Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 86

Læknablaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 86
Serctidc Diskus GlaxoSmithKlinc, R 03 AK 06 R.B Innúöaduft (duft í afmaeldum skömmtum til innúöunar meö Diskus-tæki). Hver afmældur skammtur inniheldur: Salmeterolum INN, xinafóat 72,5 mikróg samsvarandi Salmeterolum INN 50 mikróg og Fluticasonum INN, própiónat 100 míkróg, 250 mikróg eöa 500 mikróg. Ábendingar: Seretide er ætlaö til samfelldrar meöferöar gegn teppu i öndunarvegi, sem getur gengið til baka, þ.m.t. astma hjá börnum og fullorðnum, þar sem samsett meðferö (berkjuvikkandi lyfs og barkstera til innöndunar) á viö s.s.: Hjá sjúklingum sem svara viðhaldsmeöferö mcö langvirkandi berkjuvíkkandi lyfjum og barkstcrum til innöndunar. Hjá sjúklingum sem hafa einkenni þrátt fyrir að nota barkstera til innöndunar. Hjá sjúklingum á berkjuvikkandi meöferð, sem þurfa barkstera til innöndunar. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö er eingöngu ætlaö til innöndunar um munn. RáOlagOir skammtar fyrir fulloröna og börn eldri en 12ára: Einn skammtur (50 mlkróg+100 míkróg, 50 mlkróg+250 míkróg eöa 50 mikróg+500 míkróg) tvisvar á dag. Sérstakirsjúklingahópar. Ekki þarf aö breyta skömmtum hjá öldruöum eöa sjúklingum meö skerta nýrna- eöa lifrarstarfsemi. SkammtastœrOir handa börnum 4 ára og eldri: Einn skammtur (50 mikróg salmeteról og 100 mikróg flútíkasónprópiónat) tvisvar á dag. Ekki eru til upplýsingar um notkun lyfsins hjá börnum yngri en 4 ára. Frábendingar: Þekkt ofnæmi gegn einhverjum af innihaldscfnum lyfsins. Varnaöarorö og varúöarreglur: Meðferö á teppu í öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, ætti venjulega aö fylgja áfangaáætlun og svörun sjúklings ætti aö meta út frá klinískum einkennum og lungnaprófum. Lyfiö er ckki ætlaö til meöhöndlunar á bráöum einkennum. í slíkum tilfellum ætti aö nota stuttverkandi berkjuvikkandi lyf (t.d. salbútamól) sem sjúklingar ættu ávallt að hafa viö höndina. Milliverkanir: Jafnvel þótt litiö finnist af lyfinu i blóöi er ekki hægt aö útiloka milliverkanir viö önnur efni sem bindast CYP 3A4. Foröast ber notkun bæöi sérhæföra og ósérhæföra betablokka hjá sjúklingum meö teppu i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, nema aö þörfin fyrir þá sé mjög brýn. Meöganga og brjóstagjöf: Notkun lyfja hjá þunguöum konum og hjá konum meö barn á brjósti ætti einungis aö ihuga þegar væntanlegur hagur fyrir móöur er meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstur eöa barn. Þaö er takmörkuö reynsla af notkun á salmeterólxinafóati og flútikasónprópiónati á meögöngu og viö brjóstagjöf hjá konum. Viö notkun hjá þunguöum konum skal ávallt nota minnsta virka skammt. Aukaverkanir: Þar sem lyfiö inniheldur salmeteról og flútíkasónprópiónat má búast viö aukaverkunum af sömu gerö og