Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012
Hvað finnst þér um
skamm deg ið?
Kon ráð Axel Gylfa son
Það er erfitt að vakna í skamm
deg inu.
Freyja Ragn ars dótt ir Ped er sen
Það er þreyt andi en stund um
kósý.
Guð mund ur Frið rik Jóns son
Meiri tími til að sofa.
Magda lena Sig urð ar dótt ir
Birt an er skemmti legri.
Stella Björg Blön dal
Til breyt ing frá sumr inu.
Spurning
vikunnar
(Spurt í Grunn skóla Borg ar-
fjarð ar á Klepp járns reykj um)
Ný lega héldu þrír fé lag
ar úr Borg ar nesi norð
ur fyr ir Bröttu brekku til
að leið beina Dala mönn
um í boccia. Heima menn
tóku leið bein ing um vel og
sýndu strax at hygl is verð
til þrif í fyrsta leikn um eft ir
mark viss ar æf ing ar. Æf ing
arn ar fóru fram í Dala búð
und ir leið sögn Ingi mund
ar Ingi mund ar son ar. Von ir standa
til að lið úr Búð ar dal keppi á móti í
Borg ar nesi í lok þessa mán að ar.
mm/ii
Stef án Jó hann Brynj ólfs son nem
andi í Varma lands deild Grunn skóla
Borg ar fjarð ar náði góð um ár angri
á móti Fim leika sam bands Ís lands
sem fram fór á Ak ur eyri um síð ustu
helgi. Stef án vann til silf ur verð
launa í þrem ur af alls sex keppn is
grein um sem hann tók þátt í. Þetta
var í keppni á boga hesti, hringj um
og svifrá. Í sam an lagðri stiga keppni
náði Stef án þriðja sæti með 85,2
stig. Stef án kepp ir í 4. þrepi í flokki
11 ára. Hann æfir fim leika með
Í þrótta fé lag inu Gerplu í Kópa vogi
og kepp ir jafn framt und ir merkj um
fé lags ins, þar sem fim leik ar eru ekki
stund að ir í Borg ar firði. For eldr ar
hans eru þau Brynjólf ur Tóm as son
nemi í lög fræði á Bif röst og Hólm
fríð ur Ólöf Ás munds dótt ir kenn
ari hjá Varma lands deild GBF en
þau aka Stef áni á æf ing ar í Kópa
vogi fjór um sinn um í viku og segj
ast í gríni vera einn helsti styrkt ar
að ili N1.
hlh
Síð ast lið ið mánu
dags kvöld var stofn
fund ur meist ara
flokks kvenna á Snæ
fells nesi í knatt spyrnu
h a l d inn í í þrótta hús inu í Ó lafs
vík. Rúm lega 20 manns mættu á
fund inn þar sem ein róma var sam
þykkt að not ast við Vík ings nafn
ið á hinu nýja liði og þá miklu vel
vild sem því fylg ir. Einnig voru
gerð drög að stjórn þar sem Sveinn
El ín bergs son verð ur for mað ur en
einnig í stjórn inni eru Jónas Gest
ur Jón as son, El ín rós Jóns dótt ir og
Krist inn Jón as son. Gunn ar Örn
Arn ar son fram kvæmda stjóri m.fl.
Vík ings sagði í sam tali við Skessu
horn að í grunn inn séu þetta stelp
ur úr 2. og 3. flokki á Snæ fells
nesi og að eldri og reynd ari leik
menn ætli að verða þeim til halds
og trausts. „Um næstu helgi er Ís
lands mót kvenna í Fut sal í Ó lafs
vík og í fram haldi af því verða und
ir rit að ir samn ing ar við stelp urn ar
og æf ing um fjölg að," seg ir Gunn
ar Örn. sko
Karla lið Snæ fells
átti erf ið an leik
fyr ir hönd um þeg
ar lið ið heim sótti
Ís firð inga í KFÍ sl.
sunnu dags kvöld. Ís
firð ing ar byrj uðu leik
inn bet ur og höfðu meira og minna
yf ir hönd ina í fyrri hálf leik. Stað
an í hálf leik var 39:35 fyr ir heima
menn. Hólmar ar stokk uðu sín spil
í hálf leik og mættu mun á kveðn ari
til leiks í seinni hálf leik. Eft ir jafna
byrj un í þriðja leik hluta brast vörn
heima manna und an þungri sókn
Snæ fells. Gest irn ir gengu á lag ið,
upp skáru níu stiga for ystu 62:53 í
lok leik hlut ans. Eft ir leik ur inn var
auð veld ur fyr ir að komu menn og
var sig ur inn Snæ fells þeg ar flaut að
var til leiksloka. Loka stað an 74:87
fyr ir Snæ felli.
Stiga skor Hólmara var þannig að
Jay Threatt skor aði 23 stig, Sveinn
Dav íðs son var með 18, Asim
McQueen 13, Jón Ó laf ur Jóns
son 12, Ó laf ur Torfa son 10, Pálmi
Freyr Sig ur geirs son 5, Haf þór Ingi
Gunn ars son 4, Stef án K. Torfa son
4 og Jó hann Krist ó fer Sæv ars son 1.
Snæ fell er þar með kom ið á fram í
Lengju bik arn um en lið ið end aði í
efsta sæti Brið ils með 10 stig. Lið
ið mæt ir Grind vík ing um í und an
úr slit um bik ars ins á föstu dag inn.
