Skessuhorn - 23.07.2014, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 2014
Grundarfjörður –
miðvikudagurinn 23. júlí
Skemmtiferðaskipið Le Austral er
væntanlegt klukkan 7.
Akranes –
fimmtudagurinn 24. júlí
Handverkssýning á Bókasafni
Akraness. Í júlí hefur staðið yfir
sýning á handverki eftir Pétur
Elísson og Ástu Ásgeirsdóttur. Sjón
er sögu ríkari.
Akranes - fimmtudagurinn 24. júlí
Kjartan Trausti flytur ljóð á Aggapalli
kl. 17.
Dalabyggð -
fimmtudagurinn 24. júlí
Frjálsíþróttaæfingar í Búðardal.
Frjálsíþróttaæfingar verða kl. 17 – 18
á mánudögum og fimmtudögum
undir stjórn Guðna Alberts
Kristjánssonar og til aðstoðar verður
Guðbjartur Rúnar Magnússon.
Æfingarnar verða a.m.k. út
júlímánuð, í „Dalnum“ í Búðardal.
Dalabyggð -
fimmtudagurinn 24. júlí
Fótboltaæfingar í Búðardal.
Fótboltaæfingar verða kl. 18 –
19 undir stjórn Guðna Alberts
Kristjánssonar og til aðstoðar
verður Vésteinn Örn Finnbogason.
Æfingarnar verða a.m.k. út
júlímánuð, í „Dalnum“ í Búðardal.
Borgarbyggð –
föstudagurinn 25. júlí
Reykholtshátíð í Reykholtskirkju
helgina 25.-27. júlí. Sígild tónlist
í sögulegu umhverfi. Dagskrá
hátíðarinnar verður óvenju
fjölbreytt að þessu sinni þar sem
saman fer tónlist í flutningi færustu
listamanna. Sjá umfjöllun og
auglýsingar í Skessuhorni.
Snæfellsbær -
föstudagurinn 25. júlí
Skemmtikvöld Lollu og Steina
með bingóívafi í Frystiklefanum
á Rifi klukkan 20. Dagskráin
samanstendur af uppistandi,
upplestri, leikþáttum, tónlist, gríni
og glensi.
Akranes – laugardagurinn 26. júlí
Tónlistarmarkaður Skagamanna á
Akratorgi kl. 13. Tónlistarm arkaður
með tónlist sem Skagamenn hafa
gefið út á CD/LP. Gamalt og nýtt efni
sem oft hefur verið jafnvel ófáanlegt
þar til nú.
Grundarfjörður -
laugardagurinn 26. júlí
Grundarfjörður-Magni á
Grundarfjarðarvelli kl. 14
Borgarbyggð -
sunnudagurinn 27. júlí
Reykholtshátíð í Reykholtskirkju
kl. 14 hátíðarguðsþjónusta á
Kirkjudegi.
Grundarfjörður -
sunnudagurinn 27. júlí
Skemmtiferðaskipið Silver Explorer
væntanlegt kl. 06:30.
Dalabyggð –
mánudagurinn 28. júlí
Frjálsíþróttaæfingar í Búðardal.
Frjálsíþróttaæfingar verða kl. 17 – 18
á mánudögum og fimmtudögum
undir stjórn Guðna Alberts
Kristjánssonar og til aðstoðar verður
Guðbjartur Rúnar Magnússon.
Æfingarnar verða a.m.k. út
júlímánuð, í „Dalnum“ í Búðardal.
Dalabyggð -
mánudagurinn 28. júlí
Fótboltaæfingar í Búðardal.
Fótboltaæfingar verða kl. 18 –
19 undir stjórn Guðna Alberts
Kristjánssonar og til aðstoðar
verður Vésteinn Örn Finnbogason.
Æfingarnar verða a.m.k. út
júlímánuð, í „Dalnum“ í Búðardal.
Borgarbyggð –
þriðjudagurinn 29. júlí
Haldnir verða orgel- og
söngtónlekar í Reykholtskirkju
kl. 20. Leif Martinussen organisti
og tónskáld, Ole Reuss Schmidt
organisti og kórstjórnandi og
Svafa Þórhallsdóttir söngkona
flytja orgelverk og verk eftir Leif
Martinussen og eining verða fluttar
nokkrar einsöngsperlur.