vægi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein tilfelli frekari aukaverkana þegar lyfin eru gefin samtimis. Hæsi/raddtruflun, erting í hálsi, höfuöverkur, sveppasýking í munni og hálsi og hjartsláttarónot sáust hjá 1-2% sjúklinga viö kliniskar rannsóknir. Eftirtaldar aukaverkanir hafa veriö tengdar notkun salmeteróls eða flútikasón- própiónats: Salmeteról: Lyfjafræöilegar aukaverkanir beta-2-örvandi efna, svo sem skjálfti, hjartsláttarónot og höfuöverkur hafa komiö fram, en hafa yfirleitt veriö timabundnar og minnkaö viö áframhaldandi meöferö. Algengar (>1%): Hjarta- og œöakerfi: Hjartsláttarónot, hraötaktur. MiOtaugakerfi: Höfuöverkjur. StoOkerfi: Skjálfti, vöövakrampi. Sjaldgæfar(<0,1%): Almennar:Ofnæmisviöbrögö, þ.m.t., bjúgur og ofsabjúgur (angioedema). Hjarta-og œöakerfi: Hjartsláttaróregla t.d. gáttatif (atrial fibrillation), gáttahraötaktur og aukaslög. HúO: Ofsakláöi, útbrot. ffhosk/ft/:Kaliumskortur i blóöi. StoOkerfi: Liöverkjir, vöövaþrautir. Flútikasónprópiónat Algengar(>1%): Almennar. Hæsi og sveppasýking i munni og hálsi. Sjaldgæfar(<0,1%): HúO: Ofnæmisviöbrögöum í húö. Öndunarvegur. Berkjukrampi. Hægt er aö minnka likurnar á hæsi og sveppasýkingum meö þvi aö skola munninn meö vatni eftir notkun lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hægt aö meöhöndla meö staöbundinni sveppalyfjameöferö samtímis notkun innöndunarlyfsins. Eins og hjá öörum innöndunarlyfjum getur óvæntur berkjusamdráttur átt sér staö meö skyndilega auknu surgi eftir innöndun lyfsins. Þetta þarf aö meöhöndla strax meö skjót- og stuttverkandi berkjuvíkkandi lyfi til innöndunar. Hætta veröur notkun strax, ástand sjúklings skal metiö og hefja aöra meöferö, ef þörf krcfur. Pakkningar og verö: Diskus - tæki. Innúöaduft 50 míkróg + 100 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúöaduft 50 míkróg + 250 míkróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúöaduft 50 míkróg + 500 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1. 60 skammtar x 3. Seretide 50/100: 6.008 krónur, Seretide 50/250: 7.532 krónur, Seretide 50/500:10.045 krónur. 10.09.02 Tilvitnun 1: KR Chapman, N Ringdal Et al. Can. Respir. J. 1999; 6 (1): 45-51. Tilvitnun 2: G Shapiro £t al, Am. J, Respir. CritCare Med. 2000; 161:527-534. m GlaxoSmithKline Þverholti 14 • 105 Reykjavik • Simi 530 3700 • www.gsk.is Arcoxia Tafla: MOl AH. Hver tafla inniheldur Etoricoxíb 60 mg, 90 mg eöa 120 mg. Ábendingan Mcðfcrð við einkcnnum slitgigtar, iktsýki og við vcrkjum og bólgucinkennum tengdum bráðri þvagsýrugigt Skammtar : ARCOXIA er ætlað til inntöku og má taka inn mcð eða án fatfu. Lyfið gæti vcrið fljótvirkara þcgar ARCOXIA er tekið inn án faföu. Taka skal tillit til þcssa þcgar þörfer á hraðvirkri hjöðnun einkenna. Slitgigt: Ráðlagður skammtur cr 60 mg einu sinni á dag. Iktsýki: Ráðlagður skammtur cr 90 mg cinu sinni á dag. Bráð þvagsýrugigt: Ráðlagður