Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆÐA 0 G FRETTIR 42 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Hvað er að gerast í málum heimilislækna? Pórir B. Kolbeinsson 42 Árshátíð Læknafélags Reykjavíkur 44 Frumvarpið breyttist í með- förum þingsins Rætt við Sigurbjörn Sveinsson formann LI Þröstur Haraldsson 47 Lýðheilsa snertir okkur öll Rætt við Geir Gunnlaugsson formann nýstofnaðs Félags um lýðheilsu Þröstur Haraldsson 49 Smásjáin 50 Fullur beli, mamma! Pétur Pétursson 53 Til lækna er taka þátt í lyfjarannsóknum Jón G. Snædal 55 Af erlendum vettvangi 57 Miklar tilfærslur í heilbrigðis þjónustu höfuðborgar- svæðisins Þröstur Haraldsson 55 Af erlendum vettvangi 57 íðorðasafn lækna 140. Insúlínþol Jóhann Heiðar Jóhannsson 59 Faraldsfræði 14. Lýsandi rannsóknir II María Heimisdóttir 71 Lyfjamál 100 23 Broshornið 22. Af „sjússum“ og blóðílæði Bjarni Jónasson 74 Læknadagar 2002 82 Þi«g §5 Okkar á milli 85 Minnisblaðið 87 Lausar stöður Sími Læknablaðsins er 564 4104 Eggert Magnússon fæddist árið 1915 og fór ungur á sjó og ferðaðist víða um norðurhöf og að ströndum Afríku. Uppúr 1960 hætti hann á sjónum og fór að mála sér til dund- urs. Siðan hefur hann haldið nokkr- ar einkasýningar á myndum sínum og tekið þátt í fjölmörgum samsýn- ingum. Hann hefur löngu unnið sér sess meðal helstu alþýðulista- manna landsins. Verk Eggerts byggjast gjarnan á hans eigin reynslu - eru í raun litlar sögur af ferðalögum hans eða um- hverfi. Dýr eru honum líka hugleikin, hvort sem það eru fílar og Ijón í Gambíu eða hvalir í Grænlandshafi. Eggert málar með sterkum litum og ákveðnum pensilhreyfingum, mynd- ir hans miða fyrst og fremst að því að koma sögunni til skila eða þeim hughrifum sem hann hefur orðið fyrir af því sem á daga hans hefur drifið. Stundum kvikna myndir líka af einhverju sem hann les, til dæmis málaði hann eitt sinn mynd út frá fyrirsögn í blaði um fíl sem réðst á túrista í Indlandi. Líkt og margir aðrir alþýðulista- menn málar Eggert gjarnan margar útgáfur af þeim myndum sem heilla aðdáendur hans. Svo er um mynd- ina sem nú er á forsíðu blaðsins: Fálkafangarinn Eflaust á þetta sérstæða mótíf einhvern uppruna í ferðalögum Eggerts eða í sögum sem hann hefur heyrt en myndin stendur þó undir sér án sögunnar, enda er hún saga í sjálfu sér, tilvisun i liðinn tíma og annan menningar- heim. Það er hin einfalda og bein- skeytta framsetning sem einkum heiilar mann í verkum listamanna eins og Eggerts. Því er stundum talað um bernska eða naíf-list þeg- ar myndum þeirra er lýst - verkin eru einlæg og laus við tilgerð, ekki ósvipað og myndir eða frásagnir ungra barna. Með því er þó ekki sagt að slík list sé óæðri eða ómerkilegri en list lærðra málara. Þvert á móti er hér um að ræða fullgilt listform sem ennfremur er á fárra valdi að búa til svo vel sé gert og verkin nái að fanga huga áhorf- andans. Jón Proppé Læknablaðið 2002/88 5 Ljósm.: Aöalsteinn Ingólfsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.