkúa og eldisgripa í Danmörku. Kjarnfóður frá dlg fyrir kýr og eldisgripi. Aðstæður til landbúnaðarframleiðslu í Danmörku og á Íslandi. Hvað skilur á milli? • Anders Rognlien, jarðræktarfræðingur hjá YARA Verðmæti túna í nútíma landbúnaði. Niðurstöður nýrra til- rauna. Mikilvægi brennisteins við nýtingu húsdýraáburðar. Yara og verndun umhverfis. Slátur fé lag Suðurlands sv f · Fosshá ls i 1 · 110 Reykjav ík · 575 6000 · www.ss . i s

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.