skammtur cr 120 mg cinu sinni á dag. 120 mg ctorícoxíb skal aðcins nota meðan á bráðum cinkcnnum stendur. Etorícoxíb var gcfið í 8 daga í klínískum rannsóknum á bráðri þvagsýrugigt. Stærri skammtar cn þcir scm ráðlagðir cru fyrir tiltckna ábcndingu hafa annað hvort ckki hafl aukna vcrkun eða ekki vcrið rannsakaðir. Því cr uppgefinn skammtur fyrir hvcija ábcndingu, ráðlagður hámarksskammtur. Skert nýmastarfscmi: Skammta þarfckki að aðlaga hjá sjúklingum mcð kreatínínúthreinsun 30 ml/mín. Sjúklingar mcð krcatínínúthreinsun <30 ml/mín skulu ckki nota ctorícoxíb. Skcrt lifrarstarfsemi: Hjá sjúklingum mcð væga skcrðingu á lifrarstarfscmi (Child-Pugh gildi 5-6) er hámarksskammtur 60 mg einu sinni á dag. Hjá sjúklingum mcð miðlungsmikla skcrðingu á lifrarstarfscmi (Child-Pugh gildi 7-9) skal ekki gcfa mcira cn ráðlagðan skammt scm er 60 mg annan hvem dag. Engin klínisk reynsla cr fyrir hcndi hjá sjúklingum mcð vcmlcga skcrðingu á lifrarstarfscmi (Child-Pugh gildi >9) og eiga því þcssir sjúklingar ckki að nota lyfíð. Notkun hjá bömum: Etorícoxíb cr ekki ætlað bömum og unglingum yngri cn 16 ára. Fráhcndingar: Etorícoxíb cr ckki ætlað: sjúklingum scm hafa þckkt ofhæmi fyrir etorícoxíbi eða cinhveiju hjálparcfnanna, sjúklingum með virkan sársjúkdóm í mcltingarvegi cða virka blæðingu í mcltingarvegi, sjúklingum mcð vcrulega skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi >9), sjúklingum mcð áætlaöa kreatínínúthrcinsun < 30 ml/mín, sjúklingum sem hafa haft einkenni astma, bráða bólgu í nefslímhúð, scpa i nefslímhúð, ofsabjúg (angioncurotic oedema) eða ofsakláða (urticaria) cftir inntöku asctýlsalisýlsýru cða annarra NSAID lyfja, á meðgöngu cða mcðan á bijóstagjöf stcndur, bömum og unglingum yngri cn 16 ára, sjúklingum mcð bólgusjúkdóm i gömum, sjúldingum mcð langt gcngna hjartabilun. V'amaðamrð og varúðarrcgíur: Áhrif á hjarta og axtakcrfi: Sértækir COX-2 hcmlar koma ckki i stað asetýlsalisýlsýru við fynrbyggjandi meðfcrð hjá hjarta-og aföasjúklingum þar scm það hcfur cngin áhrif á blóðflögur. Þar scm etorícoxíb tclst til COX-2 hcmla, kemur það ckki í vcg fyrir kckkjun blóðflagna og skal því ekki hætta blóðþynningarmcölcið og þcgar við á skal íhuga að hcQa blóðþynningarmcðfcrð hjá sjúklingum scm cm í hættu á að fá, eða hafa fcngið, blóðscga í hjarta cða annars staðar (sjá Milliverkanir). Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með sögu um blóðþurrð í hjarta. Gcra skal viðeigandi ráðstafanir og íhuga að hætta etoricoxíb mcðferð ef klínísk einkcnni bcnda til að sjúkdómsástand þcssara sjúklinga vcisni. Þar scm scrtækir COX-2 hemlar koma ekki í vcg fyrir kckkjun bk’xMlagna skal taka sérstakt tillit til þcss hjá sjúklingum sem hafa fengið cða eiga á hættu að fá blóðsega í heila. Áhrif á nýru:Prostaglandín í nýrum gctur gcngt mikilvægu hlutverki í að viðhalda blóðflæði um nýru, þcgar um