Skessuhorn


Skessuhorn - 23.07.2014, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 23.07.2014, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 2014 Á annað hundrað þátttakendur á meistarmóti Leynis Meistaramót golfklúbbsins Leynis á Akranesi fór fram á Garðavelli 7.- 12. júlí sl. Að sögn Guðmundar Sig- valdasonar framkvæmdastjóra Leynis var þátttakan með ágætum. Skráð- ir til leiks voru um 100 fullorðnir og börn og unglingar voru um 25. Börn og unglingar hófu leik 7. júlí og luku keppni 8. júlí í afar góðu veðri en síðan tók við vindur og rigning hjá þeim fullorðnu. „Allt tókst þetta vel að lokum og mótið þótti takast vel í alla staði. Vallarskilyrði voru ágæt en Garðavöllur er í sínu besta standi um þessar mundir,“ segir Guðmundur. Lokahóf var haldið í sal eldri borgara við Kirkjubraut þar sem verðlaunaaf- hending fór fram að loknu borðhaldi. Var Sólmundur Hólm veislustjóri og fór á kostum, en einnig komu fram Sindri Snær Alfreðsson og vinur hans Heiðmar og sungu nokkur vel valinn lög við fögnuð viðstaddra. Helstu úrslit á mótinu voru þessi: Rauðir teigar 2 x 9 holur 1. Ægir Sölvi Egilsson 2. Jón Karl Kristján Traustason 3. Þorgeir Örn Bjarkason Grænir teigar 2 x 9 holur 1. Kári Kristvinsson 2. Ellert Lár Hannesson 3. Óskar Gísli Búason Grænir teigar 2 x 9 holur 1. Bára Valdís Ármannsdóttir 2. Anna Þóra Hannesdóttir 3. Hekla María Arnardóttir Litli völlurinn 2 x 6 holur 1. Gísli Stefán Gíslason 2. Arnar Gunnarsson 3. Jóhannes Már Daníelsson Mfl. karla 1. Stefán Orri Ólafsson 314 2. Sindri Snær Alfreðsson 321 3. Kristján Kristjánsson 323 1.fl. karla 1. Rósant Freyr Birgisson 323 2. Alexander Högnason 324 3. Friðrik Berg Sigþórsson 325 1. fl. kvenna 1.Elín Dröfn Valsdóttir, 376 2. fl. karla 1. Aron Máni Alfreðsson, 349 2. Kristinn Jóhann Hjartarson, 352 3. Bjarki Georgsson 355 2. fl. kvenna 1. Ella María Gunnarsdóttir 404 2. Bryndís Rósa Jónsdóttir 417 3. Sandra Björg Axelsdóttir 425 3.fl. karla 1. Lárus Hjaltested 391 2. Jónas Benóný Guðmarsson 399 3. Alfreð Þór Alfreðsson 401 3.fl. kvenna 1. Ingibjörg Stefánsdóttir 469 2. Berglind Helgadóttir 498 3. Soffía Margrét Pétursdóttir 502 4.fl. karla 1. Allan Freyr Vilhjálmsson 423 2. Viðar Þór Hreggviðsson 429 3. Bjarni Þór Ólafsson, 434 högg Öldungaflokkur, karlar 70 ára og eldri 1. Alfreð Viktorsson 262 2. Jóhannes Karl Engilbertsson 297 3. Halldór Friðgeir Jónsson 302 Karlar 55-69 ára 1. Björn Bergmann Þórhallsson 253 2. Jón Elís Pétursson 263 3. Tryggvi Bjarnason 273 Konur 50 ára og eldri 1. Ingunn Þóra Ríkharðsdóttir 308 2. Þóranna Halldórsdóttir 319 3. Svanhildur Thorstensen 322 15 ára og yngri 1. Björn Viktor Viktorsson 278 2. Atli Teitur Brynjarsson 280 3. Ísak Örn Elvarsson 288 Nándarverðlaun á par þrem braut- um á lokadegi meistaramóts: 3. braut Smári Viðar Guðjónsson 2.05m 8. braut Birgir Arnar Birgisson 3.86 m 14. braut: Alexander Högnason 3.99m 18. braut: Hallgrímur Kvaran 2.61 m þá Verðlaunahafar í flokki 15 ára og yngri ásamt Þórði Emil Ólafssyni formanni Leynis og Þórði Elíassyni formanni mótsnefndar. Efstu menn í meistaraflokki karla ásamt Þórði Emil Ólafssyni for- manni Leynis og Þórði Elíassyni formanni mótsnefndar. Verðlaunahafar 1. flokki karla. Efstu menn í 2. flokki karla Sigurvegari í 1. flokki kvenna Verðlaunahafar í 3. flokki karla Þær efstu í 2. flokki kvenna Verðlaunahafar í 4. flokki karla. Öldungarnir 70 ára og eldri á verðlaunapalli. Verðalaunahafar 55-69 ára karlar. Þær hlutskörpustu hjá 50 ára og eldri konum. Verðlaunahafar í 3. flokki kvenna.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.