Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Page 23

Skessuhorn - 21.11.2012, Page 23
23MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Hljóm sveit in Valdi mar mun halda tón leika í Sam komu húsi Grund ar­ fjarð ar fimmtu dags kvöld ið 22. nóv­ em ber. Stór sveit Snæ fells ness mun einnig koma fram á tón leik un um. Stór sveit in er á fangi í Fjöl brauta­ skóla Snæ fell inga og er byggð á sam starfi tón list ar skól anna og FSN. Sveit in er skip uð 20 tón list ar mönn­ um á Snæ fells nesi. Bald ur Rafns son stjórn andi sveit ar inn ar seg ir hug­ mynd um tón leik ana hafa orð ið til á milli sín og með lima Valdi mars. „Valdi mar var með út gáfu tón leika í Gamla bíói í Reykja vík 16. nóv em­ ber sl. og ætla nú að kynna plöt una „Um stund" með því að ferð ast um land ið fram að jól um. Hljóm sveit in hef ur aldrei áður spil að á Snæ fells­ nesi og ég sagði þeim að það væri ekk ert ann að hægt en að koma og halda tón leika í þessu menn ing ar­ sam fé lagi sem Snæ fells nes er," seg ir Bald ur og bæt ir við: „Hug mynd in er að Stór sveit Snæ fells ness og Valdi­ mar muni eiga sam starf af ein hverju tagi á næsta ári. Það er ekki búið að ræða það frek ar." Þetta er ann­ að starfs ár sveit ar inn ar og búið er að skipa stjórn um sveit ina. Í stjórn inni eru að il ar tengd ir sveit ar fé lög un um á Snæ fells nesi. sko Efnt verð ur til upp lestr ar í Bóka­ safn inu á Akra nesi nk. föstu dag. Þá munu þeir Svav ar Gests son fyrr ver andi þing mað ur, ráð herra og for mað ur Al þýðu banda lags ins og Úlf ar Þor móðs son rit höf und­ ur lesa upp úr ný út gefn um bók um sín um. Svav ar les upp úr sjálfsævi­ sögu sinni Hreint út sagt en Úlf ar úr skáld sögu sinni Box ar inn. Í bók sinni lít ur Svav ar yfir far­ inn veg og ræð ir með al ann ars um póli tíska sigra og ó sigra, náms ár sín í Aust ur­Þýska landi, blaðmanna­ störf á Þjóð vilj an um, flokka drátt­ um á vinstri væng ís lenskra stjórn­ mála en einnig fjöl skyld mál og kynni af hin um ýmsu sam ferða­ mönn um. Skáld saga Úlf ars seg­ ir hins veg ar frá syni nokkrum sem seg ir sögu föð ur síns, manns af margri gerð. Inn í frá sögn ina flétt ast lit rík ar ör laga sög ur ým­ issa ætt ingja; mis ind is manna, sér­ stæðra kvenna, laun barna og ungs fólks sem þurfti að þola sumt af því versta sem líf ið skap ar mönn um. Það er á huga fólk um þjóð mál og bók mennt ir sem efn ir til upp lest­ urs ins en hann hefst kl. 20. hlh Senn hefst tón leika röð sem Regína Ósk söng kona fer fyr­ ir og heit ir „Jól in alls stað ar." Flutt ir verða ljúf ir og fal leg­ ir tón ar þar sem mest megn is verða flutt gömlu góðu jóla lög­ in sem fólk ólst upp við upp við. Þetta er lík lega ein viða mesta tón leika ferð árs ins þar sem 19 kirkj ur verða heim sótt ar í öll um lands hlut um. Þar verða Regína Ósk, Guð rún Árný, Guð­ rún Gunn ars og Jógv an Han­ sen í far ar broddi á samt fjór um hljóð færa leik ur um og barna kór frá hverj um stað. Mark mið ið er að þetta verði fal leg ir jólatón­ leik ar þar sem gleði, glens og há tíð leiki fer sam an. Tón leika röð in er um allt land en hefst í Ó lafs vík ur­ kirkju 28. nóv em ber klukk­ an 21:00 og þann 30. nóv em­ ber verða mið næt ur tón leik ar í Stykk is hólms kirkju sem hefj­ ast klukk an 23:00. Miða sala er á www.midi.is og einnig verð­ ur hægt að kaupa miða við inn gang inn allt að tveim ur klukku stund um fyr ir tón leika. Í til efni af tón leika röð inni verð ur einnig gef in út geisla­ plata með flest um lögunum. Yfirlit yfir alla tón leik ana er hægt að sjá á heima síð unni www.jolinallsstadar.is og á Face book. Frétta til kynn ing Út skrift ar fé lag ið á Bif röst hef ur gef ið út jóla kort til styrkt ar nem­ end um sem ljúka námi næst kom­ andi haust. Það sem ein kenn ir þessi jóla kort eru ekki bara fjór ar af skap­ lega fal leg ar mynd ir frá Bif röst að vetri til, sem Á gúst G. Atla son tók, held ur fóru nem end ur út fyr ir kass­ ann og breyttu þeir þeim hefð­ bundna texta sem hef ur ver ið