minnkað blóðflæði cr að ræða. Etoricoxíb getur dregið úr myndun prostaglandina og með því minnkað blóðflæði um nýru cnn mcira og þannig valdið skcrðingu á nýmastarfsemi. Þeir scm cru í mcstri hættu m.t.t. þcssa eru sjúklingar scm hafa verulcga skerta nýmastarfscmi fyrir, sjúklingar mcð hjartabilun scm líkaminn hefur ekki náð að bæta upp og sjúklingar mcð skorpulifur. íhuga skal cftirlit mcð nýmastarfscmi slíkra sjúklinga. Vökvasöfnun, bjúgur og háþrýstingur Eins og á við um önnur lyf scm koma í vcg fynr myndun prostaglandína, hafa vökvasöfnun og bjúgmyndun sést hjá sjúklingum á etorícoxíb mcðferð. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum scm hafa fengið hjartabilun, tmflanir á starfscmi vinstri slegils tóa háan blóðþrýsting og einnig hjá sjúídingum sem af öðrum orsökum hafa bjúg fyrir. Ef klínísk cinkenni bcnda til vcrsnandi sjúkdómsástands hjá þcssum sjúklingum skal gcra viðeigandi ráðstafanir þ.á m. hætta etoricoxíb meðfcrð. Áhrif á meltingarvcg:í klínískum rannsóknum fengu sumir sjúklinganna sem voru á ctorícoxíb meðferð rof, sár eða blæðingar í mcltingarvcg. Oháð mcðferð, virtust sjúklingar sem áður höfðu fengið rof, sár cða blæðingar og sjúklingar scm voru eldri cn 65 ára, vcra í mciri hættu á að fá fyrmcfndar aukavcrkanir. Áhrif á lifun Hækkanir á ALAT og/cða ASAT hafa vcrið skráðar hjá u.þ.b. 1 % sjúkíinga scm fengu 60 mg cöa 90 mg einu sinni á dag af etorícoxíbi, í klínískum rannsóknum. Fylgjast skal mcð öllum sjúklingum scm hafa einkenni scm bcnda til truflana á lifrarstarfscmi, cða cf niðurstöður úr lifrarprófum hafa vcrið ócðlilcgar. Ef cinkcnni lifrarbilunar koma fram cða ef lifrarpróf cru áfram ócðlilcg (þreföld eðlileg efri mörk, cða meira), skal hætta ctorícoxíb mcðferð. Almennt:Viðcigandi cftirlit skal haft með öldruðum og mcð sjúklingum mcð truflanir á nýma-, lifrar-, cða hjartastarfscmi, þcgar þeir cm í ctorícoxíb meðfcrð. Gæta skal varúðar þcgar ctorícoxíb mcðfcrð cr hafin hjá sjúklingum með vökvaþurrð. Ráðlagt cr að ná cðlilcgu vökvajafhvægi hjá sjúklingunum áður cn etorícoxíb mcðfcrð cr haftn. Etorícoxíb gctur dulið hækkaðan líkamshita og önnur cinkcnni bólgu cða sýkingar. Notkun ctorícoxíbs, scm og allra :uinarra lyfja scm hamla COX-2, er ekki ráölögð hjá konum scm cm að rcyna að vcrða þungaðar. Magn laktósa í hvcrri töflu (4, 6, og 8 mg í 60, 90, og 120 mg töflum) er líklcga ekki nægilegt til að framkalla sértæk einkenni laktósaóþols. Millivcrkanir: Millivcrkanir scm hafa áhrif á lyfhrif: Scgavamarlyf til inntöku: Hjá sjúklingum scm náð höföu jafnvægi á langvarandi warfarin mcðferó varð 13 % aukning á prótrombin-tíma INR í tengslum við daglega gjöf 120 mg af ctorícoxíbi. Því skal hafa nákvæmt cftirlit mcð prótrombín-tíma INR hjá sjúklingum scm taka inn scgavamarlyf sérstaklcga á fyrstu dögunum cftir að etoricoxíb meðfcrð cr hafin cða ef breyting er gcrð á