Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 52
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LÆKNAR OG LYFJAFYRIRTÆKI beininga (12). Að sönnu er það mikil freisting metn- aðargjörnum vísindamönnum að notfæra sér þá fjár- styrki sem bjóðast með samvinnu við lyfjaiðnaðinn. I því sambandi er vert að hafa í huga að fjöldi klínískra rannsókna er fremur gerður til að greiða fyrir fram- gangi nýrra lyfja eða búnaðar en að sannreyna ákveðnar vísindalegar tilgátur (18). Vísindamenn sem eru fjárhagslega háðir stuðningi lyfjafyrirtækja eru gjarnan undir þrýstingi vona um akademískan frama, frægð, viðurkenningu kollega, aukna aðsókn sjúklinga (tilvísana), bælta samkeppnisaðstöðu varð- andi rannsóknastyrki og athygli fjölmiðla. Við slíkar aðstæður hefur vísindamaðurinn glatað sjálfstæði sínu og er því hætta á að hagsmunaöfl hafi truflandi áhrif á niðurstöður hans eða túlkun þeirra (19). f>á er lil hneykslanlegur fjöldi dæma um hvernig lyfjaiðn- aðurinn hefur getað hindrað eða tafið birtingu greina sem innihéldu niðurstöður sem þeim voru ekki að skapi (20, 21). Þar sem þróun lyfjafræðinnar er undir samvinnu lækna og lyfjaframleiðenda komin er nauðsynlegt að finna samstarfsform sem ekki býður ofangreindri hættu heim. í því samstarfi er þó rétt að hafa í huga að lyfjaiðnaðurinn er ekki knúinn áfram af öðrum hugsjónum en þeirri að skila hámarks- gróða. Það sýna vinnubrögð hans gagnvart þriðja heiminum. Lokaorð Engri stétt ber fremur skylda til þess en okkur að snúa þjóðinni af braut læknisfræðilegrar súrsunar (sjúkdómavæðingar) sem ekki einasta hleypir upp kostnaði við heilbrigðisþjónustuna og takmarkar þannig svigrúm til nauðsynlegra framfara, heldur skaðar beinlínis þjóðarheilsuna. Eitt brýnasta verk- efnið á næstu misserum er að andæfa gegn lyfjaaug- lýsingum fyrir almenning sem trúlega verður reynt að troða upp á okkur í krafti Evrópusambandsákvarð- ana sem lyfjaauðhringar hafa barið í gegn. Lyfja- neyzlan í okkar heimshluta er vissulega næg fyrir. Það er löngu kominn tími til þess að staldra við og spyrna fótum við þeirri þróun sem gerir okkur lækna fræðilega, faglega og siðferðilega ósjálfstæða. Við þurfum að endurskipuleggja símenntun okkar í sam- ræmi við breytta tíma og nýja möguleika. Við eigum að tileinka okkur í ríkari mæli en verið hefur þau vís- indalegu viðhorf og öguðu vinnubrögð sem nútíma upplýsingatækni býður okkur upp á. Við þurfum að nýta tæknina og þá aðgengilegu og fagrýndu gagna- banka (Cochraine, Evidence based medicine, Bandolier) þangað sem við getum sótt okkur trú- verðugan fróðleik dag hvern. Þekkingar og nýrra hugmynda er víðar að leita en á erlendum ráðstefn- um sem oftar en ekki þjóna fyrst og fremst félagslegu hlutverki. Læknastéttinni er í þessu sambandi bráð- nauðsynlegt að vekja sómatilfinningu sína af dvala og láta af öllum tilberahætti. Heimlldlr I. Sveinsson S. Samskipti lækna og lyfjafyrirtækja. Læknablaöið 2001;87:987-8. 2. Rafnsson V. Lyfjaiönaöurinn og læknisfræðin. Læknablaðið 2001; 87: 971-2. 3. Samskipti lækna og lyfjafyrirtækja. Læknablaðið 2000; 86: 794. 4. Leiðbeiningar Læknafélags íslands um samskipti lækna við framleiðendur og söluaðila lyfja og lækningatækja. Lækna- blaðið/Fréttabréf lækna 1993; 8:16-7. 5. Sheldon T. GPs warned on accepting hospitality from drug companies. Br Med J 2001; 322:.194. 6. Angell M. The Pharmaceutical Industry - To Whom Is It Accountable? (Editorial) N Engl J Med 2000; 342:1902-4. 7. Wolfe SM. Why do American drug companies spend more than $12 billion a year pushing drugs? Is it education or promotion? J Gen Intern Med 1996; 11: 637-9. 8. Wasana A. Physicians and the Pharmaceutical Industry. Is a Gift Ever Just a Gift? JAMA 2000; 283:.373-380. 9. Farmaceutical Facts (cited 1999.11.04) http://www.nofree- lunch.org/facts.html 10. Orlowski JP, Wateska L: The Effects of Pharmaceutical Firm Enticements on Physician Prescribing Patterns. Chest 1992;102(1): 270-3. II. Peay MY, Peay ER. The role of commercial sources in the adoption of a new drug. Soc Sci Med, 1988; 26: 1183-9. 12. A look back at 2000; Overabundance and deregulation. Prescrire International 2001; 10: 52-4. 13. Langreth R. Drug marketing drives many clinical trials. Wall Street Journal. November 16,1998. 14. Sales representatives; A damning report by Prescrire reps monitoring network. Prescrire International 1999; 8: 86-9. 15. Editorial: Drug-company influence on medical education in USA. Lancet 2000; 356: 781. 16. Angell M: Is Academic Medicine for Sale? (Editorial). N Engl J Med 2000; 342:1516-18. 17. Relman AS: Separating Continuing Medical Education From Pharmaceutical Marketing. JAMA 2001; 285: 2009-12. 18. Davidoff F, DeAngelis CD, Drazen JM, Hoey J, Höjgaard L, Horton R et al. Sponsorship, Authorship, and Accountability (Editorial). JAMA 2001; 286:1232-4. 19. DeAngelis CD, Fontanarosa PB, Flanagin A. Reporting Financial Conflicts of Interest an Relationships Between Investigators and Research Sponsors (Editorial). JAMA 2001; 286: 89-91. 20. Blumenthal D, Campbell EG, Anderson MS, Caustino N, Louis KS. Withholding research results in academic life science: evidence from a national survey of faculty. JAMA 1997; 277:1224-8. 21. Rennie D. Thyroid storm. JAMA 1997; 277:1238-43. 52 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.