í jóla­ kort um hing að til. Fengu út skrift­ ar nem ar leyfi frá Guð björgu og Ingi björgu Berg sveins dætr um til að not ast við ljóð móð ur þeirra, Guð­ rún ar Jó hanns dótt ur (1892­1970) frá Braut ar holti. En Guð rún ólst upp á bæn um Sveina tungu í Borg­ ar firði. Eru lið in 120 ár frá fæð ingu henn ar. Ljóð ið er af skap lega fal legt og er fólk al mennt mjög spennt að breyta til. Ham ingj an gefi þér gleði leg jól, gleðji og verndi þig mið vetr ar sól, brosi þér him in inn heið ur og blár og hlý legt þér verði hið kom andi ár. Þeir sem vilja nálg ast jóla kort­ in eru beðn ir um að pant a þau með því að senda póst á utskrift@bifrost. is eða hringja á há skóla skrif stof una í síma 433­3000. -frétta til kynn ing Mið viku dags kvöld­ ið 28. nóv em ber kl. 18­22 verð ur opið hús í Hespu­ hús inu við Anda­ kíls ár virkj un. Þar verð ur í heim sókn hnappa gerð ar kon­ an Elín frá Hos i ló á Sel fossi sem verð­ ur með hnappa­ gerð ar vél ina sína og sýn ir gest um hvern ig hnapp ar eru yf ir dekkt ir með fisk roði frá Sjáv­ ar leðri frá Sauð­ ár króki. Hnapp arn ir eru ein stak­ lega fal leg ir á prjóna­ og heklvör­ um. Einnig er hægt að yf ir dekka hnappa sam kvæmt sér ósk um gesta. Guð rún Bjarna dótt ir verð ur svo með jurta lit að band í pott un um og fræð ir gesti um jurta lit un ar hefð ina. Það verð ur heitt á könn unni og rús­ ínu kök ur í boði Hos i ló og Hespu­ húss ins. Gest um er vel kom ið að mæta með hann yrð ir og eyða hjá okk ur góðri stund. Leið ar lýs ing að Hespu hús inu: Ekið er upp Borg ar fjarð­ ar braut og beygt til hægri þar sem seg ir Skorra dal ur (508), þá er ekið um það bil 3 km og beygt til hægri hjá skilti sem seg ir Anda­ kíls ár virkj un tengi virki og ekið í mín útu. Hespu hús ið er þriðja hús frá skemmu á vinstri hönd. Stefn ið á hús ið með allt of mikl um jóla ljós­ um og þá eruð þið á rétt um stað. -frétta til kynn ing Föstu dag inn 16. nóv em ber voru tíu mán uð ir frá því Sig ur steinn Gísla­ son féll frá eft ir erf ið veik indi. Steini Gísla knatt spyrnu mað ur, leik mað­ ur ÍA og KR, var mik ill gleði gjafi bæði inn an vall ar sem utan. Ás laug Fjóla Magn ús dótt ir æsku vin kona Steina og Önnu El ín ar eft ir lif andi eig in konu hans, hef­ ur unn­ ið að lagi á s a m t góðu fólki í minn­ ingu hans og er t e x t i n n b y g g ð u r á orð um Steina ,,Ef þið ætlið að gráta, haf ið það þá gleði tár vegna góðr ar minn inga." Ás laug fékk Krist ján Hreins son til að gera ís lensk an texta við lag­ ið ,,What If," sem er úr mynd inni Christmas Carol en lag ið nefn ist á ís lensku Gleði tár. Lag ið er nú fá an­ legt á tonlist.is og fer all ur á góð inn af sölu þess í fram tíð ar sjóð barn­ anna hans Steina og Önnu El ín ar. Það er Ás laug Fjóla Magn ús dótt­ ir sem syng ur lag ið, Dan Cassidy spil ar á fiðlu, Jó hann Hjör leifs son á tromm ur, Pét ur Val garð Pét urs­ son spil ar á gít ar og Kór Ástjarn­ ar kirkju í Hafn ar firði syng ur bak­ radd ir. Birg ir Jó hann Birg is son út­ setti og sá um upp tök ur og hljóð­ vinnslu. þá Næst kom andi laug ar dags kvöld munu Fjalla bræð ur og Lúðra sveit Vest manna eyja blása til tvennra tón leika í Há skóla bíói. Á þeim verð ur með al ann ars frum flutt í fyrsta skipti á sviði í full um skrúða lag ið Ís land sem er hluti af verk­ efn inu Þjóð lag sem 20.000 manns af öllu land inu hafa nú þeg ar tek ið þátt í. Á svið inu í Há skóla bíói verða yfir 100 manns. Gest ir Fjalla bræðra og lúðra sveit ar manna verða Sverr­ ir Berg mann og Magn ús Þór Sig­ munds son. -frétta til kynn ing Frum flytja lag ið um Ís land Hljóm sveit in Valdi mar. Tón leik ar með Valdi mar og Stór sveit Snæ fells ness Hnapp ar Hos i ló í Hespu hús inu Gleði tár í minn ingu Steina Gísla Bóka safn Akra ness. Svav ar Gests son og Úlf ar Þor móðs son lesa úr verk um sín um Eitt af kort un um sem út skrift ar fé lag ið er að selja. Jóla kort frá Bif röst Jól in alls stað ar á Snæ fells nesi

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.