Skessuhorn


Skessuhorn - 05.06.2013, Page 5

Skessuhorn - 05.06.2013, Page 5
HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is Fyrsta hrossið sem Kristín ræktaði var Gleði, stórgerð alhliða hryssa en nýjasta viðbótin við ræktunina er merarfolaldið Blökk. Hryssan kast- aði henni langt fyrir tímann og fyrst um sinn virtist Blökk ekki líkleg til stórræða. Kristín tók sér frí og annaðist hana fyrstu vikurnar. Blökk er í dag tilþrifamikið og hágengt trippi sem lofar góðu. Kristín mun temja hana sjálf. Kristín hóf störf úti í kerskála sem sumarstarfsmaður en færði sig um hávetur yfir í eldhúsið þar sem hún reiðir fram heimilislegan og fjöl- breyttan en umfram allt bragðgóðan mat. Kristín vinnur dagvinnu og notar tímann eftir vinnu og helgar í að ríða út, moka og íhuga næstu skref í ræktuninni. Góða skemmtun Kristín og gangi ykkur vel! Gleði oG Blökk

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.