Skessuhorn


Skessuhorn - 30.12.2014, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 30.12.2014, Blaðsíða 12
Gleðilegt afmælisár Fyrir 50 árum var lagningu síma- lína í sveitir nýlokið en enginn hringvegur kringum landið. Á sjó var eitt vinsælasta dægurlagið. Þá var markað nýtt upphaf í orku- vinnslu á Íslandi með stofnun Landsvirkjunar þann 1. júlí 1965. Stofnun Landsvirkjunar Landsvirkjun 50 ára 1965 2015 Búrfellsstöð var fyrsta stórfram- kvæmd fyrir tækisins og stærsta fram kvæmd Íslandssögunnar á þeim tíma. Þá, líkt og nú, voru hugsjón, framsækni og skýr sýn á framtíð íslenskrar orku ríkjandi í öllu starfi Landsvirkjunar. Í tilefni af 50 ára afmæli horfum við fram á veginn og bjóðum þjóðinni að taka þátt í opinni umræðu og viðburðum sem varða sögu og framtíð orku fyrirtækis í eigu íslensku þjóðarinnar. Taktu þátt í að móta framtíðina með okkur!

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.