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
www.skessuhorn.is
Fylgist
þú með?
Áskriftarsími:
433 5500
Tónlistarfólk Reykholtshátíðar, Reykholtskórinn og
Viðar Guðmundsson organisti annast flutning tónlistar
Reykholtshátíð
Hátíðarguðsþjónusta á kirkjudegi, sunnudaginn 27. júlí kl. 14.00
Verið innilega velkomin á Reykholtshátíð
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
4
- L
jó
sm
. G
Ó
Orgel- og söngtónleikar í Reykholtskirkju
þriðjudaginn 29. júlí kl. 20.00
Leif Martinussen organisti og tónskáld,
Ole Reuss Schmidt organisti og kórstjórnandi,
Svafa Þórhallsdóttir söngkona.
Til þeirra sem eiga bátakerrur á Breið
Samkvæmt deiliskipulagi sem er í vinnslu fyrir
Breiðarsvæðið verður ekki lengur unnt að
geyma bátakerrur á svæðinu.
Eigendur eru hvattir til að fjarlægja sína kerru.
Í boði verður að fá tímabundið stæði í sementsþró við
Sementsverksmiðju í samráði við garðyrkjustjóra Akraneskaupstaðar.
Fjarlægja þarf kerrurnar fyrir 20. ágúst n.k.
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
4
Uppl.:896�1013, sala@fuglavarnir.is�
FUGLAVARNIR�
Öflugar og skilvirkar fuglafælur sem byggja á
nýjustu hljóðtækni. Búnaðurinn er sjálfvirkur
og heldur gæsum og ál�um frá nýrækt,korni
og túnum. Virkar líka á máva, starra, hrafna,
og fleiri fuglategundir.Tæknin byggir á yfir
20 ára reynslu frá Bretlandi og er leiðandi á
heimsvísu.�
Hreðavatnsskáli
Grábrók Restaurant
Opið alla daga 8.00 – 24.00
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
4
15. júlí. Drengur. Þyngd 4.058 gr.
Lengd 56 sm. Foreldrar: Elísabet Ýr
Bjarnadóttir og Arnar Ásbjörnsson,
Borgarnesi. Ljósmóðir: Jóhanna
Ólafsdóttir.
16. júlí. Drengur. Þyngd 4.146 gr.
Lengd 52 sm. Foreldrar: Rakel Lilja
Halldórsdóttir og Víkingur Hermann
Guðjónsson, Reykjavík. Ljósmóðir:
Erla Björk Ólafsdóttir.
18. júlí. Stúlka. Þyngd 3.488 gr.
Lengd 50 sm. Foreldrar: Karen Lind
Ólafsdóttir og Ásgeir Sævarsson,
Akranesi. Ljósmóðir: Helga R.
Höskuldsdóttir.
20. júlí. Drengur. Þyngd 3.344
gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Inga
Bryndís Ingvarsdóttir og Karl Ragnar
Freysteinsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Lóa Kristinsdóttir.
21. júlí. Stúlka. Þyngd 3.204 gr.
Lengd 51 sm. Foreldrar: Stefanía
Margrét Vilbergsdóttir og Jón Davíð
Ragnarsson, Búðardal. Ljósmóðir:
Soffía G. Þórðardóttir.
21. júlí. Stúlka. Þyngd 3.658 gr.
Lengd 51 sm. Foreldrar: Regína
Björk Ingþórsdóttir og Ólafur Steinn
Ólafsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Jóhanna Ólafsdóttir.
21. júlí. Stúlka. Þyngd 3.760 gr.
Lengd 52 sm. Foreldrar: Anna Sólrún
Kolbeinsdóttir og Friðrik Pálmi
Pálmason, Borgarnesi. Ljósmóðir:
Lóa Kristinsdóttir.
21. júlí. Stúlka. Þyngd 3.814 gr. Lengd
52 sm. Foreldrar: Sigurást Aðalheiður
Árnadóttir og Ármann Rúnar
Vilhjálmsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Jóhanna Ólafsdóttir. Á myndinni eru
Óskar og Sara stóru systkini.
21. júlí. Stúlka. Þyngd 4.055 gr. Lengd
52 sm. Foreldrar: Birna Björnsdóttir
og Sigþór Hreggviðsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir.