Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Qupperneq 27

Skessuhorn - 21.11.2012, Qupperneq 27
27MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Ég hef lengi haft mik inn á huga á hvað það er sem ein kenn ir góða og vonda stjórn sýslu og hverj ar eru or­ sak ir og af leið ing ar þess hvor leið­ in þar er far in. Ég hef unn ið nokk­ uð lengi í ís lenska stjórn kerf inu, hjá ríki og sveit ar fé lagi og kynnst ýmsu þar af eig in raun. Þá varð þessi á hugi til þess að ég skrif aði loka rit gerð í fram halds námi í lög fræði um spill­ ingu (http://www.lunduniversity.lu.se /o.o.i.s?id=24965&postid=1554916 ). Ég er sann færð ur um að það sé bráð nauð syn legt að all ir velti þessum mál um fyr ir sér og veiti þeim sem treyst er til að gæta hags­ muna al menn ings, stjórn mála­ mönn um og stjórn kerf inu, virkt að hald að þessu leyti. Ég þreyt ist seint á að segja skoð un mína á þess­ um mál um og eru ein hverj ir ör ugg­ lega orðn ir hund leið ir á að hlusta á það en ég get samt ekki stillt mig um að fjalla svo lít ið um þessi mik il­ vægu mál hér. Góð stjórn sýsla í þágu al menn­ ings þrífst því að eins að póli tíkus­ ar stilli sig vel um að nota vald sitt og á hrif og þrýst ing til að hafa á hrif á á kvarð an ir og verk lag í ó póli tíska stjórn kerf inu. Til að geta það þarf stjórn mála mað ur oft að hafa sterk bein því að hann er sjálf ur und­ ir marg vís leg um þrýst ingi frá ein­ stak ling um og/eða hags muna hóp­ um sem vilja beita hon um fyr ir sig. Sveit ar stjórn ar menn hafa vald til að móta stefnu, leggja lín ur og taka á kvarð an ir á form leg um fund um í ráð um, nefnd um og stjórn um. Það er síð an hlut verk hins ó póli tíska stjórn kerf is og þeirra sem þar starfa að hrinda þeim í fram kvæmd. Það er líka hlut verk þeirra sem á byrgð bera í hinu ó póli tíska stjórn kerfi, en alls ekki póli tíku s anna, að á kveða hvern ig best er skipa starfs fólki til verka eft ir hæfni hvers og eins og haga verk lagi þannig að al menn­ ing ur fái sem besta þjón ustu. Það er afar mik il vægt að stjórn mála­ menn skilji þetta og virði. Sem bet­ ur fer er það svo að marg ir gera það, aðr ir hvorki skilja þetta né virða og of marg ir skilja þetta en virða alls ekki. Í ís lensku sam fé lagi er al geng ast að veg ið sé gegn þess ari mik il vægu að grein ingu póli tík ur og ó póli tískr­ ar stjórn sýslu með af skipt um póli­ tíkusa af ráðn ing um í störf í ó póli­ tíska stjórn kerf inu eða á kvörð un um varð andi verka skipt ingu og skip an ein stakra starfs manna þar (stöðu­ hækk an ir o.þ.h.). Reynsla mín af stjórn sýslu störf um styð ur að sú sé raun in. Þar sem vel er að verki stað­ ið láta stjórn mála menn þá sem bera á byrgð á dag legri stjórn hins ó póli­ tíska stjórn kerf is ráða því hvern­ ig starfs fólki er skip að til verka og gera að eins þá kröfu til þeirra að hæfni ein stakra starfs manna ráði verka skipt ingu og fram gangi þeirra í starfi. Þar sem illa er að þessu stað ið beita stjórn mála menn völd­ um sín um, á hrif um og þrýst ingi til að hafa á hrif á hverj ir eru ráðn ir til starfa hjá hinu ó póli tíska stjórn kerfi og hvar ein stök um starfs mönn um er skip að til verka. Stund um telja hlut að eig andi stjórn mála menn sig vita best um hæfni og van hæfni ein­ stakra starfs manna í stjórn kerf inu og