Báð ir und an úr slita leik ir bik ars
ins sem og úr slita leik ur fara fram
í Stykk is hólmi, en úr slita leik ur inn
sjálf ur verð ur á laug ar dag inn.
hlh
Sex ung menni frá Akra nesi voru á
dög un um val in í ung menna lands
liðs hópa KSÍ. Andri Adolphs son og
Hall ur Flosa son voru með al 45 sem
Eyjólf ur Sverr is son þjálf ari U21
árs lands liðs ins í knatt spyrnu valdi
til æf inga. Ver on ica Þórð ar dótt ir og
Aníta Sól Á gústs dótt ir voru vald ar
í U17 lands liðs hóp inn og þær El
ísa El vars dótt ir og Eyrún Eiðs dótt
ir í U19 hópn um. Lands liðs þjálf ar
arn ir Úlf ar Hin riks son og Ó laf ur
Þór Guð björns son völdu í kvenna
lands liðs hópana. þá
Skalla grím ur lék
gegn Kefla vík sl.
fimmtu dag suð ur
með sjó á heima
velli hinna síð ar
nefndu í Dom in os
deild karla í körfu bolta.
Jafnt var með lið un um í upp hafi
leiks í fyrsta leik hluta og höfðu
Borg nes ing ar eins stigs for skot að
hon um lokn um, 21:22. Kefl vík ing
ar spýttu í lóf ana í öðr um leik hluta
og léku fast an varn ar leik gegn gest
un um sem fundu fáar leið ir að körfu
Kefl vík inga. Þetta leiddi til þess að
Kefl vík ing ar náðu þægi legri for ystu
í hálf leik, 48:32. Skalla gríms menn
bættu leik sinn í síð ari hálf leik.
Kefl vík ing ar við héldu for ystu sinni
fyrst um sinn í þriðja leik hluta, en
gest irn ir náðu þó að minnka mun
inn um nokk ur stig í 66:54 áður en
leik hlut inn var all ur. Í loka leik hlut
an um virt ust Borg nes ing ar ætla að
ná að jafna leik inn og náðu að saxa
á for skot Kefl vík inga í fjög ur stig
þeg ar rúm lega mín úta var eft ir af
leikn um. Lengra komust gest irn ir
ekki og sigr uðu Kefl vík ing ar með
níu stig um, 81:72.
Ham inn Qu ain tance var at
kvæða mest ur í liði Skalla gríms með
29 stig og heil 19 frá köst. Car los
Med lock kom næst ur með 26 stig,
Páll Axel Vil bergs son skor aði 9,
Sig mar Eg ils son 6, Trausti Ei ríks
son 1 og Birg ir Þór Sverr is son 1.
Skalla gríms menn verma nú sjötta
sæti Dom in os deild ar inn ar með sex
stig.
Næsti leik ur liðs ins í deild inni fer
fram á Sauð ár króki á fimmtu dag
inn en þá mæt ir lið ið heima mönn
um í Tinda stól. hlh
Nú um helg ina fór fram fyrri hluti
riðla keppn inn ar á Ís lands móti inn
an hús í fut sal. Spil að var í Í þrótta
húsi Snæ fells bæj ar. Var þetta fyrra
mót ið í B riðli karla en þar eru
á samt Vík ingi Ó lafs vík, Umf.
Grund ar fjörð ur, Fylk ir og Stálúlf
ur. Mik il stemn ing var á mót inu og
greini legt að öll lið in ætl uðu sér
sig ur í hverj um leik og ekk ert ann
að. Það var Vík ing ur Ó lafs vík sem
varð efst ur eft ir að hafa unn ið alla
sína leiki. Mynd in er tek in í leik
Vík ings við Grund ar fjörð en ung
ir leik menn Grund ar fjarð ar liðs
ins gáfu allt í leik inn og áttu góða
spretti á móti úr vals deild ar liði Vík
ings Ó lafs vík ur. Seinni hluti riðla
keppn inn ar fer fram í Fylk is höll
inni eft ir hálf an mán uð. þa
Vík ing ur/Reyn ir
hafn aði í öðru sæti
í körfu bolta um
helg ina, en þá fór
fram fjöl liða mót á
Ís lands móti í B riðli
drengja í 7. flokki í
Í þrótta húsi Snæ
fells bæj ar. Lið in sem kepptu voru
Fjöln ir, ÍR, Ham ar/Þór, Hruna
menn og Vík ing ur/Reyn ir. Snæ
fellsku krakk arn ir stóðu sig frá bær
lega vel, unnu ÍR 33 27, Hruna
menn 39 37 og Ham ar/Þór 55 22
í hörku spenn andi
leikj um. Heima
menn töp uðu svo
fyr ir Fjölni 29
35. Fjöln ir fer því
upp í A riðil en
Vík ing ur/Reyn ir
held ur á fram í B
riðli. Körfu bolta ráð barna hjá Vík
ingi/ Reyni og krakk arn ir voru að
von um mjög á nægð ir með helg ina
og vilja koma á fram færi kæru þakk
læti til allra sem að stoð uðu við fjöl
liða mót ið. þa
Níu stiga tap
Skalla gríms í Kefla vík
Snæ fell á fram í
Lengju bik arn um
Sex frá ÍA í ung menna
lands lið í fót bolta
Ís lands mót í fut sal
haldið í Ó lafs vík
Stofna meist ara flokkslið
kvenna á Snæ fells nesi
Hóp ur úr Borg ar nesi tók þátt í sveita boðs móti í
Garða bæ ný ver ið og gekk vel.
Ljósm. Flemm ing Jes sen.
Vax andi á hugi fyr ir
boccia í Búð ar dal
Hluti þátt tak enda í Dala búð hlust ar á leið bein ing ar Ingi mund ar um boccia.
Ljósm. Þór hall ur Teits son.
Vann til silf ur verð launa
í fim leik um
Stef án Jó hann ger ir sig klár an fyr ir æf
ing ar á boga hesti.
Fjöl liða mót í körfu bolta