skammtastícrð ctorícoxíbs. Þvagræsilyf og ACE hcmlar NSAID lyf gcta dregið úr vcrkun þvagræsilyfja og annarra blóðþiýstingslækkandi lyfja. Hjá sumum sjúklingum mcð skcrta nýmastarfsemi (td. vökvaþurrö cða öldruðum sjúklingum með alvarlega skcrðingu á nýmastaifscmi) gctur gjöfACE-hcmils samhliða lyfjum scm hamla cýklóoxýgcnasa leitt til enn frckari skerðingar á nýmastarfsemi, þctta gcngur þó vcnjulcga til baka. Þcssar millivcrkanir bcr að hafa í huga þegar sjúklingar fá ctorícoxíb samhliða ACE-hcmlum. Asetýlsalisýlsýra: Við jafnvægi, hjá heilbrigðum cinstaklingum, höföu 120 mg af etorícoxíbi einu sinni á dag, cngin áhrif á vcrkun asctýlsalisýlsýni (81 mg daglega) á blóðflögur. Etorícoxíb má nota samhliða skömmtum asctýlsalisýlsým scm notaðir eru við fyrirbyggiandi meðfcrð hjá hjarta- og æðasjúklingum (litlir skammtar af asctýlsalisýlsýru). Hins vegar getur mcðfcrð með litlum skömmtum af asctýlsalisýlsýru samhliða etorícoxíbi leitt til hami tíðni sára í meltingarvcgi og annarra aukavcrkana cn þeirra scm fram koma þcgar ctorícoxíb cr gefið citt sér. Ekki cr mælt mcð samhliða gjöf etorícoxíbs og stami skammta af asetýlsalisýlsýru cn þeirra scm notaðir cru við fyrirbyggjandi meðferð hjá hjarta- og æðasjúklingum, scm og samhliða gjöf annarra bólgucyðandi vcrkjalyfja scm ckki cru stcrar. Ciklósporin og takrólímus: Þrátt f>TÍr að millivcrkanir við ctorícoxíb hafi ckki verið rannsakaðar, gæti samhliða gjöf ciklósporíns eða takrólímus og NSAID lyfja aukið citurvcrkanir ciklósporíns cða takrólímus á nýru. Eftirlit skal haft mcð nýmastarfscmi þegar ctorícoxíb cr gcfið samhliða öðru hvoru þessara lyfja. Milliverkanir scm hafa áhrif á lyfjahvörf: Áhrif etorícoxíbs á lyfjahvörf annarra lyfja: Litíum: NSAID lyf minnka útskilnað litíums um nýru og auka því sfyrk litíums í plasma. Sé þcss þörf skal fylgjast sérsUildega mcð styrk litiums í blóði og aðlaga litíum skammta mcðan lyfin eru gefin samhliða og þcgar hætt cr að nota NSAID lyfið. Mctótrcxat: Ráðlagt er að viðhafa viðcigandi cftirlit mcð eiturverkunum tcngdum metótrcxati þegar etorícoxíb cr gefið samhliða mctótrcxati. Gctnaðarvamartöflur: Þcgar 120 mg af etorícoxíbi voru gcfin samhliða gctnaðarvamartöflum scm innihalda 35 pg af etinýlestradíóli og 0,5 til 1 mg af norctindróni, í 21 dag, annað hvort samtímis cða mcð 12 klukkustunda millibili, jókst AUC0-24klst. ctinýlcstradíóls við jafnvægi um 50 til 60 %; cngu að síður haföi aukning á blóðþéttni noretindróns almcnnt ekki klíníska þýðingu. Þcssa aukningu á blóðþéttni ctinýlcstradíóls skal hafa í huga þegar gctnaðarvamartöflur cm valdar til notkunar samhliða ctorícoxíbi. Hækkun á ctinýlestradíóli gctur aukið tilvik aukavcrkana tengdum notkun gctnaðarvamartafla (t.d. blóðsega í æðum hjá konum í áhættuhópi). Prednisón/prednisólon: í rannsóknum á milliverkunum lyfja, haföi etorícoxíb ekki klínískt mikilvæg áhrif