Skessuhorn


Skessuhorn - 12.06.2013, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 12.06.2013, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 2013 Félagsmót Hestamannafélagsins Snæfellings og úrtaka fyrir fjórð- ungsmót fór fram sl. laugardag á Kaldármelum í blíðskaparveðri. Keppt var í öllum flokkum í gæð- ingakeppni og var margt góðra hesta sem tók þátt. Í forkeppninni fór fram val á fulltrúum Snæfell- ings á Fjórðungsmót Vesturlands sem fram fer á Kaldármelum 4.-7. júlí nk., en fimm hestar frá félaginu mega taka þátt í hverjum flokki. Eftirfarandi hestar fara á Fjórð- ungsmótið á Kaldármelum ásamt eigendum sínum og/eða knöpum: A-Flokkur Haki frá Bergi, Jón Bjarni Þor- varðarson. Snær frá Keldudal, Fredrica Fa- gerlund. Fannar frá Hallkelsstaðahlíð, Guð- mundur Margeir Skúlason. Atlas frá Lýsuhóli, Lárus Ástmar Hannesson. Glóð frá Prestbakka, Siguroddur Pétursson. B-flokkur Brá frá Brekkum, Jón Gíslason. Sleipnir frá Kverná, Jóhann Krist- inn Ragnarsson. Vala frá Hvammi, Jóhann Kristinn Ragnarsson. Svanur frá Tungu, Bylgja Gauks- dóttir. Stássa frá Naustum, Birna Tryggvadóttir. Ungmennaflokkur Maiju Maaria Varis, Kliður frá Hrauni. Hrefna Rós Lárusdóttir, Hnokki frá Reykhólum. Unglingaflokkur Guðný Margrét Siguroddsóttir, Lyfting frá Kjarnholtum. Borghildur Gunnarsdóttir, Gára frá Snjallsteinshöfða 1. Fanney O. Gunnarsdóttir, Sprettur frá Brimilsvöllum. Thelma Dögg Harðardóttir, Al- bína frá Möðrufelli. Harpa Lilja Ólafsdóttir, Hrókur frá Grundarfirði. Barnaflokkur Inga Dís Víkingsdóttir, Sindri frá Keldudal. Valdimar Hannes Lárusson, Loft- ur frá Reykhólum. Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir, Vending frá Hofsstöðum. Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Kátína frá Ytri- Kóngsbakka. Úrslit úr gæðingakeppni: A-flokkur A úrslit 1. Atlas frá Lýsuhóli, Lárus Ástmar Hannesson, 8,46 2. Haki frá Bergi, Jón Bjarni Þor- varðarson, 8,39 3. Hrynur frá Hrísdal, Siguroddur Pétursson, 8,36 4. Fannar frá Hallkelsstaðahlíð, Guðmundur Margeir Skúlason, 8,30 5. Snær frá Keldudal, Fredrica Fa- gerlund, 8,30. B-flokkur A úrslit 1. Svanur frá Tungu, Bylgja Gauksdóttir, 8,65 2. Brá frá Brekkum, Jón Gísla- son, 8,61 3. Vala frá Hvammi, Jóhann Krist- inn Ragnarsson, 8,50 4 Stássa frá Naustum, Birna Tryggvadóttir, 8,43 5. Stormur frá Bergi, Jón Bjarni Þorvarðarson, 8,24. Ungmennaflokkur A úrslit 1. Maiju Maaria Varis, Kliður frá Hrauni, 8,23 2. Hrefna Rós Lárusdóttir, Hnokki frá Reykhólum, 7,92. Unglingaflokkur A úrslit 1. Fanney O Gunnarsdóttir, Sprettur frá Brimilsvöllum, 8,49 2. Guðný Margrét Siguroddsdótt- ir, Lyfting frá Kjarnholtum I, 8,42 3. Thelma Dögg Harðardóttir, Al- bína frá Möðrufelli, 8,39 4. Borghildur Gunnarsdóttir, Gára frá Snjallsteinshöfða 1, 8,29 5. Harpa Lilja Ólafsdóttir, Hrókur frá Grundarfirði, 7,33. Barnaflokkur A úrslit 1. Inga Dís Víkingsdóttir, Sindri frá Keldudal, 8,27 2. Valdimar Hannes Lárusson, Loftur frá Reykhólum, 7,85 3. Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir, Vending frá Hofsstöðum 7,67 4. Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Kátína frá Ytri-Kóngsbakka, 7,58. Besti hestur mótsins var valinn Svanur frá Tungu. Hryssa móts- ins var Brá frá Brekkum. Knapi mótsins Lárus Ástmar Hannesson og efnilegasti knapinn Fanney O. Gunnarsdóttir. þá Félagsmót Snæfellings og úrtaka fyrir Fjórðungsmót Vesturlands Lárus Ástmar var knapi mótsins. Ljósm. iss. Verðlaunahafar í B-flokki. Ljósm. Herborg. Þau efstu í ungmennaflokki. Ljósm. Herborg. Verðlaunahafar í unglingaflokki. Ljósm. Herborg. Þau efstu í barnaflokki. Ljósm. Herborg. Verðlaunahafar í A-flokki. Ljósm. Herborg. Bylgja Gauksdóttir og Svanur frá Tungu urðu sigurvegarar í B flokki og Svanur var valinn hestur mótsins. Ljósm. iss. Fanney Gunnarsdóttir og Sprettur frá Brimilsvöllum urðu sigurvegarar í unglinga- flokki og var Fanney jafnframt valin efnilegasti knapi mótsins. Ljósm. Iðunn Silja Svansdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.