auð vit að láta þeir alltaf í veðri vaka að af staða þeirra ráð ist af þessu og engu öðru því að eng inn vill jú gang ast við spill ingu sinni. En þeg­ ar grannt er skoð að eru af skipti af þessu tagi í raun langoft ast ein hvers kon ar greið vikni sem bygg ist á teng­ ing um af ein hverj um toga (skyld­ leiki, vin fengi, stjórn mála flokk ur/­ skoð un, að ild að fé lagi o.fl.), við hlut að eig andi ein stak ling eða þá ó vild gagn vart hon um eða öðr um sem hlut eiga að máli. Og í litl um sam fé lög um er ná lægð in mik il og teng ing arn ar ó hjá kvæmi lega mikl­ ar og marg vís leg ar. Í einka lífi fólks er greið vikni við vini og ætt rækni góð og fal leg en í stjórn mál um og stjórn sýslu er þetta af skap lega vont og oft ast hrein og klár spill ing. Um ráðn ing ar í störf hjá ríki og sveit ar fé lög um gilda lög og ít ar leg­ ar regl ur sem ætl að er að stuðla að því að ein ung is hæfni ein stak linga til að gegna starfi ráði því hverj ir fá störf in. Það er lög brot að láta ein­ stak ling gjalda eða njóta skyld leika, (ó)vináttu eða ann arra slíkra teng­ inga eða skoð ana sinna þeg ar ráð­ ið er í starf. Það er því grafal var legt mál þeg ar for stöðu mað ur stofn­ un ar og/eða stjórn mála mað ur vill ekki skilja eða virða þetta reglu verk. Ná kvæm lega það sama á við þeg­ ar á kvarð an ir eru tekn ar um skip­ an starfs manna til verka og stöðu­ hækk an ir. Ef þess ar regl ur eru ekki virt ar er ekki ein ung is um að ræða al var legt brot gagn vart við kom andi ein stak ling um. Svona brot vega nefni lega einnig mjög al var lega gegn hags mun um alls al menn ings sem á ský laus an rétt á því að hæf­ asta fólk ið, sem kost ur er á hverju sinni, velj ist til starfa fyr ir hann. Og að sjálf sögðu er það svo að ef fólk hef ur ekki trú á því að ráðn ing ar í störf í hinu ó póli tíska stjórn kerfi ráð ist ekki ein ung is af hæfni, held­ ur af teng ing um og greið vikni er mjög mik il hætta á því að hæft fólk sæk ist síð ur eft ir stör f un um. Og ef starfs fólk í hinu ó póli tíska stjórn­ kerfi veit af reynslu að fram gang­ ur þess í starfi ræðst ekki af hæfni þess og dugn aði held ur af teng­ ing um eða vel vild eða ó vild póli­ tíkusa er mik il hætta á að það dragi úr fram taki þess og metn aði og þar með drif krafti alls stjórn kerf is ins. Það get ur nefni lega þá ver ið væn­ legri kost ur fyr ir starfs mann að bíða ró leg ur og vona að hann njóti þess þeg ar ein hver hon um tengd ur eða vel vilj að ur fær póli tískt vald í stað þess að sanna hæfni sína með fram­ taki, dugn aði og kjarki. Stjórn mála­ menn bera því mikla á byrgð á að fara þannig með þau völd og á hrif sem þeir hafa í krafti stöðu sinn­ ar að svona hug ar far mynd ist ekki í stjórn kerf inu. Stjórn mála menn hafa þó að sjálf sögðu mis sterk bein og eru mis merki leg ir eins geng ur og stand ast freist ing arn ar mis vel. Það er því mjög mik il vægt að al­ menn ing ur fylgist vel með störf um þeirra, orð um og verk um og veiti þeim að hald. Nokk ur orð um al manna hags­ muni, sér hags muni og góða og vonda hags muna gæslu í annarri grein. Árni Múli Jón as son. Pennagrein Póli tík in og góð og vond stjórn sýsla Ég hef und an far in ár unn ið að bæj­ ar mál um á Akra nesi, sú reynsla er dýr mæt og hef ur opn að augu mín fyr ir því að breyt inga er þörf og við