Skessuhorn


Skessuhorn - 05.06.2013, Qupperneq 17

Skessuhorn - 05.06.2013, Qupperneq 17
17MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 2013 Akranesvöllur – Pepsi-deild karla ÍA – Stjarnan Sunnudaginn 9. júní kl. 19:15 Allir á völlinn ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2013 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Fimmtudaginn 13. júní kl. 10.00 – 18.00 Föstudaginn 14. júní kl. 08.00 – 16.00 Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Allar stærðir ökutækja skoðaðar. Tímapantanir í síma 570 – 9090 Hestamannafélagið Dreyri hélt sína árlegu gæðingakeppni laugardaginn 1. júní sl. Að þessu sinni var keppn- in jafnframt úrtaka fyrir Fjórðungs- mót Vesturlands, sem haldið verður að Kaldármelum dagana 3.-7. júlí. Keppt var í fjórum flokkum, þ.e. A- flokki gæðinga, B-flokki gæðinga, ungmennaflokki og unglingaflokki, en enginn keppandi var í barna- flokki og féll hann því niður. Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur 1. Prins frá Skipanesi, knapi Svan- dís Lilja Stefánsdóttir 8,44 2. Niður frá Miðsitju, knapi Ólafur Guðmundsson, 8,22 3. Brjánn frá Akranesi, knapi Sig- ríður Helga Sigurðardóttir, 8,12 4.Taktur frá Fremri-Fitjum, knapi Benedikt Þór Kristjánsson, ein- kunn 8,09 5. Hreimur frá Reykjavík, knapi Valdís Ýr Ólafsdóttir, einkunn 7,93. B-flokkur 1. Völuspá frá Skúfslæk, knapi Tor- unn Hjelvik, 8,41 2. Hlýri frá Bakkakoti, knapi Ólaf- ur Guðmundsson, 8,38 3. Bruni frá Akranesi, knapi Sigríð- ur Helga Sigurðardóttir, 8,25 4. Faldur frá Hellulandi, knapi Benedikt Þór Kristjánsson, 8,13 5. Hlynur frá Einhamri 2, knapi Snorri Elmarsson, 7,94. Unglingaflokkur 1. Viktoría Gunnarsdóttir og Ylur frá Morastöðum, 8,08 2. Logi Örn Axel Ingvarsson og Blær frá Sólvöllum, 8,00 Þau kepptu bæði á tveimur hestum og stóðu sig líka mjög vel á þeim. Ungmennaflokkur (ekki riðin úrslit) 1. Svandís Lilja Stefánsdóttir og Brjánn frá Eystra-Súlunesi I, 8,37 1. Svandís Lilja Stefánsdóttir og Massi frá Melaleiti, 7,70 Auk þess var Svandís Lilja Stef- ánsdóttir valin knapi mótsins, Brjánn frá Eystra Súlunesi valinn glæsilegasti hesturinn og Völuspá frá Skúfslæk var hæst dæmda hryss- an. kf/ Ljósm. Belinda. Hrafnsungarnir sem komu úr eggj- um stoltu hrafnshjónanna við Norðurál í maí stækka hratt þessa dagana. Elmar Snorrason starfs- maður Norðuráls hefur fylgt þessu ferli eftir frá því laupurinn varð til og eggin komu í hann og tekið bæði ljósmyndir og videóklipp sem hann hefur sett á Youtube undir heitinu Álverskrummarnir. „Skemmtilegt sem ég lenti í í dag,“ skrifar Elm- ar á laugardaginn. „Ég fór upp með myndavélina og foreldarnir voru ekki heima. Ég tek myndir og stilli vélinni upp, en svo koma foreldarn- ir báðir alveg brjálaðir á svakalegri ferð og vörpuðu á mig loftárás! Þegar betur var að gáð þá var ann- ar þeirra með dauðann spóa í klón- um og reyndi að kasta honum í mig af miklu afli. Hitti reyndar ekki, en tilraunin var góð. Ég er líka bú- inn að komast að því að foreldr- arnir éta fyrst matinn, byrja melt- inguna væntanlega eitthvað en æla svo matnum ofan í ungana,“ skrif- aði Elmar um samskipti hans og krummanna á Grundartanga. mm Gæðingakeppni Dreyra og úrtaka fyrir Fjórðungsmót Efstu fimm í A flokki. Efstu fimm í B flokki. Krummarnir litlu stækka hratt

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.