Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013
Það var vor í lofti í Döl un um þeg
ar blaða mað ur Skessu horns brá sér
í heim sókn þang að skömmu eft ir
pásk ana. Fugl arn ir sungu og það lá
við að ný græð ing ur inn í tún un um
við veg inn gerði vart við sig. Hund
ar og börn voru að leik í Neðri
Hunda dal, en þang að var ferð inni
heit ið að spjalla við Mar íu Lín
dal nýj an stjórn ar mann í Kaup fé
lagi Borg firð inga og fyrr um ráðu
naut. Mar ía er reynd ar fædd og
upp al in í Reykja vík en það var þeg
ar hún var 15 ára göm ul og kom í
sveit í Hunda dal sem hún kynnt
ist mann in um sín um Sig ur steini
Hjart ar syni. Sig ur steinn er átt
undi ætt lið ur í bein an karl legg sem
hefur búið í NeðriHunda dal. Sig
ur steinn byrj aði snemma að bera
á byrgð á bú skapn um, enda var fað ir
hans Hjört ur Ein ars son mik ið í fé
lags mála störf um. Trú lega hafa ekki
marg ir sinnt starfi rétt ar stjóra jafn
lengi og Hjört ur gerði, en hann er
enn vel ern þótt hálf tí ræð ur sé og
hef ur sein ustu árin alið mann inn á
Hjúkr un ar og dval ar heiml inu Silf
ur túni í Búð ar dal. Hjört ur var rétt
ar stjóri í 65 ár og það var ekki fyrr
en í hitteð fyrra sem Sig ur steinn tók
við starfi föð ur síns sem rétt ar stjóri
við Fells enda rétt í Mið döl um.
Land nám þrælsins
Gjarn an hef ur ver ið marg býlt í
NeðriHunda dal og það tek ur
smá stund fyr ir blaða mann að finna
Mar íu, en núna er tví býlt í Neðri
Hunda dal. Auk Mar íu og Sig ur
steins býr þar Sig ur dís dótt ir þeirra
og henn ar mað ur Jens Sig urs son
á samt tveim ur ung um börn um.
Son ur inn Guð mund ur Lín dal, 35
ára að aldri, býr hins veg ar í Búð
ar dal með sinni fjöl skyldu. Í búð ar
hús in eru því tvö í NeðriHunda
dal en þriðja hús ið á bæn um er lít il
skrif stofu bygg ing, úr gám um. Þar
var Mar ía að störf um þeg ar blaða
mað ur byrj aði að berja hús utan í
við ur vist hund anna á bæn um. Þeg
ar Mar ía kem ur á vett vang og hef
ur heils að blaða manni sem seg ir
að nafn ið beri bær inn með rentu,
bend ir Mar ía rétti lega á að nafn
bæj ar ins sé ekki dreg ið að hund um.
Held ur af þræli Auð ar djúpúðgu,
Hunda, sem fékk land og frelsi frá
Auði eins og seg ir í Lax dælu og tók
sér þar bú setu. Nafn ið Hundi þýð
ir fleiri en einn. Það er ekki of
sagt að sag an er við hvert fót mál í
Döl um.
Svarti sauð ur inn
Eins og áður seg ir er Mar ía Lín dal
Reyk vík ing ur. Hvern ig stóð á því að
Reykja vík ur stelp an fékk á huga fyr
ir sveit inni? „Það má segja að ég sé
svarti sauð ur inn í fjöl skyld unni. Ég
ætl aði alltaf að verða bóndi eða bif
véla virki," seg ir Mar ía og sam sinn
ir því inn skoti blaða manns að það
hafi þá ver ið mik ill strák ur í henni.
„ Mamma og pabbi skyldu þeg ar
ég var lít il og ég ólst upp hjá föð ur
mín um Guð mundi Lín dal. Þeg ar
ég var tíu ára fór ég í sveit til Ó laf íu
ömmu, sem var seinni tengda móð
ir móð ur minn ar. Ég var hjá henni
við gott at læti í nokk ur sum ur aust
ur að EfriRauða læk skammt frá
Hellu. Þeg ar ég var 15 ára kom ég
svo hing að í sveit í NeðriHunda
dal og það varð til þess að við Sig
ur steinn kynnt umst. Svo liðu nokk
ur ár og um tví tugt kom ég hing að
aft ur þá kom in með Guð mund og
byrj uð um við Sig ur steinn bú skap.
Þetta gekk ekki upp í fyrstu til raun.