á lyfjahvörf prcdnisóns/prcdnisólons. Dígoxín: Hafa skal eftirlit mcð sjúklingum scm cm í mikilli hættu á að fá dígoxineitrun þegar ctorícoxíb og dígoxín cm gcfin samhliða. Áhrif ctoricoxíbs á lyf scm umbrotna fyrir tilstilli súlfótransferasa. Etorícoxíb cr hcmill á súlfótransfcrasavirkni hjá mönnum, cinkum SULTIEI og hcfur þau áhrif að scrmisþéttni ctinýlestradíóls eykst. Þar scm takmörkuð vitneskja cr fyrir hendi um áhrif margþættra (multiplc) súlfótransferasa og cnn cr verið að rannsaka klínísk áhrif á mörg lyf, ætti að gicta varúðar þcgar etoricoxíb cr gcfið samhlíða öðrum lyfjum scm cm fyrst og frcmst umbrotin fyrir tilstilli súlfótransferasa hjá mönnum (t.d. salbútamól til inntöku og minoxidíl). Áhrif etorícoxíbs á lyf scm umbrotna fyrir tilstilli CYP ísócnsíma. Samkvannt niðurstöðum in vitro rannsókna, cr ekki gcrt ráð fyrir að ctorícoxíb hamli cýtókróm P450 (CYP) 1A2,2C9,2C19,2D6,2E1 cða 3A4. í rannsókn á hcilbrigðum sjálfboðaliðum haföi dagleg gjöf 120 mg af etoricoxíbi ckki áhrif á CYP3A4 virkni i lifur samkvæmt erýtrómýcín öndunarprófi (erythromycin brcath tcst). Áhrif annarra lyfja á lyfjahvörf ctoricoxíbs.Mcginumbrotsleið ctorícoxíbs byggist á CYP cnsímum. CYP3A4 virðist taka þátt í umbroti etorícoxíbs in vivo. In vitro rannsóknir bcnda til að CYP2D6, CYP2C9, CYP1A2 og CYP2C19 geti einnig hvatað mcginumbrotslciðina, cn magnfræðilcg álirifþeirra (quantitativc roles) hafackki vcrið rannsökuð in vivo. Kctókónazól: Þcgar400 mg afketókónazóli, scm cr öflugur CYP3A4 hcmill, var gcfið heilbrigðum cinstaklingum cinu sinni á dag í 11 daga, haföi það ekki klínískt marktæk áhrif á lyfjahvörf cins 60 mg skammts af ctorícoxíbi (43 % aukning á AUC). Rífampicín: Samhliða gjöf etorícoxíbs og rífampicíns, scm cr öflugur innlciðari CYP cnsima, olli 65 % lækkun á plasmaþéttni ctorícoxíbs. Þessi millivcrkun getur valdið cndurkomu eirikenna þcgar ctorícoxíb cr gcfiö samhliða rífampicíni. Þcssar upplýsingar gætu bcnt til þcss að hækka ætti skammtinn, en ckki er mælt mcð því þar scm etorícoxíb skammtar umfram þá scm gefnir cru upn fyrir hvcija ábcndingu hafa ekki vcrið rannsakaðir samhliða rifampicín notkun (sjá Skammtar og lyfjagjöO- Sýrubindandi lyf: Áhrif sýrubindandi lyfja (antacids) á lyfjahvörf ctorícoxíbs hafa cnga kliníska þýðingu. Aukavcrkanir: I klínískum rannsóknum, var öryggi ctorícoxíbs metið hjá u.þ.b. 4800 cinstaklingum, þ.á m. um 3400 sjúklingum með slitgigt, iktsýki eða langvarandi vcrki í mjóhrygg (u.