Skessuhorn


Skessuhorn - 11.06.2014, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 11.06.2014, Blaðsíða 3
Að lokinni hátíðardagskrá tekur við skemmtidagskrá á sviði Freestyle dans, Dansstudio Írisar Tónlistaratriði undir stjórn Heiðrúnar Hámundardóttur, krakkar úr Brekkubæjarskóla og Grundaskóla Bjarni töframaður sem skemmt hefur landsmönnum í tvo áratugi. Söngur, hljóðfæraleikur, grín, uppistand og töfrar. 14. júní laugardagur 10.30 Akratorg - Kvennahlaup ÍSÍ Hlaupið frá Akratorgi, um Suðurgötu - Jaðarsbraut - Faxabraut - Akursbraut og endað á Akratorgi. 15. júní sunnudagur - Saga þjóðbúninga 13.00 Guðrún Hildur Rosenkjær kjóla- og klæðskerameistari segir sögu íslenskra en aðrir eru að sjálfsögðu líka velkomnir. 14.00 - 18.00 Merkurtún - Skemmtun fyrir börnin Félagar úr Hestamannafélaginu Dreyra teyma undir börnunum. á Fjölbreytt tónlistardagskrá. Fram koma meðal annarra Kór Akraneskirkju 18.00 Akratorg - Tónleikar - Pollapönk Pollapönk er hljómsveit fyrir alla; konur og kalla, krakka með hár og kalla með skalla. 20.00 - 22.00 Jaðarsbakkar - Sundlaugarpartý Partý í sundlauginni á Jaðarsbökkum fyrir krakka sem fæddir eru Inga María Hjartardóttir er í tónlistarnámi í Berklee College of Music í Boston og heldur nú sína fyrstu tónleika ásamt hljómsveit. Tónleikarnir henta öllum aldurshópum. Aðgangseyrir kr. 1000. Og svo heldur gleðin áfram... 19. júní fimmtudagur 17. júní þriðjudagur 10.00 - 14.00 Safnasvæði - Þjóðlegur morgunn Gestir sem mæta í þjóðbúningi fá óvæntan glaðning. 10.00 - 14.00 Safnasvæði - Myndlist Opnun myndlistarsýningar. Helena Reynisdóttir er þekktust fyrir portraitmyndir í ofurraunsæisstíl og hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir verk sín. 13.00 - 14.00 Akraneskirkja Sr. Úrsúla Árnadóttir messar. Ræða: Sólveig Rún Samúelsdóttir, nýstúdent. 13.00 - 17.00 Suðurgata 57 - Matar- og antikmarkaður verður boðið upp á ekta markaðsstemningu á og við Akratorg. Markaður verður síðan endurtekinn alla laugardaga til og með 2. ágúst. 13.00 - 17.00 Skólabraut 37 - Róbótasafn aðgengilegt almenningi fyrr. Sýningin verður opin út júlí. 14.00 Frá Brekkubæjarskóla - Skrúðganga sem endar á Akratorgi Gengið verður frá Brekkubæjarskóla, fram hjá Akraneskirkju. Að venju verða Skóla- hljómsveit Akraness, Skátafélag Akraness og lögreglan í fararbroddi. Hæhó jibbíjeijj og jibbíjeijj Það er kominn 17. júní Glæsileg hátíðardagskrá fyrir alla fjölskylduna 17. júní á Akranesi Akranes –fjölbreytt skemmtun Opn una rtím ar: Bókasafn: Fim. 12. júní Fös. 13. júní Lokað kl. 10-17 kl. 10-17 kl. 10-17 kl. 10-17 kl. 10-17 kl. 10-17 kl. 10-17 kl. 10-17 kl. 10-17 kl. 20-22 Lokað Lokað Þri. 17. júní Jaðarsbakkalaug: Safnasvæðið: Upplýsingamiðstöð: Akranesviti: 14.30 Akratorg - Dagskrá Opnun nýs Akratorgs, Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Fánahylling í umsjón Skátafélags Akraness, blásarar Skólahljómsveitar Akraness leika undir Setning, Guðríður Sigurjónsdóttir, formaður menningarmálanefndar Hátíðarræða, Sigurbjörg Þrastardóttir Ávarp fjallkonu Þjóðsöngurinn, félagar úr kór Akraneskirkju undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.