get um breytt. Það tók mig þó tölu­ verð an tíma að taka á kvörð un um hvort ég ætti að gefa kost á mér í 3. sæti á lista Fram sókn ar flokks­ ins fyr ir kom andi al þing is kosn ing­ ar. Stjórn mál in þurfa fólk sem er virki lega búið að berj ast fyr ir sínu og hef ur reynt það á eig in skinni hversu erfitt það er að láta hlut ina ganga á Ís landi í dag. Ég fann fyr­ ir mikl um stuðn ingi úr ýms um átt­ um sem hvatti mig til að taka þessa á kvörð un. Al menn ar að gerð ir í skulda mál um Ég vil sjá fram á að gerð ir á skulda­ vanda heim il anna og það eru til leið ir í þeim mál um. Við verð um að ráð ast í al menn ar að gerð ir í skulda­ mál um, líkt og Fram sókn ar flokk ur­ inn hef ur lagt til. Það er rétt læt is­ mál að leið rétta í búða lán ein stak­ linga eða færa höf uð stól lána aft ur um á kveð inn tíma, fyr ir þann tíma áður en verð bólg an át upp stór­ an hluta af eign um lands manna. Lík lega hugs ar ein hver, hvar á að fá pen inga til að fram kvæma þessa hluti? Við verð um að for gangs raða mál um að eins öðru vísi en gert er í dag. Við verð um að horfast í augu við það að þetta á stand geng ur ekki leng ur. Það bæt ist stöðugt í þann hóp sem þarf fjár hags að stoð frá sveit ar fé lög um, og það kost ar þjóð­ fé lag ið gríð ar leg ar fjár hæð ir. Blás um lífi í at vinnu mál in At vinnu mál eru eitt mik il væg asta mál þjóð ar inn ar, og ég vil leggja mitt af mörk um við að efla at­ vinnu upp bygg ingu í land inu. Það verð ur að koma stór um verk efn­ um af stað í t.d. bygg ing ar iðn aði og koma þannig lífi í iðn að inn á Ís landi á ný. Það þarf að bæta um­ gjörð lít illa og með al stórra fyr­ ir tækja, og síð an þurf um við að nýta auð lind ir okk ar til at vinnu­ upp bygg ing ar. Við höf um þurft að horfa á eft ir alltof mörgu góðu fólki fara úr landi því það eru ekki næg at vinnu tæki færi á Ís landi. Al­ þingi þarf að vinna með at vinnu­ líf inu, en ekki á móti því. Erum við ekki öll sam mála um að við vilj um fá fólk ið okk ar heim, þar sem það skil ar ýms um tekj um af laun um sín um inn í þjóð ar bú ið á ný. Stönd um vörð um þá sem eiga í vök að verj ast Það verð ur að standa vörð um þá sem standa ekki jafn fæt is al menn­ ingi í þjóð fé lag inu og tryggja stöðu þeirra. Það á fé lags lega kerf ið að gera en þar er víða pott­ ur brot inn. Það eru alltof marg­ ir sem lenda á milli í kerf inu. Það eru marg ir sem hafa á gæt ar tekj ur en ná eng an veg inn end um sam­ an, en eru komn ir yfir öll við mið­ un ar mörk sem snúa að fé lags að­ stoð. Tekj ur þeirra duga hins veg­ ar rétt fyr ir því að borga af stökk­ breytt um lán um og varla það. Þetta sama fólk á ekki rétt á fjár­ hags að stoð því kerf ið eins og það virk ar núna, skoð ar tekju hlið­ ina, en tek ur ekki mið af skulda­ stöðu. Fé lags lega kerf ið þarf að vera hvetj andi þannig að fólk sjái hag sinn í að vinna í stað þess að gef ast upp. Mál efni láns manna ­ LÍN Mennt un er lang tíma fjár fest ing, og því verð ur að tryggja stöðu náms­ manna með al menn um að gerð um. Af hverju er kerf ið eins og það er? Af hverju skerð ast náms lán ef fólk reyn ir að vinna á fullu yfir sum ar ið eða reyn ir að vinna með skóla yfir vet ur inn til að reyna að bjarga sér? Það eru marg ir sem taka náms lán sem ná ekki end um sam an á lán­ un um og reyna því að bjarga