þ.b. 600 sjúklingar mcö slitgigt eða iktsýki fcngu meðfcrð í eitt ár cða lengur). í klínískum rannsóknum hjá sjúklingum mcð slitgigt, iktsýki eða langvarandi verki í mjóhrygg, voru cftirfarandi aukaverkanir oftar skráðar en hjá þcim scm fengu lyfleysu, mcðfcrðarskammtur ctorícoxíbs var 60 mg cða 90 mg í allt að 12 vikun Álgcngar (>1/100, <1/10): Taugakcrfi: Svimi, höfuðvcrkur. Meltingarfæri: Vandamál í mcltingarvcgi (t.d. kviðvcrkir, vindgangur, bijóstsviði), niðurgangur, mcltingartruflanir, óþægindi i efri hluta kviðar, ógleði. Almcnnar og tcngdar inntöku: Þrcyta/máttlcysi, flensu-lík cinkenni. Rannsóknir: Hækkun á ALAT, hækkun á ASAT. Sjaldgæfar (>1/1000, <1/100): Sýkingar og óværa: Maga- og gamabólga (gastcrocntcritis), sýkingar í cfri loftvegum, þvagfærasýking. Efnaskipti og næring: Áukin cða minnkuð matarlyst, bjúgur/vökvasöfhun, þyngdaraukning. Gcðræn vimdamál: Kvíði, gcðdcyfö, minnkuð andlcg skerpa. Taugakcrfi: Truflanir á bragðskyni, svcfnleysi, húðskynstruflanir, svcfnhöfgi. Augu: Óskýr sjón. Eyru og völundarhús: Eymasuð. Hjarta: Hjartabilun, ósértækar brcytingar á hjartalínuriti. Blóðrás: Andlitsroði, hár blóðþrýstingur. Ondunarfæri, bijósthol og miðmæti: Hósti, andþyngsli, blóðnasir. Meltingarfæri: Uppþcmba, súrt bakflaföi í vélinda, brcytingar á hægðamynstri, hægðatrcgða, munnþurrkur, maga- og skcifugamarsár, heilkcnni ristilertingar, bólgur í vélinda, sár í munni, uppköst. Húð og tengdir vefir Flekkblaföingar í húð, bjúgur í andliti, kláði, útbrot. Stoðkcrfi: Vöðvakrampi, vcrkir/stirðleiki í stoðkcrfi. Nýru og þvagfani: Prótcin í þvagi. Almcnnar og tengdar inntöku:: Bijóstvcrkir. Rannsóknin Aukning á þvagefhi í blóði, hækkun kreatínfosfókínasa, lækkun á blóðkomahlutfalli, lækkun á hcmóglóbíni, aukin blóðþéttni kalíums, fækkun hvítra blóðkoma, fækkun blóðflagna, aukin scrmisþétUii krcatínins, aukin blóðþéttni þvagsým. Mjög sjaldgæfar (> 1/10000, < 1/1000), Koma örsjaldan fyrir (> 1/10000): Ónæmiskcrfi: Bráðaofnæmi fyrir lyfinu. Hjarta: Hjartadrcp. Blóðrás: Koma örsjaldan fyrin Heilablæðing. Mcltingarfæri: Rof og blæðingar í mcltingarvcgi. 1 klínískum rannsóknum var um sambærilegar aukaverkanir að ræða hjá sjúklingum scm höföu slitgigt cða iktsýki og vom mcðhöndlaðir í citt ár cða lcngur með ctorícoxibi.í klínískri rannsókn á bráðri þvagsýmgigt fcngu sjúklingar 120 mg af etorícoxíbi einu sinni á dag í átta daga. Þær aukaverkanir sem komu fram í rannsókninni vom almcnnt sambærilegar við þær scm fram komu í rannsóknunum á slitgigt, iktsýki og langvarandi verkjum í mjóhrygg. Eftirtaldar alvarlcgar aukavcrkanir hafa vcrið skráðar í tcngslum við notkun NSAID lyfja og ckki cr hægt að útiloka þær í tcngslum við notkun ctorícoxíbs: Eiturvcrkanir á ným, þ.á m. millivefsnýmabólga, nýmngaheilkcnni og nýmabilun; citurvcrkanir á lifur, þ.á m. lifrarbilun og gula; aukavcrkanir á húð og slímhúðir og alvarlcg viðbrögð í húð. Pakkningar og vcrð (ágúst, 2003): Töflur 60 mg, 90 mg og 120 mg: 14 stk. 3184 kr„ 28 stk. 5727 kr„ 98 stk. 16979 kr. Afgreiðsllutilhögun: Lyfseðilsskylda. GreiðsIuþátttaka:E0. Handhafi maricaðsleyfis: Mcrck Sharp & Dohmc B.V, Haarlcm, Holland. Umboðsaðili á íslandi: Farmasia ehf, Síðumúla 32,108 Reykjavík. 730 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.