Leið ir skildu eft ir nokk ur ár, en þá
var Sig ur dís líka fædd. Dreif ég mig
þá í Bænda skól ann á Hvann eyri. Í
fram haldi af bú fræði próf inu fór ég
í fram halds nám til Óð ins véa í Dan
mörku. Nam þar bú tækni á hag
fræðisviði og rekstr ar verk fræði á
sviði land bún að ar. Það nám tók
þrjú ár en ég var úti í rúm fjög
ur ár og kom þá heim. Fékk starf
hjá Rann sókn ar stofn un land bún
að ar ins, RALA á Ak ur eyri, og var
þar eitt ár. Ég var þá ráð in til Hag
þjón ustu land bún að ar ins á Hvann
eyri og var þar við störf sem og við
kennslu rekstr ar greina við bænda
skól ann. Guð mund ur Sig urðs son
hjá Bún að ar sam tök um Vest ur lands
réði mig síð an til starfa sem ráðu
naut í bók haldi og rekstr ar grein
ing um árið 1997.“
Datt af hest baki
og veikt ist
Það var árið 1995 sem þau Mar ía og
Sig ur steinn byrj uðu bú skap að nýju
í NeðriHunda dal en þá var Mar
ía við kennslu á Hvann eyri og störf
hjá Hag þjón ustu land bún að ar ins.
Tveim ur árum síð ar, 1997 veikt ist
Sig ur dís al var lega, þá 17 ára göm
ul. Sig ur dís varð fyr ir því ó happi að
detta af hest baki og meið ast á hné.
Um sár ið var búið eins og venja er
til, en engu að síð ur fékk hún fljót
lega mik inn hita. Hún var send
mik ið veik á sjúkra hús ið á Akra nesi
þar sem með ferð heima var ekki að
gera gagn. Þar var á kveð ið að gefa
henni í æð pen icil in við gram já
kvæð um og gram nei kvæð um bakt
er í um, þrátt fyr ir að talið væri að
hún hefði óþol við pen icil ini. Á
Akra nesi var ekki talið að þau ein
kenni væru mark tæk sem sýndu sig
í gegn um melt ing ar veg. Af leið ing
in varð sú að út brot breidd ust nú út
um all an lík amann og Sig ur dís var
flutt fár veik á Lands spít al ann. Þar
hélt bar átta lækna á fram að reyna
að ná fram bata en ár ang ur inn lét
á sér standa. Sér fræð ing arn ir þar
voru ráð þrota, enda um sér stakt til
felli sjúk dóms að ræða. Þeir höll uð
ust þó að því að um ein hvers kon ar
of næmi væri að ræða, en vissu ekki
af hverju það staf aði og hvað kveikti
það. Á fram var hald ið að prófa ýmis
lyf á Sig ur dísi og við vild um að leit
að yrði í stærri reynslu banka en til
er hér á landi. Lögð um til að við
fengj um að fara með hana til sér
fræð inga er lend is. Þeg ar við minnt
umst á það voru við brögð yf ir leitt
mjög nei kvæð hjá sér fræð ing um
LHS, þeir hefðu líka numið er lend
is og byggju yfir sömu þekk ingu.
Við lent um alls stað ar á veggj um þar
til við leit uð um til þá ver andi heil
brigð is ráð herra, Jóns Krist jáns son
ar. Þá var hún loks send út til rann
sókn ar til USA, Mayo cl in ic Conn
et icut, 2005."
Fórn uðu hönd um
Leit þeirra Mar íu og Sig ur steins
að lækn ingu, varð til þess að þeim
var bent á sjúkra hús í ná grenni
London, Breakspe ar hospi tal, þar
sem starf andi væru sér fræð ing ar á
sviði of næm is sjúk dóma, sem höfðu
m.a. náð góð um ár angri með her
menn sem glímdu við af leið ing ar
eit ur efnaá rása í stríði. „Sig ur dís fór
fjór um sinn um til London, í fyrsta
skipt ið var hún í mán uð og síð an í
viku tíma í senn. Hún fékk nokkurn
bata í þess um ferð um og var síð an,
eins og ég sagði áðan, send út til
USA. Þar fórn uðu lækn ar hönd um
yfir öllu því stera magni sem not að
hafði ver ið hér heima á Sig ur dísi,
án ár ang urs. Þeir voru undr andi á
að líf fær in væru enn ó sködd uð eft
ir þetta. En út úr þessu öllu kom
að Sig ur dís væri með skadd að of
næm is kerfi. Peneci lín ið hafi rask að
ó næm is kerf inu í fyrstu en það væru
síð an ýmis efni sem kveikja veik ind
in. Hún yrði reynd ar sjálf að finna
út úr því að tals verðu leyti," seg ir
Mar ía. Hún seg ir að efni sem Sig ur
dís varist og virð ast kveikja of næm
ið séu t.d. ýmis ilm efni, t.d. hár lakk
og rok gjörn kemísk efni. Hún þol ir
illa snert ingu við sum efni, svo sem
stál. „ Hérna heima verð um við að
passa okk ur á að nota ekki efni við
þrif sem geta kveikt of næm ið. Því
er hér ein ung is þrif ið með vatni og
epla ediki og not að ir um hverf is væn
ar trefjatusk ur og klút ar við það,"
seg ir Mar ía.