sér með vinnu með skóla, en það kem­ ur í haus inn á þeim með skert um náms lán um. Við verð um að gera okk ur grein fyr ir því að það eiga ekki all ir fjár hags legt bak land og þurfa því ein göngu að treysta á sig sjálfa, og sum ir treysta sér ekki í nám vegna þessa. Vilj um við ekki hvetja fólk til að mennta sig, óháð stétt og stöðu? Ger um okk ur grein fyr ir því að Lána sjóð ur inn er ekki styrkt ar sjóð ur, fólk borg ar lán in til baka. Þessi mál eru mér of ar lega í huga auk fjölda ann arra. Ís land er land tæki fær anna, og ég er til bú in í að leggja mikla vinnu í að finna lausn­ ir á þess um og svo mörg um öðr um mál um. Það geri ég ekki ein. Það ger ist með sam vinnu við það góða fólk sem ég mun vinna með í að­ drag anda al þing is kosn inga, og síð­ an með sam starfi við þá að ila sem vilja sjá breyt ing ar á ís lensku sam­ fé lagi. Elsa Lára Arn ar dótt ir, grunn- skóla kenn ari við Brekku bæj ar skóla á Akra nesi. Höf. gef ur kost á sér í 3. sæti á fram boðs lista Fram sókn ar flokks ins í Norð vest ur kjör dæmi. Pennagrein Af hverju ég? Nor ræn bóka­ söfn hafa bund ist sam tök um und­ an far in 15 ár og hvatt til hvers kyns starfs og við­ burða, sem stuðl­ að gætu að við­ haldi sagna hefð­ ar, upp lest urs og rækt un nor rænna bók mennta. Val­ in hef ur ver ið vika í nóv em ber, sem kall ast Nor ræna bóka safna vik­ an. Talið er að þátt töku söfn þetta árið hafi náð tveim ur þús und um vítt og breitt um Norð ur lönd. Þar var gest um boð ið til upp lestra fyrst og fremst, en einnig til ýmis kon­ ar við burða í sama augna miði. Svo skemmti lega vill til að alloft lend ir Dag ur ís lenskr ar tungu í sömu viku og því ein boð ið að flétta mark mið­ in sam an. Snorra stofa stofn aði af þessu til­ efni til á nægju legr ar sam vinnu við leik­ og grunn skól ana, Hnoðra­ ból og Grunn skóla Borg ar fjarð­ ar. Fyrsta dag vik unn ar, mánu dag­ inn 12. nóv em ber lögðu all ir krakk­ ar Hnoðra bóls og yngstu nem end­ ur Grunn skól ans á Klepp járns­ reykj um leið sína í bók hlöð una, þar sem boð ið var upp á upp lest ur og söng. Það var Þor vald ur Jóns son í Brekku koti, sem miðl aði til þeirra broti úr Dýr un um í Hálsa skógi og lék þar við hvern sinn fing ur eins og hon um er lag­ ið. Að því loknu tóku krakk arn ir því feg ins hendi að fá að skoða sig um og líta í bæk ur safns ins. Þunga miðja vik unn ar var svo heim sókn rit höf und ar ins Krist­ ín ar Steins dótt ur, sem las úr nýrri bók sinni fyr ir gesti Prjóna­bóka­ kaffis úr nýrri bók sinni um hina þrótt miklu og keiku Bjarna­Dísu, sem uppi var á 19. öld og varð síð­ ar efni við ur margra harð neskju­ legra þjóð sagna. Á Degi ís lenskr­ ar tungu heim sótti Krist ín svo all­ ar deild ir Grunn skóla Borg ar fjarð­ ar og dvaldi um stund með nem­ end um við sagna brunn inn, sagði sög ur, sýndi mynd ir og ræddi við nem end ur. Krist ín hef ur skrif að fjöld ann all an af bók um fyr ir börn, með al ann ars hef ur hún fært Harð­ ar sögu Hólm verja í bún ing fyr ir þau. Bók ina kall ar hún Víta hring. Heim sókn Krist ín ar átti sinn þátt í að gera Dag ís lenskr ar tungu að há tíð is degi og þjón aði sann ar lega sett um mark mið um við rækt un tungu og menn ing ar. je Dval ið við sagna brunn inn í ljósa skipt un um

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.