Geta seint full þakk að
ná grönn un um
Eins og nærri má geta breyttu veik
indi Sig ur dís ar ýmsu hjá fjöl skyld
unni í NeðriHunda dal. Mar ía seg
ir að mág kona Sig ur dís ar, Ingi
björg, stofn aði stuðn ings reikn ing í
bank an um í Búð ar dal á sín um tíma
og ná grann arn ir og aðr ir Dala
menn, vanda laus ir á samt ætt ingj um
og vin um hafi veitt ó met an leg an
stuðn ing og hjálp. „Við get um seint
full þakk að öllu þessu fólki fyr ir að
hafa stutt Sig ur dísi. Það er ó trú legt
hvað marg ir lögðu af mörk um til að
hjálpa henni," seg ir Mar ía.
Með bú skapn um hef ur Mar
ía lengst af frá því hún lét af starfi
ráðu naut ar 2002 hjá Bún að ar
sam tök um Vest ur lands, ver ið með
bók halds þjón ustu heima, að stoð
að bænd ur með bók hald ið svo og
skatt fram töl. „Ég hef ver ið að dúlla
mér hérna heima, segi gjarn an að
við búum með sauð fé og tölvu.
Þetta er á gætt með bú skapn um,"
seg ir Mar ía.
Eru að bæta fjár stofn inn
Í NeðriHunda dal hef ur í lang an
tíma að al lega ver ið búið með sauð
fé og mest hafa ver ið um 600 fjár á
fóðr um. Þau Mar ía og Sig ur steinn
hafa núna síð ustu árin unn ið að því
að bæta fjár stofn inn og í þeim til
gangi grisjað hjörð ina. Fyr ir þrem
ur árum stigu þau það skref að fækka
veru lega og eru nú smám sam an að
fjölga að nýju. Í dag, þeg ar stutt er
í sauð burð, eru þau með 350 fjár og
Sig ur dís dótt ir þeirra er með 150,
en hún hef ur mik inn á huga á bú
skap og hef ur ver ið að koma inn í
bú rekst ur inn á seinni árum. Í spjalli
um bú skap inn í eld hús krókn um í
NeðriHunda dal bár ust m.a. í tal
erf ið af urða og sölu mál sem bænd
ur í Döl um hafa þurft að ganga í
gegn um síð ustu ára tug ina. Einnig
að full bú ið slát ur hús með út flutn
ings leyfi í Búð ar dal var aflagt eft ir
að eins árs notk un, gjald þrot slát ur
leyf is hafa og tap bænda vegna þess.
Í kjöl far ið gripu marg ir bænd ur til
þess að dreifa á hætt unni með því að
slátra á tveim ur til þrem ur stöð um.
„Það var ekk ert gam an mál að þurfa
að grípa til þessa að fara úr heima
byggð með slát ur lömb, en hvað gera
bænd ur ekki til að þrauka," seg
ir Sig ur steinn. Því er varp að fram
þarna við eld hús borð ið hvort að
Sig ur dís fari þá ekki bara fljót lega
að taka við bú skapn um. „Við höf um
ver ið að ræða þetta mæðgurn ar en
kom ist að þeirri nið ur stöðu að það
er ekki lengra en svo á milli okk ar
í aldri að kannski verð um við bara
sam an á elli heim il inu. Það verði því
kannski bara önn ur ömmu stelp an
sem tek ur við," seg ir Mar ía og það
er hleg ið við eld hús borð ið í Neðri
Hunda dal. þá
Séð heim að efri bæj ar hús um í NeðriHunda dal.
Búið með sauð fé og tölvu í NeðriHunda dal
Mar ía Lín dal bóndi og rekstr ar verk fræð ing ur í NeðriHunda dal. Mar ía er ný í stjórn Kaup fé lags Borg firð inga, var kos in á að
al fundi KB 19. mars sl., en kom þar sem deild ar stjóri frá ný lega stofn aðri Breiða fjarð ar deild KB.
Mar ía og Sig ur steinn á hlað inu í NeðriHunda dal á samt ömmu og afa stelp un
um Daley Viðju og Dal dísi Ronju, dætr um Sig ur dís ar, sem baðst und an